Morgunblaðið - 14.09.1982, Page 3
—
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982
3
Argerð 1983
Daihatsu Charade
er kominn
Viö höfum nú fengið til landsins
fyrstu sendinguna af hinum frábæra
og vinsæla Daihatsu Charade, árg.
1983, og getum boöiö hann á ótrú-
lega hagstæöu veröi, þrátt fyrir geng-
isfellingar og gjaldahækkanir, vegna
sérstakra samninga viö verksmiöjurn-
ar í Japan.
Verðið er aðeins frá kr.
122.650
(Meö ryövörn, skrásetningu og fullum bensíntanki.)
o
Viö eigum örfáum bílum óráðstafað úr
þessari sendingu,
en fleiri bílar eru á leiöinni.
VIÐURKENND GÆÐI • VIÐURKENND ÞJÓNUSTA • VALIÐ ER AUÐVELT OG ÖRUGGT
DAIHATSUUMBOÐIÐ
DAIHATSU CHARADE hefur á undan-
förnum árum öðlast einstakar vin-
sældir hér á landi og um 1500 bílar
seldir.
DAIHATSU CHARADE er alhliöa fjöl-
skyldubíll og ótrúlega rúmgóöur
(skráöur 5 manna). Sparneytni hans
er rómuö og marg verölaunuö. Þetta
er bíllinn sem allir geta eignast og
rekiö og hann uppfyllir allar kröfur
meöalfjölskyldu.
DAIHATSU CHARADE gerir 1500 fjöl-
skyldum lífiö léttara í veröbólgubáli,
vegna ótrúlega lágs rekstrarkostnaö-
ar.
Tryggöu þér DAIHATSU CHARADE
og þar meö betri lífskjör.