Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
29
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Notaðar vinnuvélar
til sölu:
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa
Beltagrafa
Vökvagrafa
Mokstursvél
Jaröýta
Jaröýta
Dráttarvél
Dieselvél
CASE 580F
M.F. 50B
M.F. 50
O.K. RH9
Broyt x 2B
Michigan 125 B
TD 20 C
TD 8.B.
m/loftpressu
Perkins 4.236.
Járnhálsi 2, sími 83266.
Félag___________
Járniðnaðarmanna
Félagsfundur
veröur haldinn þriöjudaginn 30. nóv. 1982 kl.
8.30 e.h. aö Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Önnur mál.
3. Erindi: „Áhættuþættir í starfsumhverfi“
Pétur Reimarsson efnafræöingur flytur.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.
ýmislegt
Siesta Key Sarasota,
Florida, USA
Staösett við Mexíkóflóa í hinni fallegu og sól-
ríku Sarasota. 2 svefnherbergi, 2 baöher-
bergi. Smekklega búiö húsgögnum. Hvítur
sandur og strönd. Sundlaug, tennisvellir.
Frábærir veitingastaöir og margir golfvellir í
nágrenninu. Skrifiö SSVR, 5900 Midninht
Pass Road, Sarasota, Fl. 33581, eöa hrin jið
í (813) 349-2200.
Hundahreinsun
ZzzZ. í Hafnarfirði
Hundahreinsun fer fram þriöjudaginn 30.
nóvember nk. kl. 16.00—18.30 í húsakynn-
um áhaldahúss Hafnarfjaröar viö Flatarhr-
aun. Samkv. lögum nr. 7 frá 3. febrúar 1959
eru allir þeir sem eiga hunda skildugir til aö
færa þá til hreinsunar. Svelta skal hund í
sólarhring fyrir inngjöf bandormalyfs. Samkv.
þessu er lagt fyrir alla hundaeigendur að
mæta meö hunda sína til hreinsunar á áö-
urgreindum tíma og staö.
Heilbrigðiseftirlitiö.
Frystihús fiskverkendur
Suðurnesjum
Til leigu er gööur 100 tonna bátur hentugur til tog og netaveiöa.
Tilboö sendist augl. Mbl. merkt: „Vertíö — 275“.
Auglýsing
frá Launasjóði
rithöfunda
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun
fyrir áriö 1983 úr Launasjóði rithöfunda sam-
kvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð, gef-
inni út af menntamálaráðuneytinu 19. októ-
ber 1979.
Rétt til greiðslu úr sjóönum hafa íslenskir
rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er
og að greiða laun úr sjóönum fyrir þýöingar á
íslensku. Starfslaun eru veitt í samræmi viö
byrjunarlaun menntaskólakennara, skemmst
til tveggja og lengst til níu mánaöa í senn.
Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun
í þrjá mánuöi eða lengur, skuldbindur sig til
aö gegna ekki fastlaunuðu starfi meöan hann
nýtur starfslauna. Slík kvöö fylgir ekki
tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu
þau einvöröungu veitt vegna verka sem birst
hafa næsta almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem
hann vinnur nú aö, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyðu-
blööum sem fást í menntamálaráðuneytinu.
Mikilvægt er aö spurningum á eyöublaðinu
sé svaraö og verður fariö meö svörin sem
trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 31. desember
1982 til menntamálaráöuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavík.
Reykjavik, 20. nóvember 1982,
Stjórn Launasjóðs rithöfunda.
óskast keypt
Gott 2 metra kæliborð
óskast til kaups eöa leigu nú þegar. Hrærivél
m. tveimur pottum til sölu á sama stað. Upp-
lýsingar í símum 78820, 78866 og 74725.
þjónusta
Sjálfstæðisfélag
Húsavíkur
heldur aðalfund mánudagskvöld 29. nóv. kl. 21.00 að Hótel Húsavik.
Viðtalstími — Garðabæ
Viðtalstiml
bæjarfulltrúa
Sjálfstæöis-
flokksins i
Garðabæ er aö
Lyngási 12,
laugardaginn 27.
nóv. frá kl.
11—12, simi
54084.
Til viötals verða
bæjarfulltrúarnir Siguröur Sigurjónsson og Benedikt Sveinsson
Stokkseyri — Þorlákshöfn
Alþingismennirnir Steinþór Gestsson, Guðmundur Karlsson og Eggert
Haukdal, hafa viðtalstima á Stokkseyri, mánudaglnn 29. nóv. kl. 20.00
og i Þortákshöfn, þriðjudaginn 30. nóv. kl. 20.00.
Kjördæmisráð f Norður-
landskjördæmi eystra
heldur fund sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.30 aö Kaupangi viö
Mýrarveg, Akureyri.
Dagskrá:
1. Tekin fyrir tillaga stjómar kjördæmisráðs um aö viöhaía prófkjör
við val á frambjóö-
endum viö næstu al-
þingiskosningar.
2. Önnur mál.
Alþingismennirnir
Lárus Jónsson og
Halldór Blöndal
mæta á fundinn.
Kjörnir fulltrúar eru
hvattir til aö mæta.
Stjóm Kjördæmisráðs.
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir.
Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 30. nóvember kl.
21.00 i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs.
Mælar — Þungaskattur
Eigum mæla í flestar gerðir bifreiöa.
Þeir sem hafa hug á að fá sér mæli fyrir
áramót, vinsamlegast hafiö samband við
okkur sem fyrst. Smíöum einnig hraöamæl-
issnúrur. Fljót og góð vinna.
Vélin SF. Súðavogi 18,
(Kænuvogsmegin), sími 85128.
húsnæöi i boöi
Til leigu
Ný einbýlishúshæö, um 165 fm, er til leigu í
Seljahverfi, N-Breiöholti.
Tilboö sendist Augl.deild Mbl. fyrir 2.12.
merkt: „Laus — 287“.
Stjórnmálakreppan
Almennur fundur veröur haldinn í
Sjálfstæöishúsinu Heiöargeröi 20,
mánudaginn 29. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
T. Stjórnmálakreppan framsögumaöur
Styrmir Gunnarsson.
2. Almennar umrasöur.
3. Önnur mál.
Stjórnin
Sjálfstæðisflokkurinn
Utankjörstaðaatkvæða-
greiðsla vegna prófkjörs
í Reykjavík
Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavík vegna næstu alþlngiskosninga
fer fram dagana 28. og 29. nóvember nk.
Utankjörstaöaatkvæðagreiösla vegna prófkjörsins hefst miövikudag-
inn 17. nóvember og stendur yfir frá kl. 14—17 mánudaga til töstu-
daga, og laugardaga frá kl. 10—12. Utankjörstaöakosningin stendur
yfir til laugardagsins 27. nóvember, aö þeim degi meötöldum. Utan-
kjörstaðaatkvæðagreiöslan fer fram á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins
í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2. hæö.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagiö Fram Hafnarfiröi heldur aöalfund sinn, mánudag-
inn 29. nóv. kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi. Ðæjarmálefni
veröa rædd á fundinum. Framsögumenn: Einar Þ. Mathiesen, bæjar-
ráösmaöur og Haraldur Sigurösson bæjarfulltrúi.
Stjórnin.
Kópavogur — Kópavogur
Aöalfundur Baldurs málfundarfélags sjálfstæöismanna i Kopavogi,
veröur haldinn mánudaginn 29. nóv 1982, kl. 20.30 í Sjálfstæöishús-
inu, Hamraborg 1.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Bæjarfulltrúar flokksins ræöa bæjarmálin.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjornin
Hvöt — jólafundur
Jólafundur Hvatar veröur haldinn í Átthaga-
sal Hótel Sögu fimmtudaginn 2. des. kl.
20.30.
Fjölbreytt dagskrá.
Fjölmennum. Sfyóm/n