Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.12.1982, Blaðsíða 47
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1982 25 Kristín og Broddi eru langefst STJÓRN Badmintonsam- bands íslands hefur sent frá sér styrkleikalista sinn og fer hann hér á eftir. Fyrst heildarlistinn, en á honum er Krístín Magnúsdóttir í efsta sseti, rétt aöeins ofar en Broddi Kristjánsson, en þau tvö eru langefst aö stigum. Karla- og kvennaflokkur kemur síöan þar á eftir: Stig 1. Kristín Magnúsd., TBR 21,7 2. Broddi Kristjánss., TBR 21,2 3. Guöm. Adolfsson, TBR 12,4 4. Kristín Berglind, TBR 11,2 5. Víöir Bragason, iA 10,6 6.-7. Sigfús Ægir Árnas., TBR 8,8 6.-7. Þórdís Edwald, TBR 8,8 8. Þorst. P. Hængss., TBR 3,9 9. Sig. Friöleifsdóttir, KR 3,6 10. Ragnheiöur Jónasd.. IA 3,5 Einliöaleikur Karlar Stig 1. Broddi Kristjánss., TBR 26,0 2. Guðmundur Adolfss., TBR 14,7 3. Víöir Bragason, IA 9,3 4. Þorst. Páll Hængss., TBR 6,5 5. Sigfús Ægir Árnason, TBR 5,2 6. Indriði Björnsson, TBR 1,0 Konur Stig 1. Kristín Magnúsd., TBR 25,8 2. Þórdís Edwaid, TBR 13,0 3. Kristin Berglind, TBR 11,2 4. Elísabet Þóröard., TBR 4,4 5. Rágnheiöur Jónasd., IA 4,2 6. Inga Kjartansdóttlr, TBR 0,6. Deildar- keppni BSI á Selfossi DEILDAKEPPNI BSÍ veröur haldin dagana 8. og 9. janúar nk. Keppt veröur í 1. og 2. deild og fer keppnin fram í íþróttahúsi Selfoss og hefst kl. 10.00 báöa dagana. Allir bestu badmintonmenn landsins veröa meöal þátt- takenda. Forgjafar- keppni f borðtennis hjá KR-ingum ANNAN í jólum, sunnudag- inn 26. desember, veröur haldið forgjafarmót borö- tennisdeildar KR. Mótiö veröur haldið í KR-húsinu (gamla salnum). Þetta er í þriðja skíptiö sem borötennisdeild KR heldur forgjafarmót sitt og er þaó nú oröinn árviss viö- buröur. Síðustu mót hafa tekist vel og jafnan þótt spennandi og skemmtileg, en í forgjafarmótum er styrkleiki keppenda metinn eftir stööu þeirra innan punktakerfis BTÍ. Þetta gerir þvi toppfólki mjög erfitt fyrir og um úrslit leikja er nœr ómögulegt að spá. Forgjaf- armótin eru því tilvalin ffyrir þá sem ekki æfa meö hinum ýmsu borðtennisfélögum en spila annars staöar til þess aö koma og reyna sig á móti mörgu af besta borótennis- fólki landsins á raunhæfum grundvelli. Þátttökugjaldiö er kr. 70 fyrir fullorðna en kr. 50 fyrir börn. Áhorfendur fá ókeypis. Húsiö verður opnaö kl. 13.00, en mótiö hefst kl. 13.30. Evrópubikarinn í sundi: Tvö ný heimsmet Rússar sigruðu í stigakeppninni TVÖ heimsmet voru sett í Evr- ópubikarkeppninni í sundi sem fram fór um síóustu helgi í Gauta- borg í SVíþjóö. Michale Gross V-Þýskalandi synti 200 metra flugsund á 1:56,18 mín. Hann bætti sitt eigið met um tvo hundruöustu úr sekúndu. Þá setti Rússinn Salinkov nýtt heimsmet í 400 m skriösundi, synti vegalengdina á 3:42,96 mín. í stigakeppni þjóöanna í Evr- ópukeppninni báru Rússar sigur úr býtum, hlutu 146 stig, A-Þjóðverj- ar hlutu 125 stig, V-Þjóðverjar 121 stig, átta þjóöir kepptu í karla- flokki. í kvennakeppninni sigraði A-Þýskaland, hlaut 105 stig, að- eins sex stigum meira en Svíþjóð sem hélt keppnina. Rússar voru í þriöja sæti í kvennakeppninni með 98 stig. • Þýskalandsmeistarar Hamburger SV töpuðu loks um helgina eftir aö hafa leikið 35 leiki í Bundesligunni í röð án taps. Það var aó vísu ekki í deildinni sem þeir töpuöu heldur í bikarkeppninni, og nýliöarnir, Hertha Berlin, lögðu meistarana. Þessi mynd er einmitt úr leik Hertha Berlin og Hamburger fyrr í vetur, en þeim leik tauk með jafntefli, 1—1. Markvörður Hertha, Gregor Quasten, var þá í banaformi og sést hér verja meistaralega. Loks tapaði Hamburger EFTIR 35 Bundesliguleiki í röð án taps beið Hamburger SV lægri hlut í bikarkeppninni á föstu- dagskvöldið. Hertha Berlin sigr- íþróttamaður ársins: Keke Rosberg ■ ■ ■ ■ ■ * kjorinn i Finnlandi • Heimsmoistarinn í „Formúla l“-kappakstri, Keke Rosberg, var kjörinn íþróttamaður ársins í Finn- landi. Þad eru íþróttafréttamenn þar í landi sem velja árlega 10 bestu íþróttamenn landsins. í ööru sæti að þessu sinni varð 18 ára gamall skíða- stökkvari Matti Nykaenen, en hann varð heimsmeistari í skíðastökki af háum palli í Osló í febrúarmánuði síðastliönum, Reima Salonen, Evr- ópumeistari í göngu, varð svo í þriðja sæti. aði meistarana þá 2:1 og sló þá þar meö út úr keppninni. Nokkrir aörir leikir voru á dagskrá í bikarkeppninni og urðu úrslit þeirra þessi: Schalke 04 — Bielefeld 2:2 1 FC Köln — Stuttgart Kickers 5:1 Bochum — TSV Múnchen 3:1 Stuttgart — Wormatia Worms 4:0 Félagar Ásgeirs Sigurvinssonar hjá Stuttgart unnu auöveldan sigur og komast því áfram i keppninni og Bundesligu-liöin Köln og Boch- um einnig. Schalke og Bielefeld verða hins vegar að reyna með sér á ný. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn — hvort liö hafði skor- að eitt mark. Eftir hálftíma fram- lengingu var staðan enn jöfn — Ewald Lienen haföi skorað fyrir Bielefeld og Jochen Abel fyrir Schalke, og veröa liðin aö leika á ný 19. janúar. Sigurvegararnir úr þessum leikjunum eru komnir í undanúrslit og verða leikir í þeim spilaöir 12. febrúar. Knatt- spyrnu- úrslit Frakkland l'KSI.IT kikj* í I. deild i Frakklandi um siónHtu helj»i urðu þeuHÍ: Ba.stia — Nantes Bordeaux — Len« Paris SCÍ — Monaro I -aval — Auxerre Bretrt — Saint Ktienne IJIIe — StraKbourg Toulouse — Soehaux 1-1 3- 0 0—1 1-0 4- 2 1-0 2—6 Nantes er nú I efsla s*ti med 31 slig, Bordeaux er med 28 stig og Lens er 1 þrtója s*ti med 25 stig. Laval kemur naeat meó 23 stig. Belgía Úrtdit leikja i 1. deild í Belgíu urðu um síðustu helgi þessi. Beveren — Seraing PT Antwerp — Anderlecbt F<’ lAege — FC Bruges Kwdm Molenbeek — Beerschot Lierse — Lokeren Kortrijk — Waterschei Ghent — Waregem < ercle Bruges — Tongeren Staðan f I. deild er þessi: 3-3 1— 3 2- 2 0—0 1-0 2-0 0—0 3-1 Siandard De Liege 16 102 4 42:28 22 Aoderlecht 17 9 5 3 35:20 23 Waterocfaei 17 86 3 27:18 22 Ftl Bruges 17 86 3 27:1« 22 Lokeren 17 8 5 4 22:14 21 FC Antwerp 17 84 5 20:20 20 AA Gaent 17 68 3 26:19 20 Beweren 17 67 4 37:19 19 RWDM Molenbeek 17 66 5 19:17 18 Kortrijk 17 57 5 20:23 17 Beerschot 17 55 7 23:33 15 Cercles Bruges 17 46 7 21:25 14 Waregem 17 45 8 16:23 13 FC IJege 17 36 8 14:34 12 Seraing 17 28 7 18:35 12 Lierse 17 64 7 18:24 10 WintersUg 16 34 9 17:24 10 Tongeren 17 24 1 11 17:35 8 Spánn Í'RSLIT leikja f 1. deild á Spáni urðu þesHÍ. Real Sociedad — Atletic Bilbao 1—1 Las Palmas — Barcelona 2— 1 Osasuna — Keal Madrid 2—1 Valencia — Celta of Vigo 0— I Valladolid - Betis 2—1 Sevilla — Salamanra 0—0 /aragoza — Santander 7—2 Atfetko Madrid — iíijon 2— 1 Kspanol — MaJaga 3—0 Kfstu lið í 1. deild á Spáni eru þessi: Keal Madrid 16 10 Atletfc de Bilbao 16 10 Xaragoza 16 10 Barcetona 16 7 Sevilla Atfetico Madrid (iijon Real Sociedad 4 2 3 3 2 4 6 3 6 3 2 5 10 2 8 3 28 12 30 20 33 16 26 42 19 11 27 22 17 14 12 12 Ítalía l'RKTTÁNDA umferðin í ítölsku knatt- spyrnunni fór fram um stðustu helgi. ( r- slit leikja í 1. deild urðu þessi: Avellino — Koma 1—1 <agliari — Sampdoria 1—0 <atanzaro — lldínese I —I Fiorentina — Napoii 1—0 <Íenoa — Pisa 1—0 Inter Milan — Juventus 0—0 Torino — Ascoli 2—0 Verona — Cesona | — I Staðan í deildinni er nú þessi. Koma 13 8 3 2 21 11 19 Verona 13 7 4 2 19 11 18 Juvcntus 13 7 3 3 17 10 17 Inter 13 5 6 2 17 12 16 Udinese 13 3 8 2 14 14 14 Torino 13 3 7 3 13 8 13 C-esena 13 3 7 3 11 11 13 Sampdoría 13 5 3 5 13 16 13 Fiorentina 13 4 4 5 17 14 12 Pisa 13 3 6 4 15 15 12 Genoa 13 3 6 4 14 15 12 Cagliari 13 3 6 4 9 15 12 Ascoii 13 4 3 6 13 14 11 Avellino 13 2 6 5 10 17 10 Napoli 13 1 6 6 8 16 8 Catanzaro 13 I 6 6 9 21 8 • íþróttafólk ársins ( V-Þýskalandi. fangínu á sundmanninum Grob. Frjálsíþróttakonan Meyfarth Ulrike Meyfarth og Michael Grob valin íþróttafólk ársins í V-Þýskalandi 1982 Frá blaAamanni Morgunbladsins, liwe Fibelkorn, í Köln. V-ÞYSKIR íþróttamenn hafa valiö íþróttamann og íþróttakonu árs- ins 1982: Sundkappinn Michael Grob varö fyrir valinu sem íþróttamaöur ársins, hann hlaut 2.869 stig. Grindahlauparinn Har- ald Schmidt varö í öóru sæti, hlaut 1.213 stig. Michael Grob varö heimsmeistari í tveimur sundgreinum þegar keppt var í sumar í Ecuador í heimsmeist- arakeppninni í sundi. Grob, sem er frá Frankfurt, er aöeins 18 ára gamall. Hann vildi ekki vera vióstaddur og taka á móti útnefn- ingunni íþróttamaður V-Þýska- lands áriö 1982. Hann sagði: „Sund er aðeins tómstundagam- an hjá mér og ég vil ekki aö því fylgi einhverjar skuldbindingar.“ Ulrike Meyfarth, sem varð í sumar Evrópumeistari kvenna í há- stökki í Aþenu og setti um leiö nýtt heimsmet í greininni, stökk 2,02 metra, hlaut langflest stig af kven- fólkinu eöa 2.381 stig. Skylminga- konan Cornelia Hanisch fékk næstflest stig eöa 485. Ulrike Meyfarth varö ólympíumeistari í hástökki í Múnchen árið 1972. Nú tíu árum síöar setur hún heimsmet, stekkur 10 sentimetrum hærra en hún geröi þá. Boöhlaupssveit V-Þjóöverja í 4X400 metra boöhlaupi var valin sem íþróttaliö ársins, en sveitin setti nýtt Evrópumet á árinu og vann marga glæsta sigra. Þrátt fyrir aö knattspyrnuliö V-Þjóöverja næöi ööru sæti í heimsmeistara- keppninni á Spáni komst liöiö aö- eins í 11. sæti í atkvæöagreiöslu íþróttafréttamannanna er valið var um lið ársins. UF/ÞR Ardiles leikur með Tottenham 8. janúar Argentínumaöurinn Osvaldo Ard- iles gengur aftur til liðs viö Tott- enham á næstunni. Ardiles hætti sem kunnugt er hjá félaginu vegna Falklandseyjastríösins og var lánaóur til franska lióains Paris St. Germain í eitt ár. En hann hefur aldrei náó aö festa al- mennílega rætur þar og vill nú snúa til Englands á ný. Keith Burkinshaw, stjóri Tott- enham, flaug til Parísar á föstu- daginn til aö ganga frá smáatrið- um varðandi þetta mál og tilkynnti síöan eftir leik Tottenham og Birm- ingham á laugardag aö búiö væri að ganga frá málinu, og síöan staöfesti forseti franska liösins þaö í samtali viö AP. Reiknaö er meö þvi aö Ardiles komi til London á morgun. Hann mun dvelja í Argentínu um jólin og leikur síöan sinn fyrsta leik með Tottenham á ný aö öllum líkindum gegn Southampton 8. janúar. Ard- iles hefur átt viö meiösli aö stríöa undanfarið og ekki náö sér á strik. Franska liðiö keypti í vikunni júgó- slavneska leikmanninn Safet Susic og samþykkti þá aö Ardiles færi aftur til Englands þrátt fyrir aö lánstíminn væri ekki liöinn. Taliö er að Tottenham hafi greitt St. Ger- main um 75.000 pund (tæpar tvær milljónir íslenskar) fyrir aö fá Ardil- es aftur svo snemma. Spánska liöiö Barcelona haföi mikinn áhuga á aö fá Ardiles til liös viö sig í einhvern tíma fyrir Diego Maradona, sem er veikur — er meö lifrarsjúkdóm — en Ardiles kaus frekar aö snúa til Englands aftur. Hann á enn hús sitt rétt fyrir utan London og var búinn aö skrifa undir tveggja ára samning viö Tottenham sem taka átti gildi frá miöju næsta ári. Leika atvinnumenn í undankeppni 0L? Framkvæmdanefnd FIFA hefur nú lagt fram tillögur þess efnis aö atvinnumenn í knattspyrnu megi leika meö landsliöum sínum í undankeppni næstu Ólympíu- leika. Alþjóöaólympíunefndin samþykkti fyrir skömmu aö leikir í undankeppninní yröu í umsjá FIFA, og sagði Joao Havelange forseti FIFA að þessi tillaga væri sett fram til aö allar þjóðir sem berðust um sæti í lokakeppninni Wolves tók QPR í kennslustund DANINN Alan Simonsen skoraöi enn um helgina fyrir liö sitt, Charlton, í 2. deildinni ensku og hefur nú gert eitt mark í öllum fjórum leikjum sínum fyrir félag- iö. Charlton sigraði loks um helg- ina, en mesta athygli vakti þó stórsigur Wolves á QPR, 4—0. • Blökkumaöurinn Luther Blissett, sem leikur meö Watford, hefur skorað 14 mörk í 1. deild. Hann skoraði þrennu í sínum fyrsta landsleik fyrir England. QPR er þó enn í efsta sætinu, en Wolves er í ööru sæti. Hór koma annars upplýsingar um leiki 2. deildar: Blackburn 3 (Garner, Miller, Rand- all) — Rotherham 0 Carlisle 3 (Shoulder 2, Bannon) — Fulham 2 (Lewington, víti, O’Drisc- oll) Charlton 3 (Simonsen, Hales 2) — Barnsley 2 (Glavin, Cunningham) Chelsea 2 (Deakin sjálfsm., Pates) — Bolton 1 (Henry) Derby 1 (Richards) — Crystal Pal- ace 1 (Langley) Grimsby 3 (Cumming, Bonnyman, Drinkell) — Burnley 2 (Laws, víti, Moore, sjálfsm.) Leeds 1 (Hird) — Shrewsbury 1 (MacLaren, víti) Leicester 2 (McDonald, A. Smith) — Oldham 1 (Wylde) Sheff. Wedn. 1 (Megson) — New- castle 1 (Varadi) Wolves 4 (Humphrey, Clarke, Palmer, víti, Dodd) — QPR 0 lan Rush er markahæstur MARKAHÆSTU leikmenn í deild- arkeppninní ensku í knattspyrnu eru nú þessir: 1. deild: lan Rush, Liverpool, 16. Bob Latchford, Swansea, 15. Brian Stein, Luton, 15. Luther Blissett, Watford, 14. John Deehan, Norwich, 14. 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby, 19. Bobby Davison, Derby, 16 (öll fyrir Halifax). Gordon Davies, Fulham, 15. Carv Lineker. Leicester. 14. ættu á því jafna möguleika. Yfir- menn sögöu aö fram að þessu heföu reglur þær sem giltu varö- andi Ólympíuleika veriö austan- tjaldsþjóðum mjög í hag — þar sem leikmenn þaðan séu í raun- inni atvinnumenn. Áframhaldandi viðræöur veröa um þetta viö Alþjóöaólympíu- nefndina, en öllum á óvart sam- þykktu fulltrúar Austur-Evrópu- landanna í framkvæmdastjórn FIFA þessar tillögur. Herry Cavan frá N-írlandi, Artemio Franchi frá Ífalíu og Hermann Neuberger, varaforsetar FIFA, voru skipaöir í nefnd sem ræöa mun þessi mál viö Alþjóöaólympíunefndina. Neuberger sagði viö fréttamenn AP aö hann væri sannfærður um aö atvinnumönnum yröi einnig leyft að leika á sjálfum Ólympíu- leikunum í Los Angeles, en haft er eftir öörum heimildum aö Alþjóöa- ólympíunefndin myndi einungis samþykkja atvinnumennina í for- keppninni. 250 leikir voru háðir á jólamóti unglinga \ badminton HELGINA 18.—19. des. sl. fór fram í húsi TBR v/Gnoðarvog jólamót unglinga í badminton. Þetta er stærsta unglingamót sem haldið hefur verið hér á landi aö undanskildu ungiingameistaramóti íslands 1982. Keppendur voru 182 frá 9 félögum og fóru fram um 250 leikir. Mótiö fór mjög vel fram þrátt fyrir stæró en úrslit uröu sem hér segir: í hnokkaflokki einliöaleik sigraði Njáll Eysteinsson TBR Karl Viöarsson ÍA 11:1—11:6. í tvíliðaleik sigruöu Garöar Adolfsson og Njáll Eysteinsson TBR þá Karl Viðarsson og Sigurö Steindórsson ÍA 15:9—15:10. í tátuflokki einll. sigraöi Vilborg Viöarsdóttir IA Unni Hallgrímsd. ÍA 11:7—9:12—11:8. í tvíll. sigruöu Berta Finnbogad. og Vilborg Viöarsd. ÍA þær Unni Hallgrímsd. og Guðrúnu Eyjólfsd. ÍA 15:9—15:9. i hnokka- og tátuflokki sigruóu Njáll Eysteinsson og Birna Petersen þau Karl Viöarsson og Vilborgu Viöarsd. 18:13—11:15—15:6. í sveinaflokki einll. sigraöi Árni Þ. Hall- grímsson ÍA Bjarka Jóhannesson ÍA 11:2—11:6. í tvíll. sigruöu Bjarki og Haraldur Hinriksson ÍA þá Sigurö Haröarson og Þórhall Jónsson ÍA 15:4—15:12. í meyjaflokki einll. sigraöi Guörún Júlíusd. TBR Helgu Þórisd. TBR 11:0—11:1. í tvíll. sigruöu Guörún og Helga þær Maríu Finnbogad. og Ástu Sigurðard. ÍA 15:9—15:10. i tvennd- arl. sveina og meyja sigruöu Árni Þ. Hallgrímss. og Asta Siguröard. ÍA þau Pétur Lentz og Guörúnu Júlíusd. TBR 15:6—15:1. í drengjaflokki einll. sigraöi Snorri Þ. Ingvarsson TBR Árna Kristmundsson KR 15:5—15:3. I tvíll. sigruöu Snorri og Árni Þ. Hallgrímsson TBR/ÍA Árna Kristmundss. og Arnar Má Ólafss. KR 15:4—15:2. í einll. telpna sigraöi Þórdís Edwald TBR Birnu Hallsd. Val 11:3—11:1. í tvíll. sigruöu Guðrún B. Gunnarsd. TBR og Guörún Sæm- undsd. Val þær Birnu Hallsd. og Jóhönnu Kristjánsd. Val 15:7—18:16. í tvenndarl. sigruöu Snorri og Guörún B. þau Guörúnu Sæmundsd. og Jón Bender Val 15:3—15:9. i piltaflokki einll. sigraöi Ólafur Ingþórsson TBR Pétur Hjálmtýsson TBR 15:12—15:5. í tvíll. sigruöu Ari Edwald og Þorsteinn P. Hængsson þá Þórhall Ingason og Erling Bergþórsson ÍA 15:1 — 15:13. í stúlknaflokki einll. sigraöi Elísabet Þóröard. TBR Ing- unni Viöarsd. ÍA 11:2—11:4. í tvenndarl. sigruöu Erling Bergþórsson og Ingunn Viö- arsd. ÍA þau Þórdísi Edwald og Indriöa Björnsson TBR 15:8—15:12. Ekki var keppt í tvíll. stúlkna. ■•V • Snorri Þ. Ingvarsson TBR og Guörún B. Gunnarsdóttir bæói í TBR en þau sigruóu (tvenndarleik. • Sérsambönd ÍSÍ velja érlega íþróttamann ársins, hvern í sinni íþróttagrein. Útgéfufyrirtækið Frjálst framtak veitir hinum útnefndu viöurkenningar og fór verólaunaafhendingin fram í hófi á Hótel Loftleiðum fyrir helgina. Verólaunahafar eru þessir, standandi fré vinstri: Þorsteinn Bjarnason (knattspyrna), Gunnlaugur Jónasson (siglingar), Jón Páll Sigmarsson (lyftingar), faóir Odds Sigurðssonar, sem tók viö verðlaunum sonar síns (frjálsar íþróttir), Einar Ólafsson (skíði), Bjarni Friðriksson (júdó), Sigurður Pétursson (golf), Elísabet Vilhjálmsson (íþróttir fatlaðra), Leifur Harðarson (blak), Carl Eiríksson (skotfimi), Broddi Kristjánsson (badmínton), Hjálmur Sigurðsson, sem tók viö verðlaunum Péturs Yngvasonar (glíma), Ingi Þór Jónsson (sund). Sitjandi frá vinstri: Móðir Kristjáns Arasonar, er tók viö verðlaunum sonar síns (handknattleikur), Asta Urbancic (borðtennis), Kristín Gísladóttir (fimleikar) og Linda Jónsdóttir (körfuknattleikur). Ljóamynd: rax

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.