Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 13 — 21. JANÚAR 1983 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollarí 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk Itra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 20/01 v_____________________ Nýkr. Nýkr. Kaup Sala 18,490 18,550 29,233 29,328 15,078 15,127 2,1770 2,1841 2,6105 2,6189 2,5194 2,5276 3,4658 3,4770 2,7005 2,7092 0,3923 0,3936 9,3727 9,4031 6,9919 6,0146 7,6547 7,6796 0,01332 0,01337 1,0905 1,0941 0,1926 0,1932 0,1442 0,1447 0,07894 0,07920 25,530 25,613 20,2648 20,3305 r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. JAN. 1983 — TOLLGENGI I JAN. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollar 20,405 18,170 1 Sterlingspund 32,261 29,526 1 Kanadadollar 16,640 14,769 1 Dönsk króna 2,4025 2,1906 1 Norsk króna 2,8808 2,6136 1 Sænsk króna 2,7804 2,4750 1 Finnskt mark 3,8247 3,4662 1 Franskur franki 2,9801 2,7237 1 Belg. franki 0,4330 0,3929 1 Svissn. franki 10,3434 9,2105 1 Hollenzk florina 7,7176 6,9831 1 V-þýzkt mark 8,4476 7,7237 ' 1 ítölsk lira 0,01471 0,01339 1 Austurr. sch. 1,2035 1,0995 1 Portúg. escudo 0,2125 0,1996 1 Spánskur peseti 0,1592 0,1462 1 Japansktyen 0,06712 0,07937 1 írskt pund 28,174 25,665 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlauþareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2Vi ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 81.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir januar 1982 er 488 stig og er þá miðaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðaö viö ’00 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Tvöfald- ar bætur Á dagskrá sjpnvarps kl. 22.30 er endursýning bandarísku bíómynd- arinnar Tvöfaldar bætur (Double Indemnity), frá árinu 1944, eftir sögu James H. Cains, sem komið hefur út í íslenskri þýóingu. Leik- stjóri er Billy Wilder, en í aðalhlut- verkum Fred McMurrey, Barbara Stanwyck og Edward G. Kobinson. Myndin segir frá trygginga- sölumanni og kaldrifjaðri konu sem leitar aðstoðar hans. Hún vill losna við eiginmanninn en hafa hann þó vel líftryggðan fyrst. Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. Fred MacMurrey og Edward G. Robinson í hlutverkum sínum. Sjónvarp kl. 18.00: Hildur — 1. þátt- ur dönskukennslu Lilja Þórisdóttir leikur Hildi í dönskukennsluþáttunum, en hinn fyrsti þeirra er á dagskrá kl. 18.00. Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er fyrsti þáttur af tíu í dönsku- kennslu Sjónvarpsins og bera j>eir allir yllrskriftina „Hildur". í þáttunum segir frá ís- lenskri stúlku, Hildi, sem dvelst í Kaupmannahöfn um tíma, eignast danska vini og skoðar sig um. Efni þáttanna er ekki síður skemmtun og fróðleikur um land og þjóð en dönskukennsla. Sjónvarpsþættirnir verða endurteknir á miðvikudögum. Jafnframt verða fluttir út- varpsþættir um sama efni á mánudögum og fimmtudögum. Sigrún Edda Björnsdóttir í hlutverki Linu langsokks. Hrímgrund — útvarp barnanna: Lína og Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Hrímgrund — útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Um- sjón: Sigríður Eyþórsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir. — Þessi þáttur verður tileinkað- ur Línu langsokk og Astrid Lindgren, segir Sólveig. — Sigríð- Astrid ur brá sér í Þjóðleikhúsið, ræddi við leikara og tók upp músík. Síð- an ætlum við að spjalla um veðrið. Ég tala við veðurfræðing og krakka sem lentu í erfiðleikum vegna veðurs. Auk þessa verður frásögn um veiðiferð í „ungum pennum". Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55 er bandarísk bíómynd, Tígur í veiðihug (The Tiger Makes Out), frá árinu 1967. Leikstjóri er Arthur Hiller, en í aðalhlutverkum Eli Wallach og Ann Jackson. Lifið hefur fært Ben Harris lítið annað en vonbrigði og einveru. í örvæntingu grípur hann til þess ráðs að fara á stúfana og ræna sér kvenmanni. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Utvarp Reykjavík MUGARDAGUR 22. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Bernharður Guð- mundsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leiknmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímgnind — í'tvarp barn- anna. Blandaóur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin — Umsjónar- menn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. SÍDDEGID______________________ 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 16.40 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 SíAdegistónleikar. Hljóðfær- aflokkurinn „Musica Antique" leikur í útvarpssal. Alison Mel- ville leikur á blokkflautu og V. þverflautu, Camilla Söderberg leikur á blokkflautur, Helga Ingólfsdóttir á sembal, Ólöf Ses.selja Óskarsdóttir á violu da gamba og Snorri Orn Snorrason á gítar. a. „Sonata a tre“ eftir Franc- esco Turini. b. „Sonata IV“ eftir Arcangelo Corelli. 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Dönskukennsla i tíu þáttum. I þáttunum segir frá íslenskri stúlku sem dvelst í Kaup- mannahöfn um tíma, eignast danska vini og skoðar sig um. Efni þáttanna er ekki síður skemmtun og fróðleikur um land og þjóð en dönskukennsla. Sjónvarpsþættirnir verða endur- teknir á miðvikudögum. Jafn- framt verða fluttir útvarpsþætt- ir um sama efni á mánudögum og fimmtudögum. 18.25 Steini og Olli Grafarræningjar — Skop- myndasyrpa með frægustu tvímenningum þöglu mynd- anna, Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. c. „Pieces en trio“ eftir Marin Marais. d. „Sonata fyrir þverflautu" eftir Johann Philipp Kirnberg- er. e. „Allegretto" eftir Kaspar Fiirstenau. f. „The Braes of Ballandine" eftir Edward Miiler. 20.55 Tígur i veiðihug (The Tiger Makes Out) Bandarísk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Ann Jackson. Lífið hefur fært Ben Harris lítið annað en vonbrigði og einveru. í örvæntingu grípur hann til þess ráðs að fara á stúfana og ræna sér kvenmanni. I>ýðandi Björn Baldursson. 22.30 Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) — Endur- sýning Bandarísk bíómynd gerð árið 1944 eftir sögu James M. Cains sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlutverk: Fred McMurrey, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Myndin segir frá tryggingasölu- manni og kaldrifjaðri konu sem leitar aðstoðar hans. Hún vill losna við eiginmanninn en hafa hann þó vel líftryggðan fyrst. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd í sjónvarpinu í júní 1979. 00.15 Dagskráriok _________________________________J g. „Menúett“ eftir Fernando Sor. h. „The Grand Duke of Mosc- ow“ eftir ókunnan höfund. i. „Andante og allegretto“ eftir Kaspar Fiirstenau. 18.00 „Stundarsakir“. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr óprentuðum Ijóðum sínum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_______________________ 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Leikir að fornu og nýju“. Kagnheiður Þórarinsdóttir heldur áfram að segja hlustend- um frá leikjum er tíðkast hafa hérlendis um langa tíð. b. „Kínaferð Árna frá Geita- stekk.“ Þórsteinn frá Hamri les frásögu úr ferðabók Árna Magnússonar og flytur inn- gangsorð. c. „Utangarósmaóur". Ágúst Vigfússon les úr bók sinni „Mörg eru geð guma“. d. „Möðrudalspresturinn". Sig- ríður Srhiöth les úr þjóðsögum Olafs Davíðssonar. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Eréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (34). 23.00 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 22. janúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.