Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.09.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 35 Móöir okkar. + JÓNA ÞORBJARNARDÓTTIR frá Úlfaraá, Langholtsvegi 67, veröur jarösungin frá Lágafellskirkju fimmtudaginn 23. september kl. 2 e.h. Sverrir Jónsson, Páll Jónsson, Sólveig Jónsdóttir, Gunnar Jónsson. Móöir okkar, ÞÓRHILDUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Brekku, Noröurárdal, veröur jarðsungin frá Hvammskirkju laugardaginn 25. september kl. 14.00. Erna Þóröardóttir, Ólafur Þóröarson, Þorateinn Þóröareon, Guörún Þóröardóttir. t Eiginmaöur minn og faðir, ENGILBERT ÓSKARSSON, Bugöulaak 16, Reykjavík, fyrrverandi bifreiðarstjóri frá Skagaströnd, veröur jarösunginn fró Dómkirkjunnl mlövikudaglnn 22. septem- ber, kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hins látna, er góöfúslega bent á aö láta Hjartavernd njóta þess. Sigríöur Helgadóttir, Ingibjörg Engilbertsdóttir. t Eiginmaöur minn, HAUKUR P. ÓLAFSSON, Bjarmastíg 1, Akureyri, sem lést föstudaginn 17. september, veröur jarösunginn frá Akur- eyrarkirkju, fimmtudaginn 23. september, kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Geróa Ólafsson. t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi, sonur og bróöir, HÖRÐUR HAFLIOASON, Grundargeröi 22, Reykjavík, lóst föstudaginn 17. september. Jaröarförin fer fram frá Bústaöa- kirkju mánudaginn 27. september kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík. Ingibjörg Árnadóttir, Auöur Haróardóttir, Þorvaldur Árnason, Guörún Haröardóttir, Axel Sölvi Axelsson, Kristjana Haröardóttir, Björk Haröardóttir, Hafliöi Báröur Haröarson, Kristjana Guöfinnsdóttir, Haukur Haflióason, Ómar Hafliöason og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, SIGUROUR JÓNSSON, Kirkjubraut 46, Akranesi, (Tryggvaskála), veröur jarösunginn frá Akraneskirkju 24. september kl. 14.30. Þóra Guöjónsdóttir, Málfríöur Siguröardóttir, Guömundur Ó. Guömundsson, Guöbjörg Siguröardóttir, Grátar Símonarson, Guöjónína Siguröardóttir, Gunnar Elíasson, barnabörn og barnabarnabörn. Skrifstofan veröur lokuö í dag vegna jaröarfarar BRANDS JÓNSSONAR, fyrrum skólastjóra Heyrnarleysingjaskólans Foreldra- og styrktarfólag heyrnardaufra Félag heyrnarlausra. 1000.- krónur út! Philipseldavélar Viö erum sveigjanlegir i samningum heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI8 -15655 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 VUramfcbbifc Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16, s. 35200. Vákir RYKSUGUR FAKIR S 16 ryksugan er: ★ * ★ ★ ★ ★ Handhæg Kraftmikil Meö stiglausum orkustilli frá 250—1000 W. (sparnaðarstilling er 750 W) Mjög hljóðlát Meö níu fylgihlutum, sem allir hafa sinn staö á sjálfri ryksugunni. Þetta er þvottavél sem hentar íslenskum heimilum, hefur innbyggðan þurrkara og tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Verðið er mjög hagkvæmt, hringdu í síma 32407 og kynntu þér verðið, við borgum símtalið. Þvottakerfin eru 16 og mjög mismunandi. með þeim er hægt að sjóða, skola og vinda, leggja í bleyti, þvo viðkvæman þvott og blanda mýkingarefni i þvott eða skolun. Þvottavélin tekur 4-5 kg af þurrum þvotti, tromlan snýst fram og til baka og hurðin er með öryggislæsingu. Vinduhraði allt að 800 snúnirjgar á mín. Þurrkarann er hægt aöstilla á mikinn eða lltinn hita og kaldur blástur er á síðustu min. til að minnka krumpur. Með einu handtaki er hjólum hleypt undir vélina sem auðveldar allan flutnmg. ÞYNGD 78 kg HÆÐ 85 CM BREI. >0 60 CM DYPT 54 CM ÞVOTTAMAGN 4 -5 KG ÞURRKMAGN 2-2.5 KG VATNSMAGN 15/18 I OG 19/25 I VINDA 450 - 800 SNÚN MlN RAFMAGN 220 VA. C. 13 AMP MAX/ELEMENT 1350 VÖTT ÞURRKMÓTOR 50 VÖTT IAUGL TEIKNISTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.