Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SÉH’EMBER 1982 þátt í félagsskápnum Ljóð og sögu. Hulda var ákaflega bókelsk enda rann vart sá dagur að ekki væri gripið til bókar. Leiklist átti líka hug hennar og var hún í mörg ár með fasta áskriftarmiða og sá flest verk, sem sýnd voru. Hún var einstaklega vel heima í flestum málum, víðlesin og minnug og hafði sjálf mjög ákveðnar, fastar skoðanir. Því dugði ekki að fleyta kerlingar með flötum smávölum við flæðarmálið þegar rökrætt var við hann, heldur varð að róa lengra út á dýpri mið þekkingar og þroska. Hún var mikil tilfinningakona en gætti orða sinna eftir því, sem við átti. Eftir tæplega 20 ára kynningu sem tengdasonur henn- ar man ég ekki eftir einu orði, sem við þyrftum að taka til baka eða biðja afsökunar á og þó sáumst við nær daglega og áttum oft langar viðræður og skoðanaskipti. Betri tengdamóður gat ég ekki eignast. Samband Huldu og barna hennar, sérlega dætra hennar, verður ekki með orðum lýst. Sú móðurást, gagnkvæmt tilfinningasamband, endurspeglar það fegursta í okkar mannlífi. Þeirra söknuður og okkar er því nú ómælanlega djúp- ur. En tíminn læknar öll sár og framtíðin breytir sorgartárum í ljúfa gleði minninganna. Og barnabörnin njóta ekki lengur hlýju hennar og umönnunar. Mín fjölskylda fer ekki lengur á hverj- um laugardagseftirmiðdegi í kaffi og sjóðheitt heimabakað brauð, sem hún ein gat bakað af sinni snilld. Við lát hennar er skarð fyrir skildi. Það skarð getum við aðeins sjálf fyllt upp með því að nýta okkur þá reynslu og þekkingu, sem hún gaf okkur, til að auka hæfi- leika okkar til betra mannlífs. Hljóður gamall maður situr einn sér, hægur að vanda, með sína djúpu sorg. Lífsförunautur er horfinn. Fagrar minningar munu eiga huga hans þær lífsstundir, sem hann á eftir. Um leið og ég bið góðan Guð um að varðveita sál hennar að eilífu óska ég þess, að hennar góðu eig- inleikar varðveitist og erfist áfram í niðjum hennar. Reynir Þorgrímsson Poppe- loftþjöppur Utvegum þessar heims- þekktu loftþjöppur í öll- um stærðum og styrk- leikum, með eða án raf-, Bensín- eða Diesel- SöMiífljQíuigjyiir & (Sco) Vesturgötu 1 6, Sími 14680.______________ Jón Júlí kominn á flot Vélbáturinn Jón Júli frá Tálkna- firði, sem árla á laugardagsmorgun strandaði í Patreksfirði, náðist út þann sama dag, lítt eða ekki skemmdur. Báturinn náðist á flot á flóði með aðstoð bátsins Núps frá Tálknafirði. $Mt Blaðburðaifólk óskast! Austurbær Vesturbær , „ . Melhagi I M U9MeA9Ur neÖr' Tjarnarstígur ?o o. Garöastræti Fellsmu" 2-26 Nýlendugata jofntala y.. J Feiismú" 5—19 Utnverfi oddatala Selvogsgrunn «%, Stigahlíö 26—97 Hójmgarður ingóitsstræti Kópavogur T Lindargata Hlíðarvegur ^ Eskihlíð 14—35 138—149 Hverfisgata 63—120 Borgarholtsbraut Jpplýsingar í síma I5408 ipirgim Móðttrmál FUJIKA STEINOLÍU- OFNAR AR\R HAGST7ETT VERÐ Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Fennei Reimar og reimskífur Fenner Ástengi Vald Poulsen Suöurlandsbraut 10, sími 86499. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.