Morgunblaðið - 27.11.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
Opið í dag og sunnudag kl. 1—4
Einbýlishús og raöhús
Álftanes Elnbýlishús, timbur 180 fm auk 50 fm bílskúrs.
Garðabær. Einbýlishús á tveim hæðum. Ekki fullbúið.
Marargrund. 240 fm einbýli, fokhelt. 50 fm bílskúr.
Hæðargarður. 170 einbýli í sérflokki. Verö 2,5 til 2,6 millj.
Fossvogur. 260 fm raöhús á 3 pöllum. 5 svefnherb. Innbyggður
bílskúr.
Hlaðbrekka. 220 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Sér 2ja herb.
íbúö á jaröhæö. Bílskúr. Ákveöin sala.
Mosfellssveit. Nýtt rúmlega 200 fm timburhús. Fullbúin hæöin.
Hæöir
Hrefnugata 110 fm íbúð í þríbýli, ný teppi, nýtt, gler fallegur garður.
Gæti losnað fljótlega. Verö 1,3 millj.
Mosfellssveit. 150 fm rishæö í eldra tvíbýlishúsi. Stór eignarlóö.
Verð 1,4 millj.
Lindargata. 150 fm hæö í steinhúsi. 4 svefnherb. og mjög góö
stofa, nýtt rafmagn og hiti. Verö 1450—1500 þús.
Skípasund. 120 fm aöalhæö í góöu stelnhúsi. Rúmgóöur bílskúr.
Verö 1550 þús.
Rauðalækur. Hæö, 130 fm i fjórbýlishúsi. 4 svefnherb., sér hiti. 35
fm bílskúr. Verð 1,4 til 1,5 millj.
Hverfisgata. Rúmlega 170 fm hæö í steinhúsi. Innréttaö sem 2
íbúöir. Möguleiki sem ein stór íbúö eöa skrifstofuhúsnæöi.
Garðabær. Vönduö 140 fm sérhæö i tvíbýlishúsi. Flísalagt baö. Allt
sér. 32 fm bílskúr. Skipti á ca. 170 fm einbýli eöa ákveðin sala. Verö
1750—1800 þús.
4ra—5 herb.. íbúöir
Jörfabakki. 110 fm íbúö á 3. hæö. íbúöarherb. fylgir í kjallara.
Útsýni. Verð 1.050 þús.
Leifsgata. Rúmlega 90 fm íbúö nýleg á 3. hæö. Arinn í stofu.
Ljósheimar. 120 fm góö íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Verð 1,3 millj.
Hulduland. Glæsileg 130 fm íbúö á 2. hæö (efstu). 4 svefnherb.
Þvottahverb. í íbúöinni. Bílskúr.
Hrafnhólar. 5 herb. íbúð á 1. hæð 120 fm. Verö 1,2 millj.
Engihjalli. 5 herb. íbúö á 2. hæö. 125 fm. Ákveöin sala. Verö 1,3
millj.
Laufvangur. Á 3. hæö 110 fm endaíbúö. Flísalagt baöherb., þvotta-
herb. inn af eldhúsi. suöursvalir. Ákveöin sala. Verö 1250 þús.
Hjallabraut Hf. 4ra—5 herb. 118 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inn
af eldhúsi. Ný teppi. Suöursvalir. Verö 1,2 millj.
Álfheimar. 4ra herb. 120 fm björt íb. á 4. hæö. Mikiö endurnýjuö.
Danfoss. Verksmiðjugler. Suöursvalir.
Sæviðarsund. Á 1. hæö í 4býli, 4ra herb. 100 fm íb. Sameign til
fyrirmyndar. Verö 1400—1450 þús.
Skipasund. Vönduö 90 fm hæö í þríbýli. Tvær saml. stofur, 2
svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Parket og teppi á gólfum. Verö
1050—1100 þús.
Maríubakki. 117 fm íbúö á 3. hæö ásamt 12 fm íbúðarherb. í
kjallara. Þvottahús og búr meö glugga innaf eldhúsi, parket á
gólfum. Ný teppi á stofu. Góö eign. Verð 1150—1200 þús.
Kóngsbakki. Á 3. hæö 110 fm íbúð. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Kaplaskjólsvegur. Rúml. 100 fm snyrtileg íbúö á 1. hæö. Verð 1150
til 1200 þús.
Stapasel. 120 fm íbúð á jaröhæö. Allt sér. Útsýni. Verö 1,2 millj.
Grettisgata. Hæö og ris í járnvörðu timburhúsi. Tvísýli, allt 140 fm.
, Laugavegur. Hæö og ris, endurnýjaö aö hluta. Laust nú þegar.
Háaleitisbraut 4ra herb. rúml. 90 fm íbúö á jaröhæö. Nýtt gler.
Verö 1.050 þús. Útb. 750 þús.
3ja herb. íbúðir
Flúðasel á jaröhæö, 75 fm íbúö, sér hiti. Verö 850 þús.
Eyjabakki. 90 fm íbúö á 3. hæö. Furuklætt baöherb. Verö 950 þús.
Vesturgata Hf. Risíbúð í tvibýli meö sér inngangi. Verö 750 þús.
Dvergabakki. Um 90 fm íbúö á 3. hæö. Verö 950 þús.
Fálkagata. 3ja til 4ra herb. 90 fm hæö i tvíbýli. Laus nú þegar.
Furugrund. Nýleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 6. hæö. Eikarinnréttingar.
Verö 1 millj.
Álfaskeiö 3ja herb. 100 fm ibúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö 90 fm auk íbúöarherb. í kjallara.
Verö 1000—1050 þús.
Laugarnesvegur Ca. 100 fm íbúö á 4. hæö. Ákveöin sala. Gæti
losnaö fljótlega. Verð 950 þús.
Hraunbær. 3ja herb. 100 fm íbúö á 3. hæö, 90 fm, auk íbúöarherb.
í kjallara. Verð 1000—1050 þús.
Hofteigur. 80 fm risíbúö i þríbýli. Ný teppi. Verö 900 þús.
Suöurgata, Hafn. nýleg 90 fm íbúö á 1. hæð. Ákveðin sala. Skipti
möguleg á 2ja herb.
Sörlaskjól. 80 fm risíbúö í steinhúsi. Verö 900 þús.
2ja herb. íbúðir
Freyjugata Rúmlega 30 fm einstaklingsíbúö í steinhúsi. Sér inng.
verö 550 þús.
Hraunbær. 2ja herb. 40 fm á jaröhæö. Laus 1. jan. Ákv. sala.
Árbær. 2ja herb. 65 fm íbúö á 3 hæö. Flísalagt baö. Suöursvalir.
Bílskúr. Útborgun 650 þús.
Krummahólar. 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Bílskýli.
Vesturgata. 2ja herb. íbúö í 25 ára gömlu steinhúsi. 60 fm. Ný
teppi. Nýmálaö. Verksmiðjugler. ibúöin er á 1. hæö. Laus strax.
Öldutún. endurnýjuð stór 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Allt sér. Öll
endurnýjuö. Ný teppi. Húsiö er 15 ára steinhús. Verð 850 þús.
Höfum kaupendur að:
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði t.d. vió Miðvang.
2ja herb. íbúö í Hólahverfi í Breiöholti.
2ja herb. ibúö í Austurbæ Kópavogs.
2ja—3ja herb. íbúö nálægt mióbæ, má þarfnast lagfæringar.
3ja herb. íbúö í blokk í Vesturbænum.
Landsbyggðin
Grindavík Viölagasjóðshús 120 fm. Verö 1,1 til 1,2 millj.
Njarðvík 110 fm íb. í sambýlishúsi. Verö rúml. 400 þús
Kaplahraun. Nýtt iönaðarhúsnæði rúmf. fokhelt. Alls 73Ö fm.
Jóhann Davíðsson, simi 34619, Agúst Guðmundsson, simi 41102
Helgí H. Jónsson. viðskiptafræöingur.
Austurstræti 7.
Símar
20424
14120
Heimasímar sölumanna:
Þór Matthíasson 43690,
Gunnar Björnsson 18163.
OPIÐ 13—17
Einbýlishús — Árbær
Gott hús á einni hæö 153 fm, 4
svefnherbergi, stofur, hol, baö
o.fl. Bílskúr. Góö lóö.
Langagerði — Einbýli
Hæö og ris, 160 fm mikið
endurnýjaö. Bílskúr og góð lóö.
Sérhæð — Nýbýlavegur
Góð efri sérhæð, 140 fm, 6
herbergi. Góöar innréttingar.
Bílskúr.
6 herbergja —
Gaukshólar
Glæsileg íbúö á tveimur hæö-
um, 150—160 fm 3—4 svefn-
herbergi, stofur. Frábært út-
sýni. Bílskúr.
4ra herb. — Ásbraut
Góð 4ra herbergja íbúö á 1.
hæö, ca. 100 fm. Bílskúrsréttur.
4ra herb. — Ægisgata
Góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö,
ca. 80 fm. Nýjar innréttingar.
3ja herb. —
Krummahólar
Góö 3ja herbergja íbúó á 6.
hæö í lyftuhúsi. Laus strax.
3ja herbergja —
Vitastígur
Góö íbúö, á 2. hæö. Góöar inn-
réttingar. Endurnýjuð.
2ja herbergja —
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúö, á 3. hæö í
lyftuhúsi, bílskýti.
Iðnaöar- og skrifstofu-
húsnæði
viö Laugaveg, rúmlega 100 fm
húsnæói, með frystugeymslum,
allt nýendurnýjaö.
Vantar
hús, hæö og ris, í Laugarnes-
hverfi, Hlíðum, Vogum, Klepps-
holti. Önnur svæöi geta komiö
til greina.
Vantar
góða 5—6 herb. íbúö, innan
Elliöaár.
4ra herb. í Ljósheimum eöa
Heimahverfi.
Vantar
sérhæöir, einbýlishús, raöhús
og íbúöir í Reykjavik, Kópavogi,
Garóabæ og Seltjarnarnesi.
Sigurður Sigfússon s. 30008.
Lögfrœðingur:
Björn Baldursson.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
FASTEIGNAMIÐLUN
Opiö í dag 1—4
Hjarðarland Mos. — Einbýlishús á byggingarstigi
Gott einbýlishús á byggingarstigi sem er 2X150 fm meö tvöföldum
bílskúr Ca. 900 fm lóö. Kjallari og plata er komiö. Verö 1,2 millj.
Heiðarás — Fokhelt einbýli
Fallegt fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum. Ca. 290 fm auk bíl-
skúrs. Gler komiö í húsið og rafmagn. Verö 1750 þús.
Skerjafjöröur — Einbýli
Fallegt járnklætt timburhús á góöum staó sem er kjallari, hæö og
ris, samtals 210 fm. Er í dag innréttaö sem 3 íbúöir. Húsiö er í mjög
góöu standi og mikiö endurnýjaö. Falleg lóó. Bílskúrsréttur.
Langholtsvegur — Raöhús
Glæsilegt, nýtt raóhús á tveimur pöllum, ca. 160 fm. Á neöra palli er
boróstofa, stór stofa og eldhús. Á efra palli eru 4 svefnherb. og
baöherb. Mjög vandaðar innréttingar. Fallegur garöur. Verö
2,4—2,5 millj.
Langageröi — Einbýli
gott einbýlishús, sem er hæö og ris, samtals um 160 fm. 5 svefn-
herb. Bílskúrsplata. Búiö að teikna og samþykkja viöbyggingu við
húsiö. Verð 2,1—2,2 millj.
Smáíbúöahverfi — Einbýli
Fallegt einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris, ca. 180 fm ásamt
bílskúr. Vönduð eign. Stór og fallegur garöur. Verö 2,1 millj.
Reynigrund — Endaraðhús
Glæsilegt endaraöhús á tveimur hæóum ca. 130 fm ásamt geymslu
í kjallara. 4 svefnherb. Fallegur garöur. Eign í mjög góöu standi.
Verö 1,8 millj.
Fífusel — Endaraöhús
Fallegt endaraöhús á tveimur hæöum samtals ca. 140 fm. Bílskýl-
isréttur. Verð 1800 til 1850 þús.
Laufás Garöabær — Sérhæö m. bílskúr
Falleg neöri sérhæö ca. 137 fm ásamt ca. 37 fm bílskúr. Falleg eign.
Verð 1800 þús.
Vesturbær — Sérhæö — Bílskúrsréttur
Glæsileg neöri sérhæö ca. 130 fm. ibúöin er öll nýendurnýjuð.
Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús.
Lindargata — Sérhæð ásamt bílskúr
Falleg sérhæð á 1. hæð í þríbýli ca. 100 ásamt ca. 45 fm bílskúr.
Mikiö endurnýjuö. Fallegur garöur. Ákveöin sala. Veró 1 millj.
Garöabær — Lítiö raöhús
Glæsilegt raöhús á einni og hálfri hæö ca. 85 fm. Bílskúrsréttur.
Verð 1250 þús. Ákveöin sala.
Fellsmúli — 5—6 herb. endaíbúö
Glæsileg 5—6 herb. endaíbúö 136 fm meö bílskúrsrétti. Lagt fyrir
þvottavél í íbúö. Gott útsýni. Ákv. sala. Verö 1500 þús.
Grenigrund — Sérhæð m. bílskúr
Glæsileg 150 fm sérhæö meö bilskúr. Skipti koma til greina á minni
eign í sama hverfi. Verð 1850 þús.
Álfheimar — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö ca. 115 fm. Ákveöin sala. Verö 1300 þús.
Bólstaðarhlíð — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúö ca. 120 fm meö bílskúr. Skipti koma til
greina á 2ja herb. íbúö. Verð 1400 þús. Ákv. sala. Laus fljótt.
Seljabraut — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm ásamt bflskýii.
Ákveöin sala. Verð 1350 þús.
Kirkjuteigur — Sérhæö
Falleg 4ra herb. sérhæö ca. 120 fm ásamt geymslurisi yfir ibúöinni.
Verö 1,3 til 1,4 millj.
Jórusel — Sérhæö
Glæsileg sérhæð ca. 115 fm i þríbýlishúsi, nýju húsi. Bílskúrssökkl-
ar. Verö 1,4—1,4 millj.
Bakkageröi — 3ja herb.
Mjög falleg 3ja herb. íbúö í rlsi, lítið undir súö. Suðursvalir. íbúð
í mjög góðu standi. Fallegur garóur og góöur staður. Verö 900—
950 þús.
Njálsgata — 3ja—5 herb.
Falleg mikiö endurnýjuð íbúð á 1. hæö. Ca. 80 fm meö 2 aukaherb.
í kjallara. Ákveðin sala. Verö 1 millj.
Njálsgata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö í risi. Lítiö undir súö, ca. 70 fm. íbúðin er mikið
endurnýjuö. Verð 850 þús.
Skarphéöinsgata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 80 fm. Akveðin sala. Skipti koma
til greina á ódýrri 2ja herb. ibúö. Verö 850 þús.
Hjaröarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm meö suðursvölum. Akveöin
sala. Verö 1050 þús.
Hamraborg — 3ja herb.
Falleg íbúð á 2. hæö ca. 90 fm meö bílskýli. Ákv. sala. Laus
fljótlega. Verð 970 þús.
Engihjalli — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 60 fm meö sér garöi i þriggja
hæöa blokk. Verö 800 þús.
Mikið úrval annarra eigna á söluskrá
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA