Morgunblaðið - 14.09.1982, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. SEPTEMBER 1982
41
félk í
fréttum
COSPER
+ Priscílla Prestley hefur loks-
ins fengið gamlan draum sinn
uppfylltan, þ.e. að leika t
kvikmynd. Hún er lögð af staö
til Thailands þar sem hún leik-
ur í mynd Michael Landons um
ástralska blaðamanninn John
Everingham. Hann kvað hafa
unnið þaö sér helst til frægðar
að smygla vinkonu sinni frá La-
os með því aö synda meö hana
í kafi þvert yfir ána Mekong ...
©pi
tWlW
906Z
Hvað varstu að segja?
Dætur Ingrid Bergman á gangi í London (frá vinstri): tvíburarnir Isabella og Isotta ásamt Piu.
Dætur Ingrid Bergman í London
+ Ingrid Bergman sem lést fyrir skömmu lætur börnum sínum fjórum eftir 128 milljónir króna í
skartgripum, verðbréfum, eyju með sumarhúsi í skerjagarðinum fyrir utan Gautaborg og íbúðum í
London, Róm og Normandi.
Mynd þessi sýnir dætur hennar þrjár er þær komu til London til að vera viðstaddar minningarat-
höfn um móður þeirra, sem lést á 67. afmælisdegi sínum.
Við hlið hennar var fyrsti eiginmaður hennar, Lars Schmidt, en um samband þeirra segir Pia,
dóttir þeirra, aö þaö hafi orðiö nánara meö hverju árinu og hafi þau nú síöast eytt saman sumarleyfi
í heimalandi þeirra, Svíþjóö.
David
Niven
í Svíþjóð
+ David Niven er eins og hvert
annaö unglamb þó hann sé nú á
72. aldursári og sést jafnoft á
hvíta tjaldinu og áöur. Hann er
kvæntur sænskri konu, Hjördísi,
og er þessi mynd tekin er þau
komu í heimsókn til Svíþjóöar í
síöustu viku, en þangaö segjast
þau koma eins oft og þau mögu-
lega sjá sér fært.
Kvöldnámskeið og
síðdegisnámskeið
fyrir fullorðna
Enska, þýzka, franska, spánska, danska,
norska, sænska, íslenzka fyrir útlendinga.
Málaskólinn Mímir,
16 Sími 10004 — 11109 kl. 1—5 e.h.
T Bleian
Veitiö ungbarninu loft meö réttri bleiutegund.
Allar bleiur meö plasti utan um eru eins og
gróðurhús.
T-bleian er einungis meö plasti aö neðan, en
ekki á hliðum og meö henni notist laglegu
t-buxurnar, sem eru úr taui og veita því lofti
um barnið.
Eingöngu t-bleiurnar veita barninu nóg loft.
Barnarassar þurfa á miklu lofti að halda til aö
líða vel.
Tölvunámskeið
Byrjendanámskeið
Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt
er 2 stundir á dag virka daga, kl.
17.30—19.30 eða 20.00—22.00.
Við kennsluna eru notaðar míkrótölvur af algengustu
gerð. Námsefniö er allt á íslensku og ætlaö byrjend-
um sem ekki hafa komiö nálægt tölvum áöur.
Á námskeiðunum er kennt m.a.:
Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er
um uppbyggingu, notkunarsvið og eiginleika hinna
ýmsu geröa tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi
og vélbúnaöi, sem notuö eru viö rekstur fyrirtækja.
TQLVUSKÚLINN
Skipholti l. Simi 2 5400
TÖLVUNÁMSKEIÐ
FYRIR BÖRN 9—16 ÁRA
Námskeiðið er hvort tveggja í senn nám
og leikur.
Á daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar-
málsins BASIC og geta aö loknu námskeiöi skrifaö
einföld forrit. Meö aöstoö litskyggna er þeim kynnt
bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa.
Á kvöldin eru leik- og æfingatímar.
Börnin fá viðurkenningarskjal aö loknu námskeiöi.
Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2
tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu.
Viö kennsluna eru notaðar vandaöar einkatölvur frá
ATARI meö lit og hljóöi.
TDLVUSKÚLINN
Skipholti 1. Simi 2 5400