Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 AAAA&&&&&&&&&&&AA 26933 Boðagrandi 2ja herb. 65 fm íbúð í há- hýsi. Góð íbúð. Krummahólar a A A A A A A A A A A A 2ja herb. hæð. 55 fm íbúð á 3. Mánagata 3 2ja herb. 55 fm íbúð í kjall- ara. Falleg íbúð með sér inngangi. Laus. Al Leifsgata A Al 4ra herb. 90 fm risíbúö í steinhúsí. Þarfnast stand- setningar. Aj Al Al A Kársnesbraut A Ai Rishæð um 115 fm ásamt 30 fm bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð mögu- leg. Laus 1. janúar nk. Laufás Garðabæ Sérhæð í tvíbýlishúsi um 139 fm að stærö. Sér þvottahús, hiti og inngang- ur. 30 fm bílskúr. Mjög vönduð íbúð. Beín sala eða skipti á einbýlishúsi í Garðabæ. Arnarhraun Hf. |J Eínbýlishús 190 fm að stærð. Rúmgott eldhús með nýrri innréttingu. Góður bílskúr. Stór og skemmtileg lóð. Beín sala. Gott verð. Fjöldi annarra eigna á skrá. aöurinn Hafnaratr. 20, s. 26033, \ (Nýja húsinu viö La»kjartorg) *í Danial Árnaaon, lögg. faataignaaali. ^ n A; A| 26600 allir þurfa þak yfir höfudid - Fasteignaþjónustan iintuntræli 17, i 2SS00. Ragnar Tomasson hdl 15 ár í fararbroddi 44 kaupþing hf. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988 Einbýlishús og raðhús Álfhólsvegur Fallegt einbýlishús ca. 270 fm.! Á 1. hæð eru stofur, eldhús, 2 svefnherbergi, hol og wc. Á 2. hæð eru 3 svefnherbergi og bað. Á jarðhæð er lítil 2ja herb. íbúö ásamt tómstundaherbergi, saunabaði og þvottahúsi. Stór bílskúr. Ræktuð lóð. Gott út- sýni. Verð 2,9 millj. Einkasala. Æskileg skipti á sérhæð í Kópa- vogi. 4ra—5 herb. íbúðir Sigtún 5 herb. ca. 115 fm rishæð á rólegum stað, 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. íbúðin er töluvert endurnýjuð, nýjar raf- lagnir. Danfoss-kerfi. Mjög lítið áhvílandi. Verð 1250—1300 þús. Kleppsvegur Ca. 100 fm 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. íbúðin er nýlega endurbætt og í mjög góðu ástandi. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verð 1250 þús. Kóngsbakki Ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baði. Rúmgott eldhús. Suöursvalir. Verð 1 millj. 270 þús. Sérhæö í Hlíöunum 120 fm neðri sórhæð. Stór stofa, rúmgott eldhús, gott skápapláss. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Ekkert áhvílandi. Verö 1450 þús. 2ja—3ja herb. íbúöir Fossvogur Sérlega falleg 80 fm 2ja herb. í Fossvogi á jarðhæð. Sér garð- ur. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúð f Vesturbæ. Góð milligjöf. Kópav. — Furugrund 3ja—5 herb. Vorum að fá mjög skemmtilega 3ja herb. 75 fm íbúð á 1. hæð ásamt 45 fm íbúö í kjallara. Möguleiki er á aö opna á milli hæða t.d. með hringstiga. Á efri hæð eru vand- aöar innréttingar, flísalagt baö. Verð 1450 þús. Lindargata 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö. Mjög skemmtilega innréttuð. 46 fm bílskúr. Verð 1,1 millj. Valshólar Falleg 87 fm í nýju húsi. Góðar innréttingar. Suöursvalir. Bíl- skúrsréttur. Verð 1,1 millj. Óskum landsmönnum gleðilegra jóla með þökkfyrir viðskiptin. 86988 Jakob R. Guömundsson. Ingimundur Einarason hdl. Siguröur Dagbjartsson. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Fálkagata 2ja herb. 50 fm íbúð á efri hæð í timburhúsi. Grettisgata 2ja herb. 60 fm ibúð á efri hæð í timburhúsi. Skaftahlíð s 5 herb. íbúð 120 fm hæð. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö á góðum stað. Vantar Höfum kaupendur að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúð- um. Seljendur vinsamlegast hafiö samband við okkur sem fyrst. Unnarbraut — Skipti Góð 4ra herb. 100 fm sór hæð meö bílskúr. Möguleiki á að taka minni eign upp í hluta sölu- verðs. Langholtsvegur Einbýlishús kjallari og hæð um 85 fm að grunnfl. Lítil íbúö í kjallara. Langageröi Mjög gott einbýlishús hæö og ris um 80 fm að grunnfl. Góður bílskúr fylgir. Bújörö Höfum til sölu bújörö skammt frá Selfossi. Heiönaberg Raðhús á tveimur hæöum með innbyggöum bílskúr samtals um 160 fm. Selst fokhelt en frá- gengiö aö utan. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, víðskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. 4ra herb. sérhæö óskast. Gjarnan í ná- grenni Miöborgarinnar. Góðar greiðslur í boöi. Glæsilegt einbýlishús í Skógahverfi Höfum fengiö til solu glæsilegt 250 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt 30 fm bílskúr. Uppi er stór stofa, stórt herb., eldhús, snyrting o.fl. Neöri hæö: 4 herb., baö o.fl. Möguleiki á lítilli íbúö í kjallara m.sér inng. Allar nánarí upplýs. á skrifstofunni. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 170 fm glæsilegt einbýlishús á góöum staö. 1. hæö: góö stofa, saml. viö bóka- herb., eldhús, snyrting, 3 herb., baö- herb., þvottahús o.fl. Ris: baöstofuloft, geymsla o.fl. Góöar innréttingar. Frág. lóö. Verö 2,9 millj. Glæsilegt raöhús í Fljótaseli Raöhús sem er samtals aö grunnfleti 250 fm. Lítil snotur 2ja herb. íbúö í kjall- ara m.sér inng. Falleg lóö. Allar nánari upplýs. á skrifstofunni. skipti á 4ra herb. ibúö í Seljahverfi koma til greina. Glæsileg íbúö við Kjarrhólma Höfum í sölu vandaöa 4ra herb. ibúö á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Sér þvotta- hús á hæöinni. Gott útsýni. Verö 1150 þút. Skipti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Viö Þingholtsstræti Óvenju skemmtileg íbúö á efri hæö. Tvennar svalir. íbúöin er öll nýstand- sett, m.a. baöherb., ný eldhúsinnr. og fl. Verö 1200—1250 þús. Viö Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm góö íbúö á 4. hæö. Suöursvalir. Verö 950 þús. Viö Hringbraut 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Laus strax. Verö 650 þús. Sölustjóri Sverrir Kristinsson Valtýr Sigurösson lögfr. Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 sölum. 30483. ™«—N Myndbandaleiga Hátíð í Grýlubæ HÁTÍÐ í GRÝLUBÆ Höfundur: Kristján Jóhannsson Mvndir: Bjarni Jónsson Prentverk: Prentsmiðjan Leiftur hf. lltgefandi: Leiftur. Grýla gamla átti 1000 ára af- mæli, og dvergar, tröll og dísir, og svo auðvitað fjölskylda þeirrar gömlu, ákváðu að minnast þessara tímamóta. Af kappi er hátíðin undirbúin, og ágústmánuður valinn til mótsins, fyrst hvergi fannst í skjölum, hver væri hinn rétti fæðingardagur kellu. Margt spaugilegt ber við, meðan verið er að koma sér saman um, hver annist hvað, og okkur boðið að glugga í líf og háttu sögu- persónanna. Margt er líkt með þeim og mennskum, og hrein furða, hversu þessir fjallabúar eru nýtízkulegir í öllum háttum. Grýla gamla fer í endurhæfingu, svona til þess að hressa uppá slit- inn skrokk, og okkur er boðið að kynnast jólasveinunum svolítið betur, kynnast því hvernig gengur að mennta þá, breyta þeim í siðað- ar verur. Nú, dýr og náttúruöfl eru nefnd til leiksins, svo öllum ætti að vera Ijóst að þetta er alvöru- afmæli. Einhvern veginn læðist að mér, að höfundur hafi ekki aðeins haft ævintýragerð um grýlukyn í huga, er hann setti söguna saman, svo nauðalíkt er háttalag þessa hyskis okkar hér í mannabyggð. En hvað um það, margt skemmti- legt skeður, og afmæli Grýlu verð- ur lesandanum eftirminnilegt. Höfundur segir söguna vel, stíll hans er lipur og mál hans mjög gott. Hann er strákslega kíminn, og galsi hans veldur, að hann slettir orðum, mjög sjaldan þó, sem hann hirðir úr máli krakka: „krútt — sætur, -gasa hasar". Þarna hefði hann, að mínum smekk, átt að nýta sér hvert vald hann hefir á málinu, og velja önn- ur orð, krökkunum til leiðbein- ingar. Vorum aö fá í sölu myndbandaleigu í góöu húsnæöi. Myndbandaleigan er meö stærri myndbandaleigum borgarinnar. Leiga kæmi einnig til greina. Uppl. á skrifstofunni. Höfundi hefir tekizt vel með þessa bók, og má mjög vel við una. Myndir Bjarna eru afbragðsgóðar, enda maðurinn meðal okkar al- snjöllustu teiknara. 1^5 Húsafell FASTEtGNASALA Langhollsveg1115 Adalsteinn PéturSSOn (Bæiarteihahúsmu) simt 81066 Benjur Guönason hdl Örfáar villur lýta annars prýðis frágang. Góð, skemmtileg, bók. Hafið þökk fyrir. JltaQQmHitfrifr Góöan daginn! BÓKA TITIAR OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD______________ ALLAR NÝJU BÆKURNAR OG ÞÆR ELDRI AÐ AUKIÁ GÓÐU VERÐI LAUGAVEGI 39

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.