Morgunblaðið - 01.09.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
39
a
Leikið gegn Hollandi í kvöld:
Sjö atvinnumenn í
íslenska landsliðinu
í KVÖLD kl. 18.30 leika íslendingar Pétur Ormslev, Sævar Jónsson, Lár-
fyrri leik sinn í Evrópukeppni lands- us Cuðmundsson, Karl Þórðarson
liða í knattspyrnu gegn Hollending- og Janus Guðlaugsson. Nokkuð víst
um. Sjö atvinnumenn leika í lands- er að þeir munu vera í byrjunarliði
liði íslands að þessu sinni, þeir Arn- íslands í kvöld ásamt þeim Þorsteini
ór Guðjohnsen, Atli Eðvaldsson, Bjarnasyni markverði, bakvörðun-
Þrír af leikmönnum íslenska landsliðsins sem verða I eldlínunni í kvöld, þeir
Lárus Guðmundsson, Karl Þórðarson og Arnór Guðjohnsen. En þeir hafa
allir átt mjög góða leiki með liðum sínum erlendis í upphafi keppnistímabils-
ins. Ljósn. ÞR.
um Trausta Haraldssyni og Erni
Óskarasyni og fyrirliðanum Marteini
Geirssyni sem er nú að leika sinn 64.
landsleik í knattspyrnu.
Hollendingar eru með bland af
ungum leikmönnum og eldri köpp-
um sem hafa mikla reynslu. en nái
íslenska liðið upp baráttu og góð-
um leik má búast við því að leikur
liðanna geti orðið jafn og
skemmtilegur. það má segja að
ungu ljónin hafi gefið tóninn í
gærkvöldi þegar piltarnir í lands-
liði 21 árs og yngri sýndu góðan
leik og mikla baráttu og voru mjög
óheppnir að uppskera ekki sigur í
leik sínum gegn hollenska liðinu.
Vonandi verða heilladísirnar með
íslenska liðinu í kvöld. Og eins og
ávallt er nauðsynlegt að liðið fái
góðan stuðning af áhorfendapöll-
unum. —ÞR.
Ron Rico
í golfi
RON RlCO-golfkeppnin hjá golf-
klúbbnum Keili fer fram um næstu
helgi, 4. og 5. september. Þetta er 18
holu flokkakeppni, á laugardag leika
2. og 3. flokkur karla en á sunnudag
leika kvennaflokkur m/forgjöf, 1.
flokkur karla svo og meistaraflokk-
ur. Verður þetta síðasta opna golf-
mótið hjá Keilismönnum á þessu
keppnistímabili.
Væntanlegum keppendum er bent
á að skrá sig hið allra fyrsta hjá
golfklúbhnum Keili.
GLERIÐSF
HÖFUM OPNAÐ GLERVERKSTÆÐI AÐ
HYRJARHÖFÐA 6. SIMI: 86510
Rnsnaonn GLERID SF
DUKtíAH U.hL. HYRJARHÖFÐA 6. SfMI: 86510
LÆRIÐ
VÉLRITUN
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,
engin heimavinna. Innritun og upplýsingar
í síma 41311 eftir kl. 13.00.
Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 2.
sept.
Vélritunarskólinn
Suðurlandsbraut 20.
Rýmingar-
sala
á vörubílahjólböröum, nýj-
um og sóluðum, bæði
Diagonal og Radial.
Verð á 1000x20
frá kr. 2.750.-.
Verð á 1100x20
frá kr. 2.870.-.
Verð á 1200x20
frá kr. 4.620.-.
BARÐINN HF.
Skútuvogi 2, Reykjavík,
sími 30501.
Eigum til afgreiöslu nú þegar nýjan, ónotaðan Hino
KL 645. Heildarþyngd er 9,5 tonn og vélin er 6 cyl.
165 hö. 7 dekk 825 x 16 fylgja bílnum.
Verð kr. 276.800. Góöir greiösluskilmálar.
Ath.: Verö þetta er síöan fyrir gengisfellingu
BÍLABORG HF
Véladeild
Smiöshöföa 23, sími 812 99