Morgunblaðið - 27.11.1982, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982
tfjomu-
ÍPÁ
Í
IIRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
l*aó er mikilvægt að þú standir
á rétti þínum í dag ojj sættir þig
ekki við það næst besta. Vertu
ekki hræddur við að leita lög
fræðilegrar aðstoðar.
NAUTIÐ
UVI 20. APRlL-20. MAl
Ef þú hefur dregist aftur úr ætt
irðu að geta náð því upp núna.
Ánægjulegur dagur í sambandi
við ástamál. I>eim sem eru ný
orðnir ástfangnir ætti að finnast
þetta mjög spennandi dagur
m
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍlNl
l»etta er mjög góður dagur til
viðskipta. Notaðu tækifærið og
reyndu að fá sem mest út úr
hlutunum. I»ú eignast góðan fé-
laga á vinnustað. Ástamálin eru
spennandi.
'jJÍQ KRABBINN
-Hí 21. JÚNl-22. JÚLl
l»ú ert mjög vel upplagður í dag
og allt sem þú tekur þér fyrir
hendur ætti að takast vel. Vertu
sjálfsöruggur og láttu aðra bera
virðingu fyrir þér.
r®ílLJÓNIÐ
57«^ 23. JÚLl-22. ÁGÚST
l»að er mikilvægt að þú farir
meira út á meðal fólks. Ef þú
stundar einhverskonar sölustörf
ættirðu að geta aukið tekjurnar.
Ástarmálin eru mjög mikilvæg
fyrir þá sem eru einhleypir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
l*ér gengur vel að vinna með
öðrum í dag. I*ú færð sérstakl
ega mikið út úr því að vinna
með fólki sem er á ólíku sviði
og þú. I»ú ert miklu bjartsýnni á
framtíðina.
Wk\ VOGIN
| PTlSd 23- SEPT.-22. OKT.
I»etta er ánægjulegur dagur. I»ú
nærð góðu sambandi við alla
sem í kringum þig eru. Asta
málin eru mjög spennandi í
kvöld og þú skemmtir þér vel.
DREKINN
23.ÖKT.-21. NÓV.
Farðu algjörlega eftir því sem
samviska þín segir þér, þá farn
ast þér vel í dag. Ástamálin eru
mjög góðu lagi og þeir sem
ekki hafa fundið þann eða þá
réttu eru ekki mjög langt frá því
núna.
BOGMAÐURINN
f 22 NÓV.-21. DES.
Notaðu allan þann tíma sem þú
getur til þess að láta hæfileika
þína njóta sín. I»ú færð bréf
með mjög gagnlegum upplýsing-
um. Ástamálin veita þér mikla
ánægju í kvöld.
W
STEINGEITIN
22 DES.—19. JAN.
I»ú hefur mikið að gera á heimili
þínu í dag. I»að fer næstum allur
dagurinn í að sinna fjölskyldu-
málum. Ástalífið er spennandi
og ánægjulegt.
\W!§ VATNSBERINN
| 20.JAN.-18.FEB.
I»ú færð litla hjálp frá öðru fólki
í dag og því skaltu einbeita þér
að störfum sem þú getur unnið
einn. I»egar þú hefur tekið
ákvörðun skaltu halda þig við
hana.
ö FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Treystu meira á þína eigin
dómgreind. Nú er tækifa*rið til
að hrinda áformum þínum í
framkvæmd. Vertu ekki hrædd-
ur við að gera tilraunir. Ásta-
málin ganga vel.
DYRAGLENS
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
TMI5 15 MY REPORT
ON OUR FIELP TRlP
AM0N6 THE TREES..
I*«-Ua er ritgerð mín um skóg-
arferðina okkar.
FIR5T DE BOARPEP TME
BU5 TMAT TOOK US FOR
A RlPE TMAT WAS TME
MOST MI5ERABLE, BOKING,
SICKENINé. PAlNFUL,
Fyrst af öllu stigum við inn í
rútu sem fór með okkur í
ökuferð sem var hryllilega
ömurleg, leiðinleg, sjúkdóms-
vekjandi, erfið, óþægileg.
f (máa f j =: 1
—
Já, fröken?
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Manstu eftir spilinu í gær?
I*að flokkast undir mótlæti. En
menn verða ekki Reykjavíkur-
meistarar með eintómu mótlæti.
Spilið í dag er líka úr
Reykjavíkurmótinu í tvímenn-
ingi og það er dæmigert lukku-
spil — þ.e.a.s. fyrir mig og
Þórarin Sigþórsson. Hins veg-
ar fór það engu betur með
taugarnar á mér en biðin eftir
útspilinu í 7 hjörtunum frá því
ÍKær Norður
s D103
h 6
t ÁG642
I ÁKG10
Vestur Austur
s G s K9842
h KD1075 h 98
t 1083 t KD
I 9864 I D753
Suður
s Á765
h ÁG432
t 975
I 2
Norður Suður
C.P.A. I».S.
2 spaðar 2 grönd
3 spaðar 3 grönd
Opnun mín á 2 spöðum sýnir
13—16 punkta og a.m.k. 5 tígla
og 4 lauf. Tvö grönd á móti er
krafa og 3 spaðar segja frá
skiptingunni 3-1-5-4.
Þórarinn fékk út smátt
hjarta og átti fyrsta slaginn á
gosann. Það var út af fyrir sig
ágæt byrjun. í öðrum slag
spilaði Þórarinn tígli, og var
lengi að bræða það með sér
hvort hann ætti að svína gos-
anum eða fara upp með ásinn.
Loks fór hann upp með ásinn
og kættist verulega þegar
drottningin kom í og spilaði
áfram tígli á kóng austurs. Nú,
austur svaraði makker sínum
upp í hjarta og Þórarinn drap
á ásinn: 9 slagir mættir og allt
rólegt.
Og nei, nei. Næst var lauf-
gosa svínað. Ég fékk fyrir
hjartað þegar austur drap á
drottninguna. En hann átti
sem betur fer ekki hjarta eftir
og spilaði spaða eftir drjúga
stund. Mér létti gífurlega. En
þá lagðist Þórarinn undir feld
og hugsaði sig un) lengi vel. Og
þegar hann hleypti spaðanum
var næstum því liðið yfir mig.
Það getur verið erfitt að vera
blindur.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Hinn öflugi sovézki stór-
meistari Lev Polugajevsky
verður að sitja heima í næstu
áskorendakeppni, því að
hann komst ekki áfram á
millisvæðamótinu í Toluca í
Mexíkó. Þetta augnablik
skipti e.t.v. sköpum fyrif Pol-
ugajevsky á mótinu. Hann
hafði hvítt gegn enska stór-
meistaranum Nunn og missti
af þvingaðri vinningsleið:
Hvítur getur unnið með því
að leika 38. Hb8!, því 38. —
Hxb8 er svarað með 39.
Dxe5+. Polugajevsky lét sér
hins vegar nægja að vinna
peð með 38. I)xh7+? og skák-
in endaði með jafntefli um
síðir.