Morgunblaðið - 14.09.1982, Page 24

Morgunblaðið - 14.09.1982, Page 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstarf Sérverslun viö Laugaveg óskar að ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa hálfan daginn. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 17. þ.m. merkt: „Sérverslun — 2471“. Lagerstarf Óskum eftir manni til starfa á fatalager okkar í Skeifunni 15. Mikil vinna á köflum. Uppl. á staðnum í dag og á morgun. HAGKAUP Fóstra, kennari, þroskaþjálfi eöa starfsmaöur með svipaöa menntun, óskast á dagheimiliö Suöurborg. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 73023. Maður með skip- stjóraréttindi óskar eftir stýrimanns- eöa skipstjóraplássi á línu eöa trollbát frá Suðurnesjum. Upplýs- ingar í síma 92-3507. Dráttarbraut Keflavíkur hf., óskar eftir aö ráða rafsuðumenn og vélvirkja nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Rörsteypan hf. óskar að ráða: starfsfólk til verksmiöju- og afgreiðslustarfa. Mötuneyti á staönum. Uppl. hjá verkstjóra í síma 40930 og 40560. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á skrifstofu Morgunblaðsins frá kl. 9—5. Uppl. gefnar á skrifstofu blaösins. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö sjá um inn- heimtu og dreifingu blaösins. Uppl. á af- greiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Blaöbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um- boösmanni í s. 1350. fttttgtmÞIfifrifr Kennara vantar Grunnskóla Reyöarfjaröar vantar kennara. /Eskilegar kennslugreinar danska, sér kennsla og forskóli. Gott húsnæöi fyrir hendi. Uppl. hjá formanni skólanefndar í síma 97-4165 eða skólastjóra í síma 97-4140. Viljum ráða sendil Uppl. á Hafnarskrifstofunni Reykjavík, Tryggvagötu 17, 4. hæö. Matstofa Miðfells óskar eftir starfsfólki í eldhús. Dagvinna. Uppl. í síma 84939 e. kl. 1. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráða stúlku til fjölbreyttra ábyrgðarstarfa. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun æskileg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka hf., Síðumúla 32. Ungur maður meö II. stig vélstjórapróf vantar vinnu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 31024, Rvík. Aðstoð óskast á tannlæknastofu. Umsókn meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „S — 2469“ fyrir 16. september. Fataverslun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 25—45 ára hálfan daginn frá kl. 1—6. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deiid Morgunblaösins merkt: „Bjartsýn — 2470“. Tískuverslun óskar eftir starfskrafti hálfan daginn frá 12—6 e.h. Fjölbreytt starf. Uppl. í síma 21015 eftir kl. 6. Atvinna Starfsfólk óskast til almennra verksmiöju- starfa. Uppl. á skrifstofunni. Sælgætisgeröin Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Bókaverslun vantar starfsfólk strax, hálfan daginn frá kl. 1—6, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „Lengri — 2493“. Sjálfboðaliða vantar Okkur vantar konu til afgreiöslustarfa í sölu- búöir sjúkrahúsana. Um er aö ræöa ca. 3ja — 4ra tíma vinnu hálfsmánaöarlega. Uppl. fyrir hád. Borgarsp., s. 36680, Landspítalinn í s. 29000. Kvennadeild R-deild, R.K.Í. Atvinna Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Stúlku til að annast mötuneyti. Vinnutími annan hvern dag frá kl. 8—4. 2. Tvo aðstoðarmenn í vinnusali. 3. Stúlkur til ýmissa starfa. Hér er um aö ræða heil- og hálfsdagsstörf. Vinnutími 8—12 f.h. og 12.30—4.10. Tilvaliö fyrir hús- mæöur og aöra sem leita aö heil- og hálfs- dagsstarfi. Uppl. í dag og næstu daga á staönum og í síma 41996. Niöurverksmiðjan Ora hf., Vesturvör 12, Kópavogi. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í Þl AICLVSIR L'.M ALLT LAN’D ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGLNBLAIHNL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.