Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 ^uö^nu- ípá BRÚTURINN il 2I.MARZ—19.APRIL Ini áu mjój; góAa samvinmi vi* ÍHtvini þina og það gerir þér líf iA mun auAveldara. N getur einbeitl þér aA aAalatgriAunum ok látiA aAra um smáatriAin. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl llluMtadu á þad .sem yn^ra fólk á vinnu.staó þínum kefur aó seuja. I*ú verður aó gera þaó nem tíóarandinn bíóur upp á. I*ú ga*tir lent í deilum vegna pen- inga. 'tð/A TVÍBURARNIR 21.MAI-20. JÍINl ert í klipu. Verkefni nem þú ert aA vinna að verður æ kontn- aðarsamara. N þarft að fá ráð- leggingar frá fagberAu fólki. Ini þarft líklejra að fara i ferAala( rrem þér finnsl ekkert Hkemmti- N|ft KRABBINN 21. JÚNf—22. JOlI Reyndu að fá fjölnkylduna til þewr að samþjkkja fjárhags- ájetlunina fyrir næsta mánuð. I*ú ert oftast sá seki þegar eyðslan er of mikil og því er mjöfc nauAsynlegt fyrir þig að gera stranga áctlun. í«ílLJÓNIÐ gjí^23. jtLl-22. ÁGÚST Fólk er samvinnuþýóara og þú getur haldió áfram meó áform þín. Bréfaskriftir eru mikilvæg ar þú mátt aiLs ekki láta standa á Mvari frá þér. Fjölskyldan er koMtnaóarsöm í dag. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ef þú einbeitir þér að starfi þínu o* ert tilbúin til þess að vinna svolitla aukavinnu, þarftn ekki að hafa áhygKjur af fjármálun um í bráð. Qk\ VOGIN PTijr^ 23.SEPT.-22.OKT. (>venjule0 áhujramál jjæti oróió þér tekjulind. Keyndu aó Ijúka skylduMtörfunum snemma hvo þú jjetir einbeitt þér aó áhujja- máli þínu. Þú veróur Mvolítió raunttjerri. aó vera DREKINN 23.0KT.-2I. NÓV. Ef þú átl i einhverjum veikind- um mun fjölskyldan reynast þér einstaklefa veL Taktu það ró- leya í daf. ÞetU er ekki rétti dagurinn til þess að biðja um rjárkafsaAKtoA í bönkum. aM bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Keyndu að (anga frá ókláruðum samninKum. Þú skalt ekki koma nálregt neinu sem er leyntlegt. Ileilsan á líklega eftir að kosU þie mikU peninga I da«. STEINGEITIN 22.DES.-I9.JAN. Þú átt í einhverjum erfiAleikum með aA UU málin ganga i da*. mikilvæ*ast er að ynrmaður þinn skilji að þú ert aA *era þitt besta. Ekki UU vini þína fá þi* út i eitthvað kostnaðarsamt I kvöld. Sfjj] VATNSBERINN jjfi 20. JAN.-18.FER l*ú hefur góAa hæfileika til þess að stjórna oðru fólki, þú ættir að notfæra þér þessa hæfileika í dag. Þér *en*ur betur að stjórna fólki sem þú þekkir ekki heldnr en þeim sem þú þekkir. £< FISKARNIR 19. FER-20. MARZ l*ú skalt ekki UU of marga viU um framtíðaráform þin. EarAu varlega ef þú þarft að aka bíl eða hjóU í dag. Reyndu að forA- ast öll lögfræðileg málefni. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND LJOSKA SMAFÓLK IVE PISCOVEKEP SOMETHINéí ONE PICTURE 15 NOT bJORTH A TH0U5ANP W0RP5Í Ég bef uppgötvad dálítiA! Kenn- ingin um að Ijósmyndin sé þús- und oróa virði er rönir! ACC0RDIN6 T0 MY CALCULATI0N,0NE PICTURE 15 ONLV UJORTH EI6HT HUNPREP ANP TEN W0RD5 SamkvKmt mínum útreikning- om þá er myndin sem slík að- ein.s jafngild átta hundruð og tíu orðum. FROM NOU) 0N,IF ANYONE TELL5 VOU THAT ONE PICTURE 15 UJORTH A TH0U5ANP UJ0RP5, VOU'LL KNOUJ IT'5 ACTUALLV ONLV EI6HT HUNPREP ANP TEN„ Héðan í frá veistu það, er ein- I>að gæti verið gagnlegt að vita hver segir myndina vera þús- þetta... und orða jafnoka, að hún er aðeins nákvæmlega átta hundr- uð og tíu orða virði... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Snúum okkur þá að bikar- leik Þórarins Sigþórssonar og Bernharðs Guðmundssonar. Eins og kunnugt er hafði Bernharður betur þrátt fyrir að Þórarinn ynni fyrstu lotuna með 53 IMPum! Hér er ágæt slemma úr þeirri lotu, sem Þórarinn og Guðm. Páll tóku en Gestur Jónsson og Sigurjón Tryggvason slepptu. Norður s KD843 h 7 t Á102 IÁK43 Vestur s — h DG983 t D973 I G1065 Suður SÁG92 h Á54 t KG4 1982 Sex spaðar er nokkuð j?óður samningur á N-S-spilin. I stór- um dráttum byggist vinningur á því að laufið sé 3—3 eða tíg- uldrottning finnist. En það er athyglisverður aukamöguleiki í spilinu ef trompin eru 2—2. Segjum að hjarta komi út. Það er drepið á ás og hjarta strax trompað. Þá kemur lauf- ás, spaðakóngur og spaði á ás (trompin koma 2—2). Síðasta hjartað er svo trompað og smáu laufi spilað úr blindum. Ef hvort heldur austur eða vestur hafa byrjað með DG í laufi, eða Dx og ekki kastað drottningunni undir ásinn, þá er sá hinn sami endaspilaður inni á laufdrottningu. Þetta er aukamöguleikinn. En í raun gekk spilið allt öðru- vísi fyrir sig. Það byrjaði að vísu eins: hjarta út, drepið á ás og hjarta trompað, spaðakóng- ur. En 4—O-tromplegan breytti áætluninni. Næst var litlu laufi spilað úr blindum, austur stakk upp drottning- unni og spilaði tígli!? Búið spil. Ef austur spilar einhverju öðru en tígli til baka þarf sagnhafi að finna tíguldrottn- inguna. En það var ekki á hann lagt og Þórarinn græddi 13 IMPa. Austur s10765 h K1062 t 865 ID7 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Tap- olca í Ungverjalandi í apríl kom þessi staða upp í skák heimamannanna Pirisi, sem hafði hvítt og átti leik gegn Bartha. Sem sjá má er svart- ur aðþrengdur, en honum hefur hins vegar tekist að gaffla hvítu hrókana. 18. Dxf5!i (Miklu sterkara en 18. Dd2) exf5, 19. e6 - f6, 20. H7g6 — Kh7, 21. Bcl og svart- ur gafst upp, því hann er mát í næsta leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.