Morgunblaðið - 14.09.1982, Síða 32

Morgunblaðið - 14.09.1982, Síða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982 XjOTOU- iPÁ HRÚTURINN il 21. MARZ—19.APRIL (jióóur dagur. Haltu þiK vió Nnapandi vinnu. Gefðu meiri gaum listrænum hug myndum, sem þú hefur lengi velt fyrir þér. Ákveóni í fjármál- um kemur sér vel. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl (■ódur dagur. Ef þú kemst yfir samhúóarvandamál um morg uninn ættirdu ad geta látid gott af þér leiða í dag. Vinnufélagar þínir eru hjálpsamir í dag. h TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl (■óóur dagur. I»ú getur komió mórgu gí>óu til leióar í dag ef þú seilist ekki of langt í vióleitni þinni. Tilfinningarnar eru vió- kvæmar í dag og rifrildi vió ástvini ekki ólíklegt. 'sm KRABBINN “ ■' 21. JÚNl-22. JÍILl (■óóur dagur, sérstaklega ef þú gætir þín aó taka ekki fjárhags- legar áhættur. I»ú færó aukin tækifæri til aó hækka í launum í«jlLJÓNIÐ gyflja JÚLl-22. ÁGÍIST (>óóur dagur. í dag er mikilvægt aó vera þolinmoóur, sérstaklega gagnvart ástvinum. Leggóu þig jafnmikió fram í vinnunni og þú getur. I»ú færó athyglisvert bréf. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. (■óóur dagur. I»ú næró tökum á mörgum smáviófangsefnum. Notaóu þér þjónustu viógeró- armanna í dag. Foróastu feróa- lög, sérstaklega ef þau eru vióskiptalegs eólis. Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. (»óóur dagur. I»ú lendir þó í deilum vegna fjármála. Vertu þolinmóóur í sambandi vió þau. Ileilsuvandamál gætu skert starfsþrek þitt í dag. Haltu lík amanum í betri þjálfun. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. (■óóur dagur. Foróastu þó feróa- lög. Foróastu áhrifamikió fólk í dag, nema þú hafír mælt þér mót vió þaó. Taktu engar áhætt- ur og treystu dómgreind þinni varlega í dag. rÖM BOGMAÐURINN iIMJf 22. NÓV.-21. DES. (■óóur dagur. Foróastu allt leynimakk. Forðastu líka alla „hálfvini“, þótt þeir reyni aó vingast vió þig í dag. Kinhver, sem þú þekkir þarf aóstoó þína vió aó komast í rannsókn á sjúkrahúsi. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. (■óóur dagur. I»aó er mikió aó gerast heima hjá þér í dag. I»ú færó líklega óvænta heimsókn. (>ættu þín á nýjum samvinnu- tilboóum, sérstaklega í sam- bandi vió fjármál. gfjp VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. (ióóur dagur. I»ú lendir þó í óvæntum deilum. Fjármálin veróa í eldlínunni. Ætlastu ekki til meira af öórum en sjálfum þér. Reyndu aó komast á mannamót í kvöld. 2 FISKARNIR _ 19. FEB.-20. MARZ Alls ekki slæmur dagur. Stefndu þó ekki of hátt. Einhver samvinnuvandamál veróa gagn- vart vinnufélögum þínum. I»ú ættir ekki aó þurfa þeirra aó- stoó í dag. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS 56, SVMA þeR yJ ( 60ÐAN 5TAÐ' L LJÓSKA HlI>M ER UM j-ii/e»NiG f>eiR full— ' OftPNU VH-JA ALl-TAI 6KIPTA S^R Af UNG- LlNtSUM SEMPeyMA ' AÐ ÖTBRA EITTHVAP UPP 'a bisih \ SPV'Tpl?. % ■2-ÍZ «*Í!,«ÍÍÍÍÍÍ:ÍÍJ‘!!Í!!!I '!!*?!’«!!!!!!!!!!!!!!!' ::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI 'E6 ÆTtA AV> LOSA HURÐARHÚN/NNi SVC> HANN PETTl NIPUR ‘A KCX.UINJN A TOMMA f>EGAR ^HANN SKELLIR HURP - JNKJI.' ii.j.i..jm...mumi.iJ.muii.iniwwniiniummii...uiiJi.iiiiiuii.iimiu.ii.u.iJiimi.aiJfl,Himiu.iii..i..i.iii.iiuiBW"1 - —1 ■ 1 SMÁFÓLK 16. desember er fæAingardagur Beethovens. 50ME 0F THE 6REATE5T MU5IC IN ALL THE UJORLD WA5 URITTEN W &EETH0VEN! Sumt af því besta í tónli.stinni var samió af Beethoven! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrir skömmu reddum riJ hér i þjettinum sérstakt kall- merki í grandi, „oddball" var það nefnt Með þeasu merki er styrkur i útayilalit félaga aýndur með fyrata kasti I lit sem sagn hafi spilar. Þetta kallmerki, ásamt Lavinthal („luerra spil, luerri litur"), er algert skilyrói þess að haegt sé ai apila beitta vörn gegn grandi. Norftur s K87 h D952 tlO I ÁG1072 Vestur Austur s D63 SÁ952 h K76 h 843 t Á8643 t G952 163 184 Suður s G104 h ÁG10 t KD7 I KD95 Vestur Noróur Aufltur ISuóur — — 1 lauf 1 tíjfull 2 lauf 2 tíglar 2 grönd Paas Pas8 3 gröod Pw Pam Vestur laetur út tígulfjarka, tian úr blindum, gosi og kóng- ur. (Að sjálfsðgðu tekur sagnhafi á kóng til að dylja drottninguna.) Sagnhafi fer inn á blindan í laufgosa í öðr- um slag og spilar svo hjarta á tíuna. Vestur tekur strax á kóng- inn og veltir vöngum. Hvað á hann að gera næst? Það kem- ur tvennt til greina: Spila tígli og vonast til að félagi eigi drottninguna. Eða spila makk- er upp á spaðaásinn. Þá verður að koma honum inn á spaða svo hann geti þeytt tígli í gegn. Þetta er hreinn hittingur ef „oddball" er ekki notað. Eða m.ö.o., hvað lét austur í lauf- slaginn? Svar: fjarkann, þ.e. lægsta laufið sitt. Með þvi beinlínis neitar hann tígul- drottningunni í þessari stöðu. Önnur spurning: með hvaða hundi fylgdi austur í hjart- anu? Svar: áttunni, sem er mjög líkiega kall í spaða (Lav- inthal). Það þarf sem sagt enga heppni til að hnekkja þessu spili; aðeins góðar varnarregl- ur og vökult auga. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Brighton í Englandi í des- ember kom þessi staða upp í skák alþjóðameistaranna Karl Burgers, Bandaríkjun- um, sem hafði hvítt og átti leik, og Nigel Shorts, Eng- landi. 20. Hxb7! — Rxb7, 21. Dxc4 — Kh8 (Eða 21. - Rbd8, 22. Rc7) 22. Dxe6 — Dxb5, 23. Dxe7 — Rc5, 24. Rd4 — Dxb2, 25. Rf5 — Dxa2 og Short náði naum- lega að gefast upp áður en Burger lék 26. Dxg7 mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.