Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAQUR 2. SEPTEMBER 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í húsnæöi : [ í boöiA ^ i Fasteignaþjónusta Sud- urnesja Kaflavík: 12S fm einbýlíshút við Kross- holt meö bílskúr. Einbýlishús við Bsldursgötu með btlskúr, i mjög góðu ástandi og góðu útsýni. Glassilsgl 140 fm gsrðhús við Heiöargarð með bílskúr. Verö 1,5 millj. 90 fm raðhús viö Mávarbraut. Verð 800 þús. Viólagasjóðshús viö Bjarnavelli. gott hús á góðum staö. 4ra hsrb. góö íbúö viö Hring- braut (flugv. velg ). með bilskúr. 4ra herb. ibúö viö Vesturgötu með bilskúr. 3ja herb. íbúö á efri hasö viö Túngötu. Verö 485 þús. 3ja herb. ibúóir viö Faxabraut 25 og 27. 165 fm íbúð á efri hæö viö Háa- leiti meö tvöföldum bílskúr. 135 fm garöhús vió Birkiteig meö bílskúr. Verö 1 millj. 180 fm sökkull undir einbýlishús viö Óöinsvelli, teikn. fyrlrliggj- andi. Njarðvik: 134 fm grunnur undir timburhús vió Háseylu, góö greiöslukjör Einbýlishús í góöu ástandi viö Borgarveg meö stórum bilsk Verö 1.3 millj. 5 herb. góö íbúö á góöum staö viö Brekkustig meö bilskúr. Verö 985 þús. Fasteignaþjónusta Suðurnesja hafnargötu 37, s. 3722. Eignamiölun Suöur- nesja auglýsir: Keflavík Góö 117 fm efri hæö viö Smára- tún, ásamt 45 fm bilskúr. Verö 850 þús. 5—6 herb. ibúö viö Faxabraut. Laus fljótlega. Litiö áhvilandi. Verö 680 þús. Glæsileg 110 fm ibúö viö Blika- braut ásamt bílskúr. allt sér. Verö 850 þús. 3ja herb. ibúö viö Mávabraut í góöu ástandi. Litiö áhvílandi. Verð 600 þús. Parhús viö Sunnubraut meö eöa án bilskúrs. Verö 1050—1150 þús. Nýlegt einbýlishús viö Suöurvelli ásamt 30 fm bílskúr. Ekki full- gert. Veö 1,1 millj. Njarövík Góö 5—6 herb. efri hæö viö Brekkustig ásamt bilskúr. Góö eign á góöum staö. Verö 985 þús. Glæsilegt enda einbýlishús viö Borgarveg. Mikió endurnýjaó. Verð 870 þús. 2ja—3ja herb. efri hæö viö Þórustig ásamt bílskúr. Verö 480 þús. 2ja herb. ibúö vlö Grundarveg i góöu ástandi. Nýir gluggar. Verö 400 þús. 3ja herb. íbúöir viö Hjallaveg og Fífumóa. Verö 600—650 þús. 4ra herb. nýleg efri hæö viö Brekkustig ekki fullgerö ásamt stórum íbúöarskúr. (Bílskúr). Verö 830 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavik, sími 3868. Hestakerra Til sölu tveggja hesta kerra einn- ig á sama staö fólksbilakerra. Nánari uppl. í sima 99-1975. Hross Til sölu tvær 8 vetra hryssur af góöu kyni, einnig veturgamalt trippi. Nánari upplýs i sima 99- 1975. bamágæzia Vesturbœr Barngóö kona óskast til aö gæta bús og barna frá kl. 13—17. Uppl. í síma 11496 eftir kl. 17. Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30, ræóumaö- ur Óli Agustsson, bílferö frá Hverfishötu 42. kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp Fíladelfía Allmenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Tryggvi Ei- ríksson. Hjálpræöisherinn i kvöld kl. 20.30 samkoma. For- ingjar og hermenn taka þátt. All- ir velkomnir Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Maríu systur koma í heimsókn. Systir Phanuela predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19531 Dagsferðir sunnudag- inn 5. sept.: 1. kl. 09.00 Hlööufell — Hlööu- vellir Ekiö um Þingvelli, Uxa- hryggi og linuveginn fyrir noröan Skjaldbreiö aö Hlööufelli (1188 m). Verö kr. 250.00 2. kl. 13.00 Skálafell sunnan Heiiisíisiöar. Verö kr. 100.00. Brottför frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. ATH.: Töluvert er af óskilamun- um á skrifstofu F.l. úr feröum og sæluhúsum félagsins, sem eig- endur ættu aö vitja sem tyrst. Feröafélag íslands Helgarferöir 3.—5. september Brottfðr fðstudag kl. 20.00: 1. Þórsmörk. Gist i nýja Útivist- arskálanum i Básum. Göngu- ferðir fyrir alla. 2. SfUeMlsnos. Berjaferö, göngu- og skoöunarferö. Gist í Lýsuhóli. Sundlaug, ölkelda Sjáumst. Feróafélagiö Útivist FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11796 og 19533. Helgarferðir 3.—5. sept.: 1. Óvissuferö. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar — Eldgjá Gist í húsi. 3. Álftavatn viö Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. Brottför í þess- ar feröir er kl. 20.00 föstudag. 4. Kl. 08.00 laugardag: Þórs- mörk. Gist í húsi. Gönguferöir meö fararstjóra eftir aöstæöum á hverjum staö. Farmiöasala og allar upplysingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagerstarf Viljum ráöa starfsmann til lagerstarfa strax. Nánari upplýsingar hjá forstööumanni á staönum. Efnaverksmiðjan Sjöfn — lager Goöatúni 4, Garðabæ. Sími 42000. Afgreiðslustarf Óskum eftir röskum og áreiöanlegum manni til afgreiöslustarfa. Hér er um framtíðarstarf aö ræða og æski- legt aö viðkomandi hafi einhverja reynslu í afgreiðslustörfum og áhuga á reiðhjólum. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verzlun okkar, Spítalastíg 8 til þriöjudags 7. sept- ember. I I I Lagerstörf Óskum eftir aö ráöa karlmenn til vörumót- töku, lagervinna og uppsetningar á þingri vörum í matvörudeild okkar. Um er aö ræöa heildagsstörf. Uppl. veittar á skrifstofunni í dag og á morgun. Vörumarkaðurinn hf. | Ármúla 1. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar ýmisiegt Fasteignasala í fullum rekstri óskar eftir röskum sölumanni, helmingsaöild aö fyrirtækinu, kemur sterk- lega til greina. Lysthafendur vinsamlegast leggi nöfn, ásamt frekari uppl. á Mbl. merkt: „Meðeigandi — 6248“ fyrir laugardag 4. sept. Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og aö und- angegnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda, en ábyrgö ríkissjóös, aö átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1982, svo og söluskattshækkunum, álögðum 27. maí 1982 — 18. ágúst 1982; vörugjaldi af innlendri framleiöslu fyrir apríl, maí og júní 1982. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík 19. ágúst 1982. ________óskast keypt____________ Innflutningur eöa heildsölufyrirtæki Innflutnings- eöa heildsölufyrirtæki óskast til kaups. Ábyrgir aöilar og góöar tryggingar fyrir kaupverði. Tilb. eöa uppl. leggist inn á Mbl. fyrir 10. sept. nk. merkt: „T — 3482“. húsnæöi i boöi Til sölu endaíbúö í 3ja hæöa blokk í Þorlákshöfn, einnig Hinó vörubifreiö, 10 tonn árg. 1981. Upplýsingar í síma 99-3877. Sauðárkrókur — Fasteignir Til sölu er á Sauöárkróki glæsilegt einbýlis- hús á góöum staö, ásamt fyrirtæki í fullum rekstri. Fyrirtækiö er efnalaug og verslun. Uppl. gefnar í síma 95-5410 og í síma 95- 5931 á þriðjudagskvöldum kl. 8—9 og á fimmtudagskvöldum kl. 8—10. húsnæöi óskast Njarðvík Kennara í Njarðvík vantar rúmgóöa 3ja til 4ra herb. íbúö til leigu næsta vetur. Upplýsingar í síma 92-1368, -2125, -3373. Skólastjóri. Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö taka á leigu 100—130 fm hús- næöi fyrir skrifstofur, afgreiöslu og geymslu. Þarf aö vera á fyrstu hæð eöa í lyftuhúsi. Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt: „I — 6175“. Iðnaðarhúsnæði óskast 150—170 fermetrar óskast til leigu eða kaups, æskilegur staöur Höföabakkasvæði. Tilboð sendist blaöinu fyrir 8. sept. 1982, merkt: „September — 3478“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.