Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982
Selfosskirkja
EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 18. Nátt-
söngur kl. 23. Annar jóladagur:
Hátíöarmessa kl. 14. Sóknar-
prestur.
VALLARNESKIRKJA: Jóladagur:
Hátíöarmessa kl. 16. Sóknar-
prestur.
ÞINGMÚLAKIRKJA: Annar jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
16. Sóknarprestur.
SEYÐISFJARDARKIRKJA: Aö-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14
og messaö á sjúkrahúsinu kl.
15.15. Sr. Magnús Björnsson.
LANDAKIRKJA, Vestm.: Aö-
fangadagur jóla: Aftansöngur kl.
18. Náttsöngur kl. 23.30. Jóla-
dagur: Hátíöarmessa kl. 14. Ann-
ar í jólum: Skírnarmessa kl. 14.
Organisti Guömundur H. Guö-
jónsson. Sóknarprestur.
VÍKURKIRKJA: Jólasamvera
kirkjuskólans á morgun, miö-
vikudag, 22. des., kl. 15. Sókn-
arprestur. Aöfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18. Organisti Sig-
uröur Ólafsson. Sóknarprestur.
SKEIÐFLATARKIRKJA: Jóla-
dagur: Hátíöarmessa kl. 14.
Organisti Kristín Björnsdóttir.
Sóknarprestur.
REYNISKIRKJA: Jóladagur: Há-
tíöarmessa kl. 16. Organisti Sig-
ríöur Ólafsdóttir. Sóknarprestur.
HÁBÆJARKIRKJA: Aöfanga-
dagur: Aftansöngur kl. 21. Sókn-
arprestur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Jóladagur:
Hátíöarguösþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
KÁLFHOLTSKIRKJA: Annar
jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Aö-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Messa kl. 14. Sr. Gylfi
Jónsson rektor prédikar. Sókn-
arprestur.
BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Annar
jóladagur: Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
SELFOSSKIRKJA: Aöfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18 og messa
kl. 23.30. Jóladagur: Skírnar-
messa kl. 17. Sóknarprestur.
HRAUNGERÐISKIRKJA: Annar
jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 13.30. Sóknarprestur.
VILLINGAHOLTSKIRKJA: Jóla-
dagur: Hátíöarguósþjónusta kl.
13.30. Sóknarprestur.
LAUGARDÆLAKIRKJA: Annar í
jólum: Hátíðarmessa kl. 15.
Sóknarprestur.
SAFNAÐARHEIMILI aöventista
Selfossi: Aöfangadagur: Aftan-
söngur kl. 17.
EYRARBAKKAKIRKJA: Aó-
fangadagur: Aftansöngur kl.
20.30. Jóladagur: Hátíöarguös-
þjónusta kl. 14. Organlsti Rut
Magnúsdóttir. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Aö-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíöarguösþjónusta
kl. 17. Organisti Pálmar Þ. Eyj-
ólfsson. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Annar jóladagur: Hátíöarmessa
kl. 14. Organisti Pálmar Þ. Eyj-
ólfsson. Sóknarprestur.
ÞORLÁKSKIRKJA: Aöfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas
Guömundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Aó-
fangadagur: Aftansöngur kl. 21.
Jóladagur: Skírnarmessa kl. 16.
Sr. Tómas Guömundsson.
KAPELLA NLFÍ Hverageröi:
Jóladagur: Hátíöarmessa kl.
10.45. Sr. Pétur Maack prédikar.
Sr. Tómas Guömundsson.
HJALLAKIRKJA: Jóladagur: Há-
tíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas
Guömundsson.
DVALARHEIMILIÐ Ás, Hvera-
geröi: Annar jóladagur: Hátíö-
armessa kl. 10. Sr. Tómas Guö-
mundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Annar
jóladagur: Hátíöarmessa kl. 14.
Sr. Tómas Guðmundsson.
ÞINGVALLAKIRKJA: Aöfanga-
dagur: Lesmessa meö altaris-
göngu kl. 18. Jóladagur: Hátíö-
arguösþjónusta kl. 14. Annar
jóladagur: Tíöasöngur kl. 18.
Organisti Einar Sigurösson.
Sóknarprestur.
_______________y_
Geimsteinn
gefur út
jólaplötu
GEIMSTEINN sendi nýlega frá
sér hljómplötuna „Klukkna-
hljóm“. Flytjendur eru Þórir Bald-
ursson og Geimsteinn, en upptök-
ur fóru fram í London, Miinchen
og í upptökuheimili Geimsteins í
Keflavík. Allar útsetningar gerðu
Þórir Baldursson og Geimsteinn.
Plötunni er dreift af hálfu Steina.
Á plötunni eru meðal annars:
Heims um ból, Hátíð í bæ, Litla
jólabarn, Snæfinnur snjókarl,
Hvít jól og Vetrarnótt.
Stykkishólmur:
Barnastúkan
Björk 55 ára
Stykkishólmi, 17. desember.
BARNASTÚKAN Björk nr. 94 í
Stykkishólmi, hefir nú starfað sam-
fleytt í 55 ár. Hefir hún jafnan verið
í tengslum við barnaskólann, sem
hefir veitt henni mikið liðsinni, bæði
skólastjóri og kennarar.
Þessa áfanga minntist barna-
stúkan seinast í nóvember með
veglegu afmælissamsæti, þar sem
6. bekkur undir stjórn kennara
síns, Maríu Guðnadóttur, sá um
hagnefndaratriði og eldri félagar
sem fyrr um veitingar, sem eru
jafnan mjólk og kökur.
Barnastúkan var stofnuð 19.
nóvember 1927 af Stefáni Jónssyni
skólastjóra og fleirum. Nú eru fé-
lagar um 200.
Gæslumaður stúkunnar frá 1951
hefir Árni Helgason verið.
Fréttaritari
o FR
- íjssr4-
Hún
fU\vtPul' t,nnfeVrstU'
'daö
YS AKtt'J
a\\t «ra b
iÐunn.