Morgunblaðið - 27.11.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 27.11.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA 28. og 29. nóv. 1982 Skrifstofa stuöningsmanna Jónasar Elíassonar, prófessors Suöurlandsbraut 12, 3. hæö. Símar 84003 og 84367. Bílaþjónusta á kjördag. Sjálfstæðismenn eftir Úlfar Þórðarson lœkni Birgir ísleifur Gunnarsson gefur kost á sér til aþingismanns fyrir Reykvíkinga. Ekki veit ég hvort almennt hefur verið tekið eftir því, að hann hefur ekki viðhaft nein þau viðbrögð, sem yfirleitt er að finna í dagblöðum og áróðursritlingum frá hinum ýmsu og vafalaust vel hæfu frambjóðendum til prófkjörs sjálfstæðismanna. Það er þó örugglega víst, að frambjóðendur verða að hafa sem mesta þekkingu á málum Reykjavíkurþorgar og viðskipt- um borgarinnar við ríkisvaldið. Sem borgarstjóri okkar stóð Birgir ísleifur fremstur í þeirri víglínu á tímum, sem oft voru erfiðir hvað snerti tilhneigingu ríkisvaldsins til að (neita) mis- muna Reykvíkingum um jafnan rétt við aðra landsmenn. Hin dauða hönd ríkisvaldsins seildist þá sem nú til óþurftar reykvísk- um hagsmunum. Slíkan mann, sem bæði gat og vildi berjast fyrír okkur gegn þessari áráttu valdsins, þurfum við að hafa í fyrirsvari fyrir okkur á Alþingi. Því miður er það svo, að aldrei er þörfin meiri en nú, þegar kreppir að með fé og borgin heldur uppi stórum greiðslum, sem ríkið dregur og dregur að greiða. Munið þetta Reykvíkingar! FARSÆLL FORYSTUMAÐUR Birgir ísleifur Gunnarsson hefur um árabil reynst Reykvíkingum farsæll forystumaöur. Fyrst í störfum sínum að borgarmálum, síðar á Alþingi. Sjálfstæðismenn í Reykjavík verða að standa vörð um hagsmuni Reykvíkinga og tryggja einörðum talsmanni sínum og sjálfstæðisstefnunnar öruggt sæti á Alþingi, því úrslit kosninga veit enginn fyrirfram. Fylkjum okkur um farsælan forystumann, Birgi ísle'if Gunnarsson. Stuðningsmenn. Prófkjör sjálfstœðismanna í Reykjavík vinnum að stefnufestu í stjómmálum kjósum______ Ragnhildi á þing/ Ath. að til þess að kjörseðill sé gildttr þarf að krossa við a.m.k. 8 nöfn, en mest 10. Stuðningsmenn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.