Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.11.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1982 43 Blaðaummœll: Þaö er mlkið um stórleikara í myndlnni og skila þeir allar sínu átakalaust. Venom er spennumynd sem óhætt er að mæla með. H.K. Dv Klipping og tæknivinna hafa tekist mjög vel og er myndln spennandi frá upphafi til enda. H.K. DV Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Porkys Frábær grínmynd týnd kl. 3. Endless Love Hún er 15 og hann 17. Sam- band Brooke Shields og Mart- in Hewitt i myndinni er stór- kostlegt. Þetta er hreint fráb- ær mynd sem ekki má missa af. Aöahlutv.: Brooke Shields, Martin Hewitt. Leikst : Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3, 5.10 og 9. Pussy Talk Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Hér er gert stótpagrin að hin- um frægu James Bond- myndum. Charles Blnd er númer eitt i bresku leyniþjón- ustunni og er sendur til Amer- íku til aö hafa uppi á týndum diplomat. Aöalhlv.: Gareth Hunt, Nick Tate. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Svörtu Tígrisdýrin (Good guys wear black) Hörkuspennandi amerísk spennumynd mö úrvalsleikar- anum Chuck Norri*. Norris hefur sýnt þaö og sannaö aö hann á þennan titil skiliö. Því hann leikur nú í hverri mynd- inni á fætur annarri, hann er margfaldur karatemeistari. Aöalhlutv.: Chuck Norris, Dana Andrews, Jim Backus. Leikstj.: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11. Bönnuö innan 14. ára. Atiannc city Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarmánuður) Allar meö Isl. texta. | SALUR 1 Deutsche und Islánder! Adventspunsch Am 2. Advent, Sonntag d. 5. Dezember veranstalten wir im Hotel SAGA (Seitensaal — 2. Stock, Hoteleingang) von 16—18 Uhr eine gesellige Plauderstunde bei Punsch und Pfefferkuchen. Keineswegs an Mitglieder gebunden. Seid willkommen. GERMANIA. Aðventuhátíð Annan sunnudag i aöventu þann 5 desember höldum viö aöventuhátiö kl. 16—18 aö Hótel Sögu (hliöarsal — 2. hæö). Veriö velkomin og takiö meö ykkur gesti. GERMANIA. Happdrætti KKÍ Dregiö hefur veriö í Landshappdrætti Körfuknatt- leikssambands íslands og féllu vinningar á eftirtalin númer: 2933, 9257, 2917, 2941, 7699, 15623, 2486, 10467, 2617, 1787, 8452, 3736, 8318, 4152, 4585, 3767, 6629, 6440, 4544, 15271, 8139, 10615, 4694, 7016, 10837, 12066, 3100, 7862, 2304, 1150, 6749, 3578,4108, 6904, 11135, 4437, 8201, 13355. Eigendur þessara miöa gefi sig fram í síma 85949 eftir hádegi virka daga. Vinningsnúmerin eru birt án ábyrgðar. i * Skautar hvítir 27—35 kr. 513.- 36—42 kr. 574.- Skautar svartir 27—35 kr. 513.- 36—42 kr. 574.- 43—46 kr. 614,- Opið til kl. 4 í dag Póstsendum Sími 13508 LEIKBRÚÐU- LAND GÍPA UMSKIPTINGURINN PÚKABLÍSTRAN Sunnudag kl. 3 Fríkirkjuvegi 11. Miöasala frá kl. 1. Sími 15937. LITGREINING MED CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. 0PIÐ PRÓFKJÖR ALÞÝÐUFLOKKSINS Kosningaskrifstofa Jóns Baldvins Hannibalssonar Bankastræti 6. Opið 10—20. Símar 18482 — 18439 — (18713 bílasími). Á kjördag Kosningamiðstöð í Glæsibæ laugardag og sunnudag. Símar 81307 — 85003 — 83702 Bílasímar 82104 — 82108 Hvenær? Laugardag 27. nóvember og sunnu- dag 28. nóvember frá kl. 10.00—18.00, báða dagana. Hvar? í Iðnó við Vonarstræti, efri hæð, fyrir alia þá sem búa vestan Snorrabrautar. I Sigtúni viö Suðurlandsbraut, uppi, fyrir alla pá sem búa austan Snorrabrautar. í Broadway, fyrir þá sem búa í Breiöholti, Árbæ og Seláshverfi. Kosningarétt hafa allir þeir sem eiga lögheimili í Reykjavík og eru orðnir fullra 18 ára þann dag sem kosning til Alþingis fer fram og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaflokki. Forystumann í fyrsta sæti Kjósum Jón Baldvin ÚRVALSDEILD í KÖRFUKNATTLEIK í dag kl. 14 í íþróttahúsi Haga- skóla Hverjum barnamiða fylgir ókeyp- is lukkumiði. Vinningar Sþalding körfuboltar. Komið og sjáið glæsilegan körfu- knattleik. Fyrsti leikur Péturs í Reykjavík sídan hann lék í NBA. Nú mæta allir sannir KR-ingar og hvetja sína menn. Hverjir veröa þeir heppnu í kvöld???? Flugfólag með terskan blæ ARNARFLUG Lágmula 7. simi 84477 ___ðS umeoDio. ÓDAL FERDASKRIFSTOFAN tfblxlilll movm Sérpantanir á varahlutum og aukahlutum í bíla frá USA, Evrópu og Japan Skemmuvegur 22, Kóp. Sími 73287.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.