Morgunblaðið - 21.12.1982, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 21.12.1982, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 29 Sjónvarp í júlí: Háskólinn og landhelg- isgæzlan fá hækkuð framlög Meöal útgjaldaliða, sem hækk- uðu umtalsvcrt við 3ju umræðu fjárlaga voru þessir: • — 1) Veittar voru 12 m.kr. til Sjónvarps með það í huga að gera stofnuninni kleift að halda gangandi dagskrá og út- sendingu í júlímánuði á sama hátt og í öðrum mánuðum árs- ins. • — 2) Fjárveiting til Há- skóla íslands, sem haldið hefur verið í nokkru fjársvelti, að dómi forsjármanna hans, var hækkað um 5 m.kr. • — 3) Framlag til landhelg- isgæzlu var hækkað um 3 m.kr. sem samsvar 2ja mánaða út- haldi varðskips, en nokkuð hef- ur á skort að hægt hafi verið að halda úti varðskipum gæzl- unnar á sl. ári. • — 4) Þá var framlag til Námsgagnastofnunar ríkisins hækkað um 0,5 m.kr. en nýlega kom fram í umræðu á Alþingi, að stofnunin hafi ekki getað haft á boðstólum nægjanlegt framboð kennslubóka og gagna vegna fjársveltis. Tólf frumvörp urðu að lögum á síðustu dögum þings, að fjár- hagsfrumvarpinu meðtöldu. Pingmannafrumvarp: Ólafsvíkur- kaupstaður FJÓRIR þingmenn Vesturlands, Al- exander Stefánsson, Jósef H. Þor- geirsson, Skúli Alexandersson og Friðjón Þórðarson, hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um kaupstaðarrétt- indi til handa Ólafsvíkurhreppi. í frumvarpinu segir að hreppur- inn skuli vera kaupstaður og sér- stakt lögsagnarumdæmi. Stofn- sett skal bæjarfógetaembætti í kaupstaðnum. Kaupstaðurinn skal ná yfir all- an núverandi Ólafsvíkurhrepp og heyra Vesturlandskjördæmi til. I maímánuði sl. fór fram skoðana- könnun meðal íbúa í Ólafsvík um málið. 558 kjósendur tóku þátt í henni eða 78% þeirra sem á kjör- skrá vóru. 538 fylgdu kaupstaðar- réttindum eða 96,5%. Frumvarpið er flutt með hliðsjón af þessari af- gerandi viljayfirlýsingu íbúa í Ólafsvík. reglulega af ölmm fjöldanum! Ómissandi handbækur -kærkomnar jólagjafir Náma af fróðleik um gjöfulasta skyldustarfið BARNIÐ OKKAR er víðtcekasta og fróðlegasta bók sem sattiin hefur verið í seinni tíð um uppeldi ungra bama. Höf- undurinn er sálfrœðingur og tveggja barna móðir og hefur á staðgóðri reynslu og pekkingu að byggja. Fjallað er um sex fyrstu ceviárin með pví að reyna að lifa sig inn í líðan bamsins sjálfs. Bókin er skrifuð frá sjónarhomi bamsins og fjall- að um flest hugsanleg svið sem varða andlega og líkamlega líðan pess, proska og samskipti við foreldra. Aftast er rceki- legur uppflettikafli með hagnýtum ábendingum. Bókin er sneisafull af myndum. — Þetta er bókin sem foreldra hefur lengi vantað, náma af fróðleik um ábyrgðarmesta og gjöfulasta skyldustarf sem lífið fcerir fólki á hendur. BARNIÐ OKKAR er aðgengileg bók sem við getum lesið í samfellu eða flett upp í pegar til- efni gefst. , Allt um ljósmyndun TAKTU BETRI MYNOIR er yfirgrips- mikið verk um Ijósmyndun og Ijósmynda- tcekni, sneisafull af myndum til glöggv- unar og skýringa. Þessi bók leiðbeinir Ijósmyndaranum stig af stigi svo hann geti preifað sig áfram og náð ce betri árangri. Hér finna byrjendur jafnt sem reyndir Ijósmyndarar góð ráð og hug- myndir og lausn ótal vandamála. Bókin skiptist í sjálfstceða kafla pannig að les- andinn rceður pvt sjálfur hversu náið hann kynnir sér hinar ýmsu aðferðir. Hér er fjallað um undirstöðulögmálin, að ná myndavélinni í fókus, myndavélartcekni, sjónarhom og birtu, filmuframkölfmí stcekkun o.s.frv. — allt sem Ijósmyndar- inn parf að vita, bceði um litmyndir og svarthvítar myndir. — TAKTU BETRI MYNDIR er bók sem allirsem fást við Ijós- myndun purfa að hafa við höndina. CLAIKE RAYNEK nFKTiLMAKrefiæori ourerenH taiMax*_ IRERKTSÖ . ..HSSÍKiR&iBiaMmNOiB Bræðraborgarstig 16 Pósthólf 294 á nokkurt HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? er bráðnauðsynleg beimilishandbók. Hún veitir glögg og ítarleg svör við hundruð- um lceknisfrceðilegra spuminga sem fólk veltir einatt fyrir sér, en kemur sér ef til vill ekki til að spyrja lcekni sinn um. Hvað er stress.? Eru sólböð nytsamleg? Hvað veldur heymardeyfu? Hvemig myndast nýmasteinar? og fjöldamargar aðrar spumingar um hvaðeina sem varð- ar kvilla líkamans. HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? veitir svör á máli sem allir skilja. íbókinni eru rúmlega tvö hundruð skýringarmyndir, ítarleg atriðisorðaskrá og skrá um algeng lceknisfrceðiheiti sem hjálpar fólki að nota bókina. — HVERJU SVARAR LÆKNIRINN? segir pér pað sem lceknirinn pinn myndi segja efhann hefði tíma til. 121 Reykjavik Simi 12923-19156 mm fm Askriftarsíminn er 83033 * • o

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.