Morgunblaðið - 27.11.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
9
HJARÐARHAGI
3JA HERB. — MEÐ BÍLSKÚR
Ibúöin er öll í sérflokki hvaö gæöi snert-
ir. Eikarinnarétting i eldhúsi af vönduö-
ustu gerö. Allar innréttingar og tæki á
baöi nýjar. nýir skápar í svefnherbergi
og milligerö í stofu. Ný teppi. Nýtt gler.
KÓPAVOGUR
5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR
Efri hæö ca. 136 fm i þríbýlishúsi, 15
ára gömlu. Vandaöar innréttingar.
Þvottaherb. á hæöinni. Sór hiti.
AUSTURBRÚN
2JA HERBERGJA
Falleg 2ja herb. íbúö á 10. hæö í lyftu-
húsi meö suöur svölum. Laus fljótlega.
MJÓDDIN
3JA HERBERGJA
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 7. hæö meö
suöursvölum viö Þangbakka.
HAFNARFJÖRÐUR
EINBÝLISH. — HELLISGATA
Fallegt og aö mestu endurinnréttaö
steinhús á tveimur hæöum, alls um 100
fm. i húsinu er 4ra herb. íbúö.
DUNHAGI
4RA HERBERGJA
Falleg ca. 100 fm íbúö á 3. hæð sem
skiptist m.a. í 2 stofur skiptanlegar og 2
svefnherbergi. Verö ca. 1250 þús.
TJARNARGATA
3JA HERBERGJA
Risíbúö á 4ra hæöa steinhúsi. Endur-
nýjuö og í góöu standi. Laus fljótlega.
GEITLAND
5—6 HERBERGJA HÆÐ
Vönduö ca. 135 fm ibúö á 2. hæö. íbúö-
in skiptist í 2 stofur og 4 svefnherbergi.
Þvottaherbergi viö hliö eldhúss. Laus
fljótlega.
HVASSALEITI
4RA—5 HERB. M. BÍLSKÚR
íbúöin sem er ca. 105 fm i fjölbýlishúsi.
Skiptist m.a. i stofu, boröstofu, hús-
bóndaherbergi og 2 svefnherbergi.
HOLTSGATA
3JA HERBERGJA
Falleg ca. 90 fm íbúö i Vesturbænum
meö stórri stofu og 2 svefnherb. Auka-
herb. i risi. fylgir.
ÁLFHEIMAR
3JA HERB. JARÐHÆÐ
Mjög góö ibúö á jaröhæö i þríbýlishúsi
meö stofu, eldhúsi, rúmgóöu holi, baö-
herb. og 2 svefnherb. Sór inngangur.
Laus 1. febrúar nk.
RAUÐILÆKUR
6 HERBERGJA
hæð ca. 160 fm í nýju húsi. ibúöin skipt-
ist m.a. í 2 stofur, skála, 3—4 svefn-
herb. Arinn. ibúðin er alveg ný meö fal-
legum beikiinnréttingum.
SÍMATÍMI í DAG
KL. 1—3
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SKRÁ
Atli Vagnsson löftfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 83110
Opiö frá 1—4
Gnoðarvogur
3ja herb. á 2. hæö. Hugguleg ibúö
Blikahólar
4ra herb. + sjónvarpshol, 117 fm á 1.
hæö. Tengi fyrir þvottavél á baði. Park-
et á holi og gangi. Falleg eign.
Fellsmúli
4ra—5 herb. á 1. hæö. Glæsileg ibúö
ca. 140 fm. Góöar innréttingar. Bílskýl-
isréttur.
Rauðalækur
Mjög góö 130 fm íbúö á 3. hæö. 4
svefnherb. Sjónvarpshol. Samliggjandi
stofur. Bilskúr.
Espigerði
Stórglæsileg ibúö ca. 117 fm. Fæst í
skiptum fyrir raöhús í Sæviöarsundi eöa
Fossvogi.
Engjasel
220 fm raöhús á 3. hæö. 5 svefnherb.,
hol og stór stofa. Afh. meö nýrri eldhús-
innréttingu. Skipti möguleg á minni
íbúö.
Blönduhlíð
4ra herb. sérhæö á 1. hæö í fjórbýli.
Bílskúrsréttur.
Selvogsgata Hf.
Timbureinbýli á 3. hæöum. 4 svefnherb.
og 2 stofur.
Nesvegur
Skemmtilegt timbureinbýli ca. 170 fm
hæö og kjallari. Mjög falleg eign. Ðil-
skúr.
Njörfasund
4ra herb. góö ibúö i þribýli ásamt 3ja
herb. ibúö meö sór inngangi í kjallara.
Bílskúr.
Kúrland
Stórglæsilegt raöhús á 2 hæöum ca.
190 fm. Sór smiöaöar innróttingar. Arin
í stofu. Eingöngu í skiptum fyrir gott
einbýli.
Frostaskjól —
fokhelt einbýli
á 2 hæöum með innbyggöum bílskúr.
Alls ca. 225 fm. Skemmtileg hornlóö.
Garöhús og verölaunateikning.
M MARKADSWONUSTAN
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreióarsson hdl.
Sölumenn:
löunn Andrésdóttir, s. 16687.
Anna E. Borg, a. 13357.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
jHgygmiiftfaftift
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H01
Til sölu og sýnis auk annarra elgna:
Sérhæð í tvíbýlishúsi góður bílskúr
5 herb. nýleg neöri haeö um 135 fm viö Álfhólsveg í Kópavogi í ágætu
standi. Allt sér. Útsýni. Teikning á skrifstofunni.
4ra herb. góö íbúð meö bílskúr viö Eyjabakka á 2. hæð um 100 fm.
Mjög góö innrétting. Ágæt sameign. Stór og góöur bílskúr. Mikiö
útsýni. Eignin er aó koma á markaóinn.
Skammt utan við borgina
Timburhús ein hæö 175 fm aö mestu nýtt. 7 herb. ibúð. Húsiö stendur á
2000 fm gróinni lóö. Á sólríkum staö í góöri samgönguleiö (skólabíll fyrir
börn úr og í skóla). Otrúlega gott verö. Eignaskipti möguleg.
Á vinsælum stað í vesturbænum í Kópavogi
Stórt og vel byggt parhús á tveim hæöum um 170 fm snyrting á báöum
hæöum. Rúmgóöar sólsvalir. Stór bílskúr 40 fm fylgir. Ræktuð lóö.
Teikn. á skrifstofunni. Mjög gott verö.
Timburhús í smáíbúðahverfi hæð og rishæö
Húsiö er járnklætt um 85 fm meö 3ja—4ra herb. íbúö á hæö. Mjög góð
rishæö. Ófrágengin. Lofthæð 3 m. Teikning á skrífstofu.
3ja herb. íbúðir við:
Jöklasel, á neðri hæð 108 fm. Fjórbýli, allt sér. Nú fullbúin undir tréverk.
Vesturberg, í háhýsi um 75 fm. Fremur lítil. Vel skipulögð, útsýni. Laus
strax. Verð aöeins 900—950 þús.
4ra herb. hæð með stórum bílskúr
í reysulegu steinhúsi viö Nökkvavog um 110 fm. Þríbýli. Sér hitaveita.
Nýtt gler. Nýr stór bílskúr fylgir (nú verkstæöi.)
Seljendur athugið
Höfum á skrá fjölda beiðna um íbúöir. sór hæðir, raöhús og einbýlishús
í mörgum tilellum hagkvæm makaskipti.
Opið í dag laugardag kl. 1—5.
Lokað á morgun sunnudag.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
MaisíMŒíáÐ
Umsjónarmaður Gísli Jónsson 173. þáttur
Ég las grein hér í blaðinu
fyrir skömmu, þar sem höf-
undur beygði mannsnafnið
Ólafur með þeim haetti, að
undrun mína vakti. Hann
sagði: „Síðan Ólafar Thors ...
naut ekki lengur við ..Mér
þykir sem eignarfall af karl-
mannsnafninu Ólafur geti ekki
verið annað en Ólafs, enda hefi
ég hvorki heyrt hitt né séð
fyrri. Mér er hins vegar tamt,
og trúlega okkur flestum, að
hafa eignarfall af kvenmanns-
nafninu Ólöf, til Ólafar. Væri
einhver maður sagður Ólafar-
son, hlyti ég að ætla að hann
væri kenndur við móður sína,
en ekki föður, með þeim hætti.
Og það mega menn vissulega
gera á landi hér, að kenna sig
til móður allt eins og föður, ef
þeim sýnist svo. Sumir
skammstafa móðurnafn sitt á
undan föðurnafni, svo sem Jón
Þ. Björnsson (Þ.= Þorbjargar-
son) og Sigurður A. Magnós-
son (A.= Aðalheiðarson).
Annars er það engan veginn
sjálfsagt eða vandalaust hve-
nær eignarfall karlmanns-
nafna á að enda á -ar eða -s.
Sumt af því tagi hefur breyst í
aldanna rás, en annað staðið í
stað. Tökum nafnið Guðmund-
ur. í fornum bókum er eignar-
fall af því Guðmundar, talað er
í Sturlungu um giftingu Guð-
mundardætra gríss á Þingvöll-
um, og sömuleiðis var Magnós
bróðir þeirra Guðmundarson.
Þessu höfum við nó breytt í
sambandi við nafngiftir, annars
ekki. Við förum heim til Guð-
mundar og skiptum eigum
Guðmundar, en Jón er Guð-
mundsson, og Helga er Guð-
mundsdóttir. Örfáar undan-
tekningar halda í forna hefð,
sbr. Kristínu Guðmundardótt-
ur, eiginkonu Hallbjarnar
Halldórssonar prentara og rit-
stjóra.
En við erum ekki samkvæm
sjálfum okkur. Við segjum víst
oftar en hitt Ögmundsson og
Ögmundsdóttir, nó orðið, en
aftur á móti Ingimundarson og
Ingimundardóttir. Ég sé hvorki
né heyri Ingimundsson eða
Ingimundsdóttir.
Ekki batnar, ef við hyggjum
að meðferð okkar á nafninu
Sigurður. Þá segjum við og
skrifum Sigurðsson, en Sigurð-
ardóttir. Einstaka karlmaður
heldur þó gamalli venju og
skrifar sig Sigurðarson.
Hvað merkja svo þessi al-
gengu mannanöfn? Ólafur,
sem um hríð var fjórða algeng-
asta karlmannsnafn á landinu,
var í gömlum kvæðum Áleifr.
Er því svo að sjá að merkingin
sé arftaki, eftirkomandi, „sá
sem lifir forfeður sína eða erf-
ir,“ eins og Hermann Pálsson
kemst að orði. Hann greinir
einnig frá því, að um hríð hafi
tíðkast tvímyndirnar Ólafur
og Óleifur, en hin síðari hafi
snemma horfið.
Guðmundur, sem lengi hefur
verið algengasta einnefni karla
á landi hér, hefur ekki dóna-
lega merkingu: sá sem nýtur
náðar eða verndar guðs. Má
þannig þýða þetta íslenska
heiti og hebreskættaða nafnið
Jón hvort með öðru.
Sigurður, sem lengi hefur
verið þriðja vinsælasta karl-
mannsnafn á landi hér, þýðir
einna helst verndaður eða var-
inn í orustu, sigursæll. Af því
var til aukagerðin Sigvarður,
enda breyttu menn Sigurðsson
í Sivertsen hér áður fyrri, þeg-
ar mikils þótti við þurfa.
Mér hefur borist ljósrit af
merkilegu plaggi frá svokall-
aðri Ferðakostnaðarnefnd,
sem mér skilst að starfi á veg-
um ríkisins. Þetta plagg fjallar
um greiðslu dagpeninga til rík-
isstarfsmanna, þegar þeir eru
á ferðalögum embættis síns
vegna. Niðurlagið hljóðar svo
(og er undirstrikað það sem
sendanda þótti merkilegast):
„Að öðru leyti telur nefndin,
að reglur þær, sem fram koma
í auglýsingu nefndarinnar um
dagpeninga (sem fylgir þessu
bréfi) skýri sig sjálfar og þurfi
ekki frekari tólkunar við.
Þannig telur nefndin til dæm-
is, að taki ferð tíu klukku-
stundir beri að greiða dagpen-
inga í samræmi við það óháð
því, hvenær sólarhrings ferðin
er. Enda er við þá ákvörðun
nefndarinnar hverrju sinni
horft til meðalfæöisþarfar og
-tíðni ríkisstarfsmanna á ferða-
lagi innanlands án tillits til tíma-
setningar ferðalagsins. Enn-
fremur eru nefndarmenn ein-
dregið þeirrar skoðunar, að einn
sólarhringur séu 24 klukku-
stundir, óháð því hvort ferð
hefst á miðnætti eða um miðj-
an næsta dag.“
Þar með höfum við þá fengið
nýyrðið meðalfæðistíðni og þá
eindregnu skoðun nefndar-
manna að sólarhringur séu 24
klukkustundir, svo að stofn-
anaíslenskan virðist ekki hafa
tekið stórum framförum eftir
þessu að dæma.
í síðasta þætti féll niður eitt
orð í handriti eða próförk, svo
að hér kemur málsgreinin eins
og hón átti að vera:
„Ég verð því að tróa og
halda fram kenningu meistara
míns, Halldórs Halldórssonar,
en hann hefur fært rök að því,
að til hafi verið tvær sagnir
um þessa athöfn, önnur með
hljóðvarpi í öllum kennimynd-
um: keypa, keypti, keypt, en
hin án hljóðvarps í öllum
kennimyndum, kaupa, kaupaði,
kaupað."
í annan stað verð ég að geta
þess, að mér þóknast ekki að
skipta orðmyndinni smaug
milli lína. Það er eftir mínum
kokkabókum ekki hægt.
Að lokum langar mig til að
minna á hið myndarlega orð
væring, sem ég lærði barn, en
nó nota flestir um þetta fyrir-
bæri hið flatneskjulega orð
flasa.
Hlymrekur handan kvað:
Kkki skaddi þad lyst fyrir Skæring,
er hann skubbadi slátur ug hra ring,
þótt úr óþvegnum haus
hrykki umbúdalaus
o'ní skálina vingjarnleg væring.
I ! I 1 I «1 I l I l I mm
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Opið í dag kl. 1—4
Til sölu eftirtalin fyrirtæki:
Sérverslun — heildsala, góö sérverslun í austur-
borginni meö góöa veltu, er í rúmgóðu húsnæði og
hefur 3 góð vöruumboð. Toppsölutími framundan.
Þekkt raftækjaverslun, til sölu er þekkt raftækja-
verslun með góðum umboðum, fyrir þekkt heimilis-
tæki, ásamt þjónustuverkstæði. Uþþl. aðeins á
skrifstofunni.
Kjöt og nýlenduverslun. Verslunin verslar með kjöt,
mjólk og nýlenduvörur. Er á góðum staö í vestur-
borginni. Góö tæki. Góö velta. Langur leigusamning-
ur á húsnæði. Til afhendingar strax.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Matvöruverslun í austurborginni. Góð matvöruversl-
un í austurborginni, sem verslar með brauð, mjólk og
nýlenduvörur. Til afhendingar strax.
Sérverslun í Hafnarfirði. Góð sérverslun með ört
vaxandi veltu í verslunarsamstæðu. Góður sölutími
framundan. Til afhendingar strax.
Húsgagnaverslun í Reykjavík. Húsgagnaverslun í
verslunarsamstæöu á góöum stað í borginni. Versl-
unin er i björtu og góðu leiguhúsnæöi ca. 420 fm.
Góður lager. Mjög hagstæö kjör. Til afhendingar
strax.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆO)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Gódan daginn!