Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 Peninga- markaðurinn \ GENGISSKRÁNING NR. 228. — 20. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,514 16,564 1 Sterlingspund 26,579 26,660 1 Kanadadollari 13,353 13,394 1 Donsk króna 1,9259 1,9318 1 Norsk króna 2,3401 2,3472 1 Sænsk króna 2,2336 2,2403 1 Finnskt mark 3,0810 3,0903 1 Franskur franki 2,4002 2,4075 1 Belg. franki 0,3461 0,3472 1 Svissn. franki 8,0039 8,0281 1 Hollenzkt gyllini 6,1585 6,1771 1 V-þýzkt mark 6,7903 6,8109 1 ítölsk lira 0,01172 0,01175 1 Austurr. sch. 0,9649 0,9678 1 Portug. escudo 0,1809 0,1814 1 Spánskur peseti 0,1282 0,1286 1 Japansktyen 0,06733 0,06753 1 írskt pund 22,542 22,610 (Sérstök dráttarréttindi) 17/12 17,9688 18,0213 V v / 1 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 20. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 18,220 16,246 1 Sterlingspund 29,326 26,018 1 Kanadadollari 14,733 13,110 1 Dönsk króna 2,1250 1,8607 1 Norsk króna 2,5819 2,2959 1 Sænsk króna 2,4643 2,1813 1 Finnskt mark 3,3993 2,9804 1 Franskur franki 2,6483 2,3114 1 Belg. franki 0,3819 0,3345 1 Svissn. franki 8,8309 7,6156 1 Hollenzkt gyllini 6,7948 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,4920 6,5350 1 ítólsk líra 0,01293 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0646 0,9302 1 Portug. escudo 0,1995 0,1763 1 Spánskur peseti 0,1415 0,1292 1 Japansktyen 0,07428 0,06515 1 írskt pund 24,871 22,086 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).......45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. I llaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundín skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöín oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 1d_2 0o/-. Sigurjón Heiðarsson Gunnlaugur Stefánsson Hljóövarp kl. 11.30: Þjónustuhlutverk Hjálp- arstofnunar Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þáttur í umsjá Önundar Björnssonar: Þjónustuhlutverk Hjálparstofnunar kirkjunnar. — í þættinum verður rætt við þá Sigurjón Heiðarsson, fram- kvæmdastjóra Hjálparstofnunar- innar, og Gunnlaug Stefánsson, fræðslufulltrúa hennar, um til- drög þess að stofnunin varð til, hlutverk hennar, um það hvernig Sjónvarp kl. 22.00: kirkjunnar varið hefur verið fjármunum þeim sem safnast hafa á hennar vegum og hvernig hjálparstarfinu hefur verið háttað, bæði að því er varðar neyðaraðstoð og þróunaraðstoð. Þá spyr ég þá félaga m.a. um það, hvað sé að frétta af söfnun þeirri sem er í gangi einmitt núna, en til tals hefur komið að kaupa kinda- kjöt hér innanlands til neyðar- aðstoðar í Póllandi. Því spurði enginn Evans? — breskur sakamála- myndaflokkur Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er fyrsti þáttur af fjórum í breskum sakamálamyndaflokki, Því spurði enginn Evans? (Why Didn’t They ask Evans?), sem gerður er eftir sögu Agatha Christie. Leikstjórar eru Tony Wharmby og John Davis, en með helstu hlutverk fara Francesca Annis, sir John Gielgud, Eric Porter, James Warwick, Made- line Smith og Leigh Lawson. Spurning af vörum deyjandi manns beinir aðalsöguhetjunum, Bobby og Frances, á slóð slung- ins og kaldrifjaðs morðingja. Eric Porter og Francesca Annis í hlutverkum aðalsöguhetjanna, Bobbys og Frances. Andlegt líf í Austurheimi Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er fyrsti þáttur af átta í breskum heimildamyndaflokki, Andlegt líf í Austurheimi (Spirit of Asia), um lönd og þjóðir i Suður- og Suðaustur-Asíu, en einkum þó trúarbrögð þeirra og helgisiði að fornu og nýju. Leiðsögumaður er David Atten- borough. — I fyrsta þættinum, sem nefnist Skuggaveröld, liggur leiðin til Indónesíu. Gengið verður á land á afskekktum eyjum þar sem eyjarskeggjar fylgja enn fornum siðum. Útvarp Revkjavík ÞRIÐJUDhkGUR 21. desember MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóðan hennar lang- ömmu" eftir Birgit Bergkvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sína (21). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. Flutt verður frumsamið og þýtt efni eftir Sig- ríði Thorlacíus. Lesari: Birna Sigurbjörnsdóttir. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Þjónustuhlutverk Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Þáttur Önundar Björnssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIP______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.00 Síðdegistónleikar. Gervase de Peyer, Cecil Aronovitsj og Lamar Crowson leika Tríó í Es- dúr K.498 fyrir klarinettu, víólu og píanó eftir Wolfgang Amade- us Mozart. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason (RÚVAK). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Gömul tónlist í nýjum bún- ingi. Hljómsveitin „Sinfoni- etta“ leikur tónlist eftir Johann Sebastian Bach, Gustav Mahl- er, Claude Debussy og Johann Strauss i útsetningu Antons Weberns, Arnold Schönbergs, Benno Sachs og Alban Bergs. Kynnir: Hjálmar H. Ragnars- son. (Hljóðritun frá austurríska útvarpinu.) 21.45 Útvarpssagan: „Söngurinn um sorgarkrána“ eftir Carson McCullers. Eyvindur Erlends- son byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Óeining eða eining. Þáttur í umsjá Hreins S. Hákonarsonar. 23.15 Óní kjölinn. Umsjónar- menn: Kristján Jóhann Jónsson og Þorvaldur Kristinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. IBB ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmálí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 20.50 Andlegt líf í Austurheimi (Spirit of Asia) Nýr flokkur 1. Indónesia. Skuggaveröld. Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um lönd og þjóðir í Suður- og Suðaustur-Asíu, en einkum þó trúarbrögð þeirra og helgisiði að fornu og nýju og hvernig þau móta líf fólksins á þeim stöðum sem vitjað verður. læiðsögumaður er David Att- enborough. í fyrsta þættinum iiggur leiðin til Indónesíu. Gengiö verður á Iand á af- skekktum eyjum þar sem eyja- skeggjar fylgja enn fornum sið- um. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.00 Því spuröi enginn Evans? (Why Didn’t They Ask Evans?) Nýr flokkur Bresk sakamálamynd í fjórum þáttum gerð eftir sögu Agatha Christie. Leikstjórar: Tony Wharmby og John Davis. Með helstu hlutverk fara: Francesca Annis, sir John Giel- gud, Eric Porter, James War- wick, Madeline Smith og Leigh Lawson. Spurning af vörum deyjandi manns beinir aðalsöguhetjun- um, Bobby og Franccs, á slóð slungins og kaldrifjaðs morð- ingja. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Þingsjá Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.