Morgunblaðið - 22.01.1983, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983
Rostungurinn í Rifshöfn:
„Gæti verið Valli víðförli“
—réttur aldur, stærð og eins tennur, segir Sólmundur Einarsson fiskifræðingur
í DAG er laugardagur 22.
janúar, 14. vika VETRAR,
22. dagur ársins 1983,
VINCENTÍUSMESSA. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
11.50 og síödegisflóö kl.
24.31. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.38 og sól-
arlag kl. 16.41. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.39 og tungliö í suöri kl.
19.09. (Almanak Háskól-
ans.)
Minnst þú Jesú Krists,
hans sem risinn er upp
frá dauöum, af kyni Dav-
íðs, eins og boðað er í
fagnaðarerindi mínu. (2.
Tím. 2, 8.)
KROSSGÁTA
1 J ' '
i é M
6 7 8
9 ■K
11 UV
13 14 |Éii|
IJ915 16 ÍSB
17
I.AHK l l: I ávítur, 5 uérhljódar, 6 eíl-
ir, 9 bardaga, 10 ósam.staeðir, 11 ein-
kennisstafir, 12 tímgunarfruma, 13
starf, 15 títt, 17 atvinnugrein.
LÓÐRÉTT: 1 tímaskeiAi, 2 bæti, 3
málmur, 4 kunnáttu, 7 óhreinkað, 8
for, 12 vegur, 14 mannsnafn, 16
sérhljóðar.
LAI'SN SfÐl'STU KROSSGÁTU:
I.ÁRÍTT: I fúla, S úran, 6 læri, 7 ha,
8 terta, II ið, 12 áma, 14 Ijót, 16
laðaði.
LÓÐRÉTT: I félítill, 2 lúrir, 3 ari, 4
enda, 7 ham, 9 eðja, 10 táta, 13 asi, 15
óð.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa ver-
ið saman í hjónaband Maria
Anna horsteinsdóttir og Þor-
steinn Antonsson. — Heimili
þeirra er í Sörlaskjóli 9 Rvík
(Svipmyndir).
Evrópu-
frímerki
wnwwwwwwwmi * ♦ » * * «
I EUROPA CEPT 1
ÞETTA er annað tveggja Evr-
ópufrímerkja, sem koma út
árlega. í fréttatilk. Póst- og
símamálastofnunarinnar segir
að þau komi á þessu ári út í
byrjun maímánaðar, í verð-
gildunum 500 aurar og 550
aurar. Þema Evrópufrímerkj-
anna í ár er „Merkar fram-
kvæmdir". Islensku frímerkin
hafa að myndefni beislun
jarðhita.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT var lítilsháttar
frost í Reykjavík og þegar borg-
arbúar vöknuðu til starfa i
gærmorgun var jörð aftur orðin
alhvít og nýfallinn snjór í skó-
varp. En þegar kom fram á
morguninn byrjaði að rigna. í
spárinngangi Veðurstofunnar
sagði að veður færi hlýnandi.
(Jm nóttina hafði frostið farið
niður í 7 stig noröur á Horni og
á Gjögri. Mest hafði úrkoman
um nóttina orðiö II millim. t.d.
á Stórhöfða. Þessa sömu nótt i
fyrra var 2ja stiga hiti hér í bæn-
um. í Strandhöfn G stiga frost. í
höfuðborg Grænlendinga, Nuuk,
var í gærmorgun hægviðri,
snjókoma og frostið 5 stig.
FLUGMÁLASTJÓRI. í nýju
Lögbirtingablaði birtir sam-
gönguráðuneytið tilk. um að
staða flugmálastjóra sé laus
til umsóknar og er umsóknar-
frestur um stöðuna til 11.
febrúar næstkomandi.
DÓSENTAR. Menntamála-
ráðuneytið tilk. I sama Lög-
birtingi að dr. Jón Geirsson
hafi verið settur dósent í líf-
rænni efnafræði við efna-
fræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskóla
Islands. Þá hafi ráðuneytið
skipað dr. Öldu Möller og dr.
Laufeyju Steingrímsdóttur í
hálfar stöður dósenta í mat-
vælafræði við hina sömu deild
verkfræði- og raunvísinda-
deildar. Ráðuneytið hefur
einnig skipað sem dósenta við
heimspekideild Háskólans dr.
Arnór Hannibalsson og Þorstein
Gylfason. Ennfremur hefur dr.
Jón Þ. Haligrímsson verið
skipaður í hlutastöðu dósents í
kvensjúkdómum og fæð-
íngarhjálp við læknadeild Há-
skólans.
BLINDRABÓKASAFN íslands
er nú að undirbúa starfsemi
sína, en það var stofnað með
lögum á síðasta ári. í Lögbirt-
ingi eru auglýstar 6 stöður við
safnið. Það eru deildarstjóra-
staða í útláns- og upplýsinga-
deild og bókavörður og staða
aðstoðarmanns í þessari deild.
Þá er staða deildarstjóra og
tæknimanns í taeknideild og
loks deildarstjórastaða í
námsbókadeild. Umsóknir
skulu sendar formanni stjórn-
ar Blindrabókasafnsins í
Hamrahlíð 17, en það er Hall- |
dór Rafnar, fyrir 11. febrúar
næstkomandi.
BIBLÍUKYNNING í Garða-
sókn verður í dag kl. 10.30 í
Kirkjuhvoli. Það er dr. Sigur-
björn Einarsson biskup, sem
leiðbeinir.
BÆNAVIKAN í kvöld er næst
siðasta bænastund hinnar al-
þjóðlegu bænaviku 1983 fyrir
einingu kristninnar í heimin-
um og er hún í Fíladelfíukirkj-
unni og hefst kl. 20.30. Bæna-
vikunni lýkur svo á morgun,
sunnudag, í Fríkirkjunni við
guösþjónustu kl. 14.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs sr. Páls Sigurðsson-
ar llólskirkju í Bolungarvík
eru seld í Reykjavík í verslun-
inni Hof Ingólfsstræti 1, sími
16764 og hjá frú Ósk Ólafs-
dóttur Skipasundi 21.
FRÁ HÖFNINNI
f FYRRADAG kom togarinn
Ottó N. l»orláksson til Reykja-
víkurhafnar af veiðum. Þann
dag fór Álafoss af stað áleiðis
til útlanda og Vela kom úr
strandferð. Þá héldu aftur til
veiða togararnir Viðey og
Snorri Sturluson. í gær kom
togarinn Ásbjörn af veiðum og
landaði aflanum hér. Togarinn
Karlsefni hélt aftur til veiða.
Hvassafell kom frá útlöndum
og af ströndinni kom Goðafoss.
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 21. til 27. janúar. aö baóum dögunum meö-
töldum er i Lyfjabúö Breióholts. Auk þess er Apótek
Austurbæjar opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag
Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstoó Reykjavikur á þriójudögum kl
16 30—17.30. Fólk hafi meo sér onæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar a laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækm a Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög-
um fra kl 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuó á
helgtdögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöóinni vió Baronsstig á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18
Akureyri. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718
Hafnarf|öróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna
Keflavik: Apotekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fndaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360. gefur
uppl um vakthafandi lækm eftir kl 17
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18 30 Opió er a
laugardögum og sunnudögum kl 10—12 Uppl um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum
Akranes: Uppl um vakthafandi lækm eru i simsvara 2358
eftir kl 20 a kvöldin — Um helgar. eftir kl 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 a mánudag — Apotek bæjarms er
opið virka daga til kl 18 30. a laugardögum kl 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
Kvennaathvarf, opió allan solarhringmn. simi 21205
Husaskjol og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahusum eöa oróiö fyrir nauögun
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Simsvari
81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Simi SAA
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, sími 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SAA og AHR alla fimmtudaga kl. 20. i Síöumúla 3—5.
Foreldraráógjofin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl 19 30 —20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16 Heimsök-
artími fyrir feöur kl. 19 30—20.30. Barnaspítali Hringa-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30
og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl 17. — Hvít-
abandiö, hjúkrunardeild Heimsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöðin: Kl 14 til kl 19 — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 30 —
Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til
kl 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl
15—16 og kl 19.30—20
SÖFN
Landsbókasafn íslands. Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl 9—12. Utlánssalur (vegna heimlana) er
opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12.
Héskólabókasafn: Aóalbyggmgu Háskola Islands Opió
mánudaga til föstudaga kl 9—19. Utibú: Upplysingar um
opnunartíma þeirra veittar i aóalsafm. sífni 25088
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga. laugar-
daga og sunnudaga fra kl. 13 30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13 30 til 16 Sérsynmg: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — april
kl 13—16. HLJÓDBOKASAFN — Hólmgarói 34, simi
86922. Hljöóbókaþjónusta vió sjónskerta Opió mánud.
— föstud. kl. 10— 16 ADALSAFN — lestrarsalur. Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029 Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19 laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl 9—21. Einnig laugardaga
sept. — april kl. 13—16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27.
simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaóa og aldraóa. Simatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum
sept —april kl. 13—16 BÓKABILAR — Bækistöö i Bú-
Staðasafni, simi 36270. Viökomustaóir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leió 10 frá Hlemmi
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74 Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37 Opió mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. A þriðjudögum, mióvikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtun er
opið þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahofn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl 14 — 22
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opió man — föst
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud kl 10—11 og 14—15 Siminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl
7.20—19.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7 20—17 30
A sunnudögum er opiö frá kl. 8— 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20 30 Laugardaga kl
07.20—17.30. Sunnudaga kl 08.00—13.30 Uppl um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl 16— 18 30 A laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl
8.00—13.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginm: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla — Uppl i sima 15004
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21 00. Simi 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21 30 Gufubaóið opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl
7—9 og frá kl. 14 30—20. Laugardaga er opió 8—19
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin manudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8— 16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga fra
morgni til kvölds. Simi 50088
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16
Sunnudögum 8—11 Simi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.