Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 28
2&> MORGUNBIyAjÐlftJ'IMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa sölumann í fullt starf. Viökomandi þarf að hafa góða framkomu. Uppl. í síma 76280. íslenzkir sjávarréttir, Smiðjuvegi 18, Kópavogi. Matreiðslumaður óskast. íbúö til staðar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 93-8330 og 93-8430. Hótel Stykkishóimur. Atvinna Óskum að ráða nú þegar mann vanan log- suöu ásamt aöstoöarmanni í ofnadeild. Upp- lýsingar hjá verkstjóra í síma 21220. Hf. Ofnasmiöjan, Háteigsvegi 7. Innskrift — vélritun Stúlka óskast til framtíöarstarfa viö innskrift- arborð. Vélritun og íslenskukunnátta nauö- synleg. Til greina kemur hálfs dags starf. Texti hf., Síðumúla 23, simi 35722. Atvinna óskast Fertug kona með samvinnuskólapróf og langa starfsreynslu, óskar eftir vinnu frá kl. 8—12. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. sept. merkt: „Fjölbreytt — 3480“. Grunnskólinn Hofsósi Kennara vantar aö Grunnskóla Hofsóss. Al- menn kennsla. Húsnæöi í boöi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-6386 og 95-6346. Tækniteiknari óskar eftir starfi sem fyrst. Tilb. sendist Mbl. fyrir 9. sept. merkt: „Ábyggilegur — 3482“. Afgreiðslumaður óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ísaga h.f. Breiðhöfða 11. Laus staða Staöa bókavarðar viö lönskólann í Reykjavík er laus til umsóknar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 11. september næstkomandi. Menntamálaráðuneytiö. Egilsstaðir Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boðsmanni í s. 1350. Keflavík Blaöburöarfólk óskast strax. Upplýsingar í síma 1164. Offsetprentari Offsetprentari óskast. Upplýsingar í síma 44260 eöa 71521. Prenttækni. Gröfumaður óskast Aöeins vanur maður kemur til greina. Uppl. á kvöldin eftir kl. 8 í síma 44407. Ritari óskast til starfa hjá verktakafyrirtæki. Starfssviö: Launaútreikningar, vélritun o.fl. Æskilegt aö umsækjandi hafi bíl til umráöa og geti hafið störf í september. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælendum, óskast send auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Þ — 2284“ fyrir 8. september. Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofu- og vélritun- arstarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „F — 6176“. REYKJALUN0UR Starfsfólk óskast til ræstingastarfa nú þegar. Upplýsingar gef- ur ræstingastjóri í síma 66200. Vinnuheimlið Reykjaiundi. IKEA Óskum eftir röskum starfskrafti til sölustarfa í IKEA-húsgagnadeild okkar í Skeifunni 15, um er aö ræöa hálft starf eftir hádegi. Lág- marksaldur 20 ár. Uppl. á staðnum hjá versl- unarstjóra, í dag og á morgun. HAGKAUP Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa járniðnaðarmenn eöa menn vana málmsmíði. Góöur aðbúnaður, hreinleg vinna. Vélsmiðjan Klettur, Helluhrauni 16—18, Hafnarfirði simi 50539 — 50139. Verkamenn óskast i Mjólkurstöðina í Reykjavík. Upplýsingar hjá verkstjóra. Mjólkursamsalan Laugavegi 162. Matreiðslumaður óskast. íbúö til staðar. Upplýsingar gefur hótelstjóri í síma 93-8330 og 93-8430. Fóstru vantar á barnaheimilið Ösp, Asparfelli sem fyrst. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 74500 og 16047. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn í byggingar- vinnu við nýbyggingu Sundlauga Reykjavík- ur. Uppl. í s. 81654 og á vinnustaö hjá verk- stjóra. ístak. Ræstingastarf Stúlka óskast til ræstingastarfa og annarra þrifa, fjóra tíma á dag. Vinnutími frá 8—12 á hádegi eöa 9—13 eftir samkomulagi. Uppl. í s. 83436. Kennara vantar Grunnskólann á Reyðarfiröi vantar kennara. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur for- maöur skólanefndar í síma 97-4165 eöa skólastjóri í síma 97-4140. Forritun / kerfisfræði Laust er til umsóknar starf í tölvudeild félags- ins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi kunnáttu í RPG II forritunarmáli og þekkingu á IBM system 34/38 tölvum. Umsóknareyöublöö liggja frammi á aðal- skrifstofu félagsins aö Laugavegi 103, 2. hæö, Reykjavík. Umsóknarfrestur er tíl 15. september 1982. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, 105 Reykjavík. Simi 91-26055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.