Morgunblaðið - 21.09.1982, Síða 41

Morgunblaðið - 21.09.1982, Síða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 21 ííprðltlrl Getraunir: Ungur Alftnesingur fékk 158.715 krónur í FJÓRÐU leikviku kom fram einn seðill með 12 réttum og er vinningurinn fyrir röðina kr. 148.135.00. Með 11 rétta voru 24 raðir og vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 2.645.00. Eigandi „tólf- arans“ er ungur Álftnesingur og nemur heild- arvinningur hans fyrir seðilinn með 4 röðum að auki með 11 réttum því alls kr. 158.715.00. Roda JC sigrar enn EKKERT lát er á sigurgöngu Roda JC Kerkrade í hollensku deildarkeppninni í knattspyrnu, lidið sigraði Feyenoord með mikl- um yfirburðum á heimavelli sín- um og hefur náð tveggja stiga forystu í deildinni. Marinijssen og Rene Hofman skoruöu fyrir Roda í fyrri hálfleiknum og í þeim síöari bættu þeir Rene Hofman og John Eriksen mörkum við. Feyenoord skoraöi eitt mark ( fyrri hálfleik, en þaö dugöi skammt. Úrslit leíkja urðu sem hér segir: Alkmaar — Utrecht 3—1 Pec Zwolle — Helmond Sport2—2 FC Tvente — Fortuna Sittard 2—1 Nec Nijm. — GAE Deventer 1 — 1 PSV Eindhoven — Ajax fr. Willem 2. — FC Groningen 0—0 Roda — Feyenoord 4— 1 Sparta — Haarlem 5— 1 Excelsior — Nac Breda 2—0 Varamaöurinn Rick Talan skor- aöi þrennu í fyrri hálfleik fyrir Alk- maar og hætt viö aö hann fái kannski aö spreyta sig í byrjunar- liðinu á næstunni fyrir vikiö. Þá kom stórtap UEFA-bikar þátttak- ans Haarlem fremur á óvart. Van Gaal, Holverda, Tiggelen og Van De Berg skoruöu mörkin, sá fyrst nefndi tvívegis. Roda er sem fyrr segir efst í deildinni, hefur 12 stig aö 7 um- ferðum loknum. PSV og Feye- noord hafa 10 stig hvort félag, en PSV hefur leikiö einum leik minna. NM í kraftlyftingum: 1. deild: Wilkins kastaði kringlunni 62,48 FYRRUM heimsmethafi í kringlukasti, McWilkins, keppti í krínglukasti á Laugardalsvellinum í gærdag. Ekki gekk Wilkins vel, hann kastaði 62,48 metra. Annar í kringlukastkeppninni í gær varð Erlendur Valdi- marsson. Hann kastaöi 59,94 metra, sem er mjög góður árangur hjá honum. Eftir keppnina sagði Wilkins aö hann heföi hreinlega ekki náö að finna sitt rétta form, en vonandi tækist honum betur til á morgun. En þá keppir hann aftur ( Laugardalnum á móti sem ÍR gengst fyrir og hefst kl. 17.30. McWilkins er hér á landi í boði Hauks og Arnars Clausen. - ÞR. Stjarnan og FH leika á Selfossi FYRSTI leikurinn í 1. deild ís- landsmótsins í handknattleik fer fram á Selfossi á morgun og hefst kl. 19.30. Þá leika Stjarnan og FH. Eins og skýrt héfur verið frá, á 1. deildar lið Stjörnunnar í miklum húsnæðiserfíðleikum og fékk hvergi inni fyrir leik sinn nema á Selfossi. Þetta veröur í fyrsta sinn sem 1. deildar leikur í íslandsmóti fer fram í íþróttahús- inu á Selfossi. — ÞR. Reykjavíkurmótiö: Víkingur KR • Urslitakeppni Reykjavíkur- mótsins í handknattleik hófst í gærkvöldi. Þá léku saman Valur og Fram og Víkingur og KR en þessi fjögur lið unnu sér rétt til þátttöku í lokakeppninnar. í gær sigraði Valur Fram meö 19 mörk- um gegn 18, eftir hörkuspenn- andi leik. Ekki var spennan minni í síöari leik kvöldsins, en þá léku Víkingar og KR-ingar. Víkingur sigraði með tveggja marka mun, 22—20, eftir æsispennandi leik. Staöan í hálfieik var jöfn, 9—9. Mikil harka og barátta var í leik liðanna og virðist handknattleik- urinn lofa góðu í vetur. — ÞR. HaMknattielkur Þrír Islendingar á verðlaunapallinn! ÞRÍR íslenskir kraftlyftingamenn kepptu um helgina á Norður- landamótinu sem haldiö var ( Espos í Finnlandi. Stóöu þeir sig frábærlega, komust allir á verð- launapall í flokkum sínum. Af- reksmennirnir voru Kári Elísson, Halldór Eyþórsson og Sverrir Hjaltason. Bestum árangri náöi Kári, en hann varö annar í 67,5 kg flokki. Kári lyfti 225 kg í hnébeygju, 145 kg í bekkpressu og 250 kg í rétt- stööulyftu, eöa samtals 615 kg, en þaö nægöi til silfurverölauna. Slg- urvegarinn i þessum flokki var Finninn Pekka Huhtala, sem lyfti samtals 650 kg. Árangur hans i einstökum greinum var 240-160- 250. Þriðji í flokknum var Björn Holmsen frá Noregi, tölur hans voru 222,5-105-275, eða samtals 600 kg. Sverrir krækti í brons ( 90 kg flokki. Hann lyfti 310 kg í fyrstu lyftu i hnébeygju, en meiddi sig og var þaö eina lyfta hans i þelrri grein. 185 fóru upp í bekkpress- unni og 280 kg í réttstööulyftu. Sverrir kom öllum á óvart er hann baö um aö sett yröu 350 kg á rána, nýtt Evrópumet ef aö tekist heföi og silfur til handa Sverri. Þrátt fyrir meiðslin munaöi sáralitlu aö hlass- rtr. i □ TROPICANAé • Kári Elísson næidi ( silfurverö- laun á NM. iö færi upp. Annars sigraöi Finninn Sulo Kierivaaroa í þessum flokki, samtals lyfti hann 830 kg, 317,5- 205-307,5. Annar varö Ove Erik- son frá Svíþjóö, tölur hans 790 kg, 302,5-190-305. Halldór Eyþórsson náði silfur- verölaunum í 75 kg flokki, hann lyfti þar samtals 572,5 kg, einstak- ar tölur hans 210-117,5-245. Sví- inn Stefan Nentis sigraöi á nýju Evrópumeti í samanlögöu, 767,5 kg. Hann lyfti 300 kg í hnébeygju sem er jafnt Norðurlandameti Skúla Óskarssonar, 172,5 í bekkpressu og 295 í réttstööulyftu. Annar varö Andersen frá Noregi meö 660 samanlagt, aörar tölur: 255-145-260,— gg. • Viggó skorar í landsleik. Nú er Viggó kominn heim eftir að hafa leikið með erlendum liöum og leikur með sínu gamla félagi, Víkingi. Viggó gefinn upp í leikmannahóp A-Madrid — þrátt fyrir að hann sé í Víking ÞEIR eru forhertir hjá spænska handknattleiksliöinu Atletico Madrid. Eins og fram kom í frétt- um fyrir nokkru, reyndi félagiö mjög aö fá Viggó Sigurðsson til sín, en Viggó gerði garðinn fræg- an hjá Barcelona fyrir fáum árum og er samkvæmt þessu eftirsótt- ur hjá sterkustu handknattleiks- félögum Spánar. Ekkurt varð úr því aö Viggó færi til líös viö Atlet- ico hvaö sem síöar verður, en þrátt fyrir það gaf félagiö upp nafn Viggós í tilkynningu þeirri sem það sendi IHF varöandi þátt- töku í Evrópukeppni bikarhafa. Þar gaf Atletico upp leikmanna- hóp sinn og var Viggó þar á meö- al, þrátt fyrir að ekkert hafi orðiö úr samningum. Er Ijóst, aö forráðamenn Atlet- ico hafa einungis gefiö upp nafn Viggós í þeirri veiku von aö kannski myndi hann skipta um skoöun og koma tímanlega til fé- lagsins. Þessar upplýsingar feng- ust meö þeim hætti, aö IHF sendi þátttökuliöum Evrópumótanna fréttabréf og kom þar fram aö Viggó Sigurösson væri ólöglegur leikmaöur með Atletico. Þar kom einnig fram, aö Stefán Erlendsson og Guömundur Helgason séu ólöglegir meö liöi KR, sem leikur í Evrópukeppni bikarhafa. — gg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.