Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 41 fólk í fréttum Kennedy á bióils- buxunum? -I- Edward Kennedy öldunga- deildarþingmaöur fyrir Massa- chusettsfylki í Bandaríkjunum reynir nú af fremsta megni aö hljóta útnefningu flokks síns til næsta forsetakjör þar vestra. Edward hefur oft átt í stríði í einkalífinu, var m.a. bendlaöur viö lát stúlku nokkurrar sem sat í bíl meö honum er hann missti stjórn á honum og nú síöast tókst honum aö komast milli tannanna á löndum sínum er hann skildi viö konu sína, Ethel. Hún reyndist Kennedy-fjölskyld- unni erfiö, átti við drykkjuvanda- mál aö stríöa en komst yfir þaö og langaöi þá aö hefja nýtt, sjálfstætt líf. Edward Kennedy er nú sagöur í tygjum viö hina 34 ára gömlu Lacy Neuhaus frá Texas. Lacy er fyrrverandi Ijósmyndafyrirsæta og hafa þau hvaö eftir annaö sést saman aö undanförnu. Segja kunnugir hjónaband vera í aösigi. Fyrsta bandaríska konan send út í geim + Á þessari mynd má sjá fyrstu bandarísku konuna sem send veröur út í geim, Dr. Sally Ride. Hún er hér á æfingu meö geimförunum Bob Crippen, Fred Hauck og John Fabian sem veröa fylgdarmenn hennar í sjöundu ferö geimskutlunnar Col- umbia, sem farin veröur í apríl á næsta ári. 9 06+ COSPER Á leið í frí + Helstu fristundir Bandaríkja- forseta, Ronalds Reagans, eru á búgaröi hans í fjöllum Kaliforníu. Þangaö fer hann iöulega þegar færi gefst og nýtur náttúrunnar, fer á hestbak og slappar af. Á meöfylgjandi mynd má sjá forsetann, í fylgd öryggisvaröa aö sjálfsögöu, á leiö til búgarös síns. Hann er klæddur upp í til- efni fararinnar, í „cowboy“-fötum meö belti sem skreytt er upp- hafsstöfum hans. Reagan hefur vafalaust veriö hvíldinni feginn þar sem hann hefur að undanförnu staöiö í ströngu viö að vinna flokks- bræðrum sínum stuöning i heimafylki sínu, Kaliforníu. Til sölu Honda Civic, árgerð ’79 Vel meö farirtn, 5 dyra, silfurgrár frúarbíll. Ekinn 22 þús. km. Verö ca. 85—90 þús. Greiðslukjör. Upplýs- ingar í síma 10594 eftir kl. 19.00 í dag. Tískusýning í kvöld kI. 21.30 Modelsamtök- in sýna haust-, tízkuna frá Uröi, Skóla- vöröustíg 14. HOTEL ESJU Hvað er kennt á námskeiðum Módelsamtakanna????? Að öðlast meira ðryggi í: ★ framkomu, ★ siðvenjum, ★ snyrtingu, ★ hárgreiðslu, ★ gðngu, ★ borðsiðum, ★ mannlegum samskiptum og ýmis- legt fleira fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Leitid upplýsinga í síma 36141 milli kl. 2—7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir VERIÐ VELKOMIN I' NOTALEGT OG BLÓMLEGT NAUST Einar Árnason, yfirmatreiðslumaðurinn okkar mæl- ir með í kvöld: KONfAKSTEIKTUM HUMARHÖLUM EDEN framreiddum á grillspjóti með krydduðum hrís- grjónum og salati. OFNSTEIKT PEKING ÖND með appelsínusósu, rauðkáli, parísarkartöflum, rist- uðum tómat og salati. FERSKAR PERUR soðnar í sykursfrópi, framreiddar með krisuberja- líkkjör, kryddpipar og rjóma. Auk þess bjóðum við okkar rómuðu sjávarrétti o.fl. OPIÐ FRÁ KL. 12 Hljómsveit GUÐMUNDAR INGÓLFSSONAR leikur í kvöld af sinni alkunnu snilld. Njótið góðra veitinga í notalegu umhverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.