Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 9 85009 85988 Asparfell — 2ja herb. Rúmgóö og vönduö íbúö á 1. hæö í lyftuhúsi. Þægilegur og vinsæll staöur. Verö ca. 820 þús. Miövangur — Lyftuhús Góö 2ja dyra íbúö ofarlega í lyftuhúsi. Mikiö útsýni. öll þjónusta á jarðhœö- inni. Húsvöröur. Hamraborg — 2ja herb. Góö og vönduö íbúö ofarlega í lyftu- húsi. Suöursvalir. Gott útsýni. Bílskýli. Engjasel m/bílskýli 2ja til 3ja herb. ibúö ca. 80 fm. Frábært útsýni. Sér þvottahús. Góö eign fyrir sangjarnt verö. Eyjabakki — 3ja herb. Góö eign á 2. hæö. Stærö ca. 100 fm. Sér þvottahús og búr. Eign í sérstak- lega góöu ástandi. Æskileg skipti á eign í smíöum. Bragagata — 3ja herb. Mikiö endurnýjuö íbúö á 2. hæö. Stórt baö. Nýtt gler. Bólstaðahlíö — 3ja herb. Risíbúö i snyrtilegu ástandi. Geymslu- ris. Útsýni. Laus. Álftahóls m/bílskúr 4ra til 5 herb. íbúö ca. 128 fm á 4. hæö (lyfta). Suöursvalir. íbúö í góöu ástandi. Bílskúr. Lundabrekka 5 herb. íbúö á 2. hæö íbúöin er í góöu ástandi. Gengiö í íbúö- ina frá svölum. 4 svefnherb. í íbuöinni, þar af eitt innaf forstofu. Fullbúin eign í góöu ástandi. Suöursvalir. Miöbraut — Hæð Efsta hæöin i þríbýlishúsi ca. 140 fm. Mikið útsýni. Stór bílskúr. Verö 1550 þús. Fossvogur — Raöhús Vandað raöhús vel staösett. Húsiö er vandaö og í sérlega góöu ástandi. Fal- legur garöur. Gott fyrirkomulag. Útsýni. Bílskúr. Ákveóin sala. Sérhæð í smíöum í Kópavogi Neöri hæöin í tvíbýlishúsi ca. 150 fm auk bílskúrs. Afhendist strax. Frábær teikning. Góöur staöur. Teikningar á skrifst. Smáíbðuarhverfi eldra hús mikið endurnýjað og viðbygging tilb. undir tréverk Húsiö stendur í lokaöri götu á einum besta staönum i hverfinu. Mætti vera tvær íbúðir Skemmtileg eign. Arinn. Bílskúr og lóö. Álfholt — Séreign Hæöin er ca. 160 fm. Gott fyrirkomulag og góöur frágangur. Á neöri hæöinni er tvöfaldur bílskúr. Rúmgóö bilastæöi. Frábært útsýni. K jöreign ? Armúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræóingur. Ólafur Guðmundsson sölum. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Loðskinnshúfur og treflar í miklu úrvali: Rauðrefsskinn, blárefsskinn, minkaskinn og fleira. Hálfsíður Nutria-pels Litur: Brúnn Stærðir: 36—46 Verð: 12.900.00 PELSINN Kirkjuhvoli-sími 20160 vermir Síður kiðlingapels Litur: Brúnn Stærðir: 36—48 Verð: 12.900.00 Hálfsíður kiðlingapels Litur: Brúnn Stærðir: 36—48 Verö: 9.900.00 Hálfsíður kiðlingapels Litur: Grásprengdur Stærðir: 36—48 Verð 9.900.000 Hálfsíður kanínupels Litur: Dökkbrúnn Stærðir: 36—46 Verö: 7.900.00 Greiðsluskilmálar: Útborgun 1/ 4 Eftirstöðvar á 4—6 mánuðum Sendum í póstkröfu Gestaglíma & Fjölskylduþraut - í 3rem þáttum/ IMÝJA ÍSLENSKA SPILIÐ SEM... VEKUR. UMTAL- 06■ AFHyéL-Í / Pældu í SAMSTÆÐU í jólagjöf handa vinum og óvinum. Fæst í öllum helstu leikfanga- og bókabúðum landsins. Allir aldurshópar geta skemmt sér við þessa spilaþraut. Keildsöludreifing um land allt: Hallarmúla 2 - Símar: 83464 og 83211

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.