Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 NYTT NYTT Til jólagjafa: Pils, blússur, peysur, jakkar, hálsklútar. Glæsilegt úrval. Glugginn Laugavegi 49 ARHAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRlMSSON & CO Tveir gullfallegir Einn glæsilegasti sportbíll landsins. Fiat x 1/9’80 (’81). Blásanseraöur með opnan- legum toppi. 5 gíra og 1500 cc vél. Meö bílnum fylgja ný Dunlop-vetrardekk og Pirelli- -sumardekk. Einnig Pioneer- stereotæki. Ekinn aöeins 10.000 km. Skipti athugandi. Rover 3500 ’78, gullfallegur Uppl. á Bílasölunni Braut og í síma 33761. lúxusbíll með öllum lúxusút- búnaöi, t.d. sjálfskiptingu, vökvastýri, rafmagnsrúöum og læsingum. Grár og svartur að lit. Ekinn 58.000 km. Á bílnum eru ný Michelin- sumardekk og einnig fylgja Pioneer-stereotæki. Skipti athugandi. Finnskar kápur Loðfóðrað- ar m/ hettu Verð: 1.395 kr. London dömudeild. Austurstræti 14, sími 14260. Gódan daginn! ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 23. Organisti Snæbjörn Árnason. Sóknarprestur. INGJALDSHÓLSKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Kay Wiggs. Sóknar- prestur. GRUNDARFJARÐARKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. STYKKISHÓLMSKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Annar jóladagur: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. ST. FRANCISKUSSPITALI: Á Þorláksmessu: Helgistund kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLAN St. Franciskusspít- ala: Hámessa jólanótt, kl. 24. Prédikun sr. Jan. Jóladagur: Há- messa kl. 15. Prédikun sr. Jan. Annar jóladagur: Hámessa kl. 10. Sr. Jan. BÍLDUDALSKIRKJA: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Annar jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Dalla Þóröardóttir sókn- arprestur. SELÁRDALSKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Dalla Þóröardóttir sóknarprest- ur. SUDUREYRARKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Barna- guösþjónusta kl. 11. Bænaguös- þjónusta kl. 14. Organisti Sveinbjörn Jónsson. Sóknar- prestur. HVAMMST ANGAKIRK JA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Annar í jólum: Fjölskyldumessa kl. 11. Sóknarprestur. MELSTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknar- prestur. ÞINGEYRAKIRKJA: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 16.30. Sóknarprestur. UNDIRFELLSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. EFRI-NÚPSKIRKJA: Annar í jól- um: Messa kl. 14. Sóknarprestur. BLÖNDUÓSKIRKJA: Aðfanga- dagur. Aftansöngur kl. 18. Mess- aö í Héraöshælinu kl. 16. Annar jóladagur: Skírnar- og barna- guösþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. MÆLIFELLSPRESTAKALL: Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14 Mælifelli og í Goödölum kl. 16. Annar jóladagur: Hátíöar- guösþjónusta Reykjum kl. 14. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Birgir Snæbjörnsson. Hátíöar- messa dvalarheimilinu Hlíö kl. 14. Sr. ÞórhaMur Höskuldsson. Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta í Fjóröungssjúkrahúsinu kl. 10. Sr. Birgir Snæbjörnsson. Hátíö- armessa í Akureyrarkirkju kl. 14. Sr. Þórhallur Höskuldsson. Ann- ar jóladagur: Hátíöarmessa í Ak- ureyrarkirkju kl. 13.30. Barnakór syngur. Sr. Þórhallur Höskulds- son. Hátíöarmessa í Minjasafns- kirkjunni kl. 17. Sr. Birgir Snæ- björnsson. HÚSAVÍKURKIRKJA: Aöfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla- dagur: Hátíöarmessa kl. 14. Messaö í sjúkrahúsinu kl. 16.30 og í Hvammi kl. 17. Sóknarprest- ur. FÉLAGSHEIMILIÐ Sólvangi: Annar jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14. Sóknarprestur. RAUFARHAFNARKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Friöarljós tendrað á Raufarhöfn kl. 20.30. Jóladagur: Hátíöar- messa kl. 11. Annar jóladagur: Barnasamkoma í skólanum kl. 11. Sr. Guðmundur Örn Ragn- arsson. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Aö- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. ESKIFJARDARKIRKJA: Jóla- dagur: Hátíöarguösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. BESTU KAPPIM! SG2 kk.11.505~ HUÐMBÆR HLJOM«HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 17244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.