Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Jólamarkaöurinn
Freyjugötu 9
vegna breytinga sekir heildversl-
unin mjög ódýrar vörur t.d. ung-
barnaföt, jólaskraut, ódýra kon-
fektkassa og fl. Opiö kl. 1—23,
bakhúsiö.
Jólamarkaðurinn Freyjugötu 9.
Mottur - teppi • mottur
Veriö velkomin. Teppasalan er á
Laugavegi 5.
Óska eftir
aö kaupa 20—30 bala af 7 mm
línu. Uppl. í síma 93-6154\eftir
kl. 20.00.
Til leigu í Kópavogi
Nýleg 3ja—4ra herb. íbuö til
leigu frá áramótum. Tilboö
sendist augld Mbl merkt: Jbúö
— 322".
Handverksmaður
3694—7357
Fjölbreytt þjónusta úti sem inni,
sími 18675.
Ljósritun
Stækkun — smækkun
Stæröir A5, A4, Folió, B4, A3,
glærur, lögg. skjalapappir. Frá-
gangur á ritgeröum og verklýs-
ingum. Heftingar m. gormum og
m. plastkanti. Magnafsláttur.
Næg bilastæöi.
Ljósfell,
Skipholti 31,
sími 27210.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld kl. 8.
atvinna — atvinna • — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Beitingarmenn Vana beitingarmenn vantar á 250 tonna línu- bát sem rær frá Sandgerði. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl í síma 92-2809. Staða ritstjóra stúdentablaðsins er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út 10. janúar. Um- sóknum skal skila á skrifstofu stúdentaráðs. S.H.Í. Garðabær Blaðberi óskast í Grundir strax. Upplýsingar í síma 44146. fflðrjsjtmMafoifr
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
—
tilboö — útboö
mÚTBOÐ
Tilboö óskast í huröir fyrir 5. og 6. hæö
B-álmu Borgarspítalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtu-
daginn 20. janúar 1983 kl. 11 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Orkubú Vestfjarða
óskar eftir tilboöum
í efni vegna 66 KV háspennulínu frá Mjólk-
árvirkjun til Tálknafjarðar.
Útboðsgögn 101: Pressure treated wood
poles. Verkiö felst í aö af-
henda 620 fúavarða tré-
staura.
Útboðsgögn 102: Conductors and stay wire.
Verkiö felst í aö afhenda
150 km af álblönduleiðara
og 15 km af stálvír.
Afhending efnis skal vera 1. maí 1983.
Tilboð veröa opnuð þriöjudáginn 18. janúar
1983.
Útboðsgögn 101, kl. 11.00.
Útboösgögn 102, kl. 14.00.
Tilboðum skal skila til Línuhönnunar hf.,
verkfræðistofu, Ármúla 11, 105 Reykjavík
fyrir opnunartíma og veröa þar opnuö aö
viðstöddum þeim bjóöendum sem þess
óska.
Útboösgögn verða seld á skrifstofu Orkubús
Vestfjarðar, Stakkanesi 1, 400 ísafirði og hjá
Línuhönnun hf., verkfræöistofu, Ármúla 11,
105 Reykjavík frá og meö miövikudeginum
22. desember 1982 og greiðist 100 kr. fyrir
eintakiö.
m
ORKUBÚ VESTFJARÐA
(H ÚTBOÐ
Tilboð óskast í loftræsilagnir fyrir 5. og 6.
hæð B-álmu Borgarspítalans.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1000 króna
skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuð á sama staö þriðjudag-
inn 11. janúar 1983 kl. 11 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
bátar — skip
Bátar til sölu
70 tonna og 38 tonna eikarbátar til sölu
strax, bátarnir eru meö góðum tækjum.
Fasteignamiöstööin
Austurstræti 7, sími 14120.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn 15. janú-
ar kl. 14 aö Borgartúni 18.
Vélstjórafélag íslands.
húsnæöi öskast
íbúð óskast
Ríkisstarfsmaður óskar eftir 3ja herb. íbúö í
Reykjavík frá áramótum í 5 mánuði. Upplýs-
ingar í síma 94-4093 eftir kl. 19.00.
tilkynningar
Happdrætti
Hótel Loftleiðum
Ferðavinningurinn í „jólakvölda“-happdrætt-
inu að Hótel Loftleiðum hefur verið dreginn
út. Upp kom númer 278. Vinningsins má vitja
á skrifstofu hótelstjóra á Hótel Loftleiðum, kl.
9—17.
HÓTEL LOFTLEKJIR
Námsvist í
Sovétríkjunum
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega velta einum islendingl skólavist
og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaáriö 1983—84. Um-
sóknum skal komiö tll menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavik, fyrir 15. janúar nk. og fylgi staöfest afrit prófskirteina
ásamt meömælum. — Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamalaráðuneytið.
14. desember 1982.
Styrkur til háskólanáms
eða rannsóknastarfa í
Bretlandi
Breska sendiráöiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö
The British Council bjóöi fram styrk handa islendingi til náms eöa
rannsóknastarfa viö háskóla eöa aöra vísindastofnun í Bretlandi há-
skólaáriö 1983—84. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og
að ööru jöfnu vera á aldrinum 25—30 ára. Umsóknir um styrk þennan
skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vik, fyrir 15. janúar nk. Umsókn skulu fylgja staöfest afrit prófskirteina
og meömæli. — Tilskilin eyöublöö fást í ráöuneytinu og einnig í
breska sendiráöini, Laufásvegi 49, Reykjavík.
Menntamátaráóuneytió,
15. desember 1982.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermán-
uð 1982, hafi hann ekki verið greiddur í síö-
asta lagi 27 þ.m. Viöurlög eru 4% af van-
greiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virk-
an dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%,
en síðan eru viðurlögin 5% til viöbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuö, talið frá og meö 16.
janúar.
Fjármálaráöuneytiö,
20. desember 1982.