Morgunblaðið - 22.01.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1983
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Einbýlishús í borginni og nágrenni m.a. viö:
Melgerði, Reykjavík, Langagerði, Klifjasel, Fjaröarás i Selási, og enn-
fremur nýlegt steinhús 140 fm í austurborginni og nýtt glæsilegt
timburhús á Álftanesi. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofunni.
2ja herb. góðar íbúöir:
skammt frá Kennaraháskólanum um 65 fm lítiö niöurgrafin i kj. Sér
inngangur. Stór og góð. Laus 15. febr. nk.
Kelduland, 1. hæð 70 fm. Stór og góö. Allt sór. Laus fljótlega.
Við Lyngmóa, Garöabæ, stór og góö nýleg næstum fullgerö. Sér
þvottahús. Bílskúr.
3ja herb. íbúðir við:
Nýbýlaveg, Kóp. 2. hæö 80 fm. Glæsileg endaíbúð. Sér hiti. Stór bílskúr.
Mjög góð sameign.
Ljósheima 1. hæö 90 fm. Geymslur í kjallara. íbúöin er teppalögö meö
harðviðarinnréttingum og svölum.
Furugrund, Kóp. 2. hæö 80 fm nýleg og góö. Herb. i kj. meö w.c.
Kópavogsbraut aðalhæö 80 fm þríbýli. Nokkuð endurnýjuð. Stór bíl-
skúr. Stór og góö lóö.
4ra herb. íbúðir við:
Safamýri 110 fm 1. hæö. Nýleg harviöarinnrétting. Bílskúr. Mjög vinsæll
staöur.
Espigeröi efri hæö um 100 fm. Góö á úrvals staö. Sér þvottahús. Utsýni.
Básenda aöalhæö í þríbýli um 85 fm. Ný eldhúsinnrétting og fl. Bíl-
skúrsréttur. Útsýni.
Einbýlishús nýlegt — Ein hæð
óskast til kaups. Skipti möguleg á 135 fm úrvals sérhæö i efri Hlíðum.
Húseign í borginni
meö 2 ibúðum óskast til kaups. Skipti möguleg á úrvals sérhæö í
Heimahverfi.
Húseign í borginni
óskast til kaups. Þarf aö vera íbúöarhúsnæði og skrifstofuhúsnæöi.
í miöbænum eða nágrenni
til kaups óskast rúmgóö húseign. Má vera timburhús sem þarfnast
endurbóta. Traustur kaupandi.
Til sölu
nokkrar húseignir í gamla austurbænum og nágrenni. Þ.m.t. steinhús
meö verslunaraöstööu. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
Opið í dag laugardag kl. 1—5.
Lokaö á morgun sunnudag.
ALMENNA
FASTEIGWASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
BústaAir
Helgi H. Jónsson viöskfr.
Opid í dag 1—4
Nýjar eignir á skrá:
Kaldakinn Hf.
77 fm 2ja—3ja herb. íbúö meö
sér inngangi í kjallara. Allt sér.
Húsið er tæplega 20 ára.
Hjallabraut Hf.
Glæsileg 70 fm íbúö á 3. hæö,
enda. Þvottaherb. inn af eld-
húsi. Viðarklæðningar í lofti.
Sér hiti. Suöursvalir.
Vesturberg
65 fm góð íbúð á 7. hæö. Eik á
baði. Þvottaherb. á hæðinni.
Verð 750 þús.
Brekkustígur
á 1. hæð. 3ja herb. ca. 80 fm
íbúð í tvíbýli. Verð 850—900
þús.
Engihjalli
Nýleg 90 fm íbúð á 5. hæð.
Verð 960 þús. Útb. 710 þús.
Kjarrhólmi
110 fm íbúð á efstu hæð með
útsýni. Verð 1,2 millj.
Fífusel
150 fm endaraöhús á 2 hæöum.
Suðursvalir. Ákv. sala. Verö 1,9
millj.
Smáíbúðahverfi
Einbýlishús, hæð og ris ásamt
bílskúr.
Skútahraun Hf.
Iðnaðarhúsnæöi 180 fm. Selst
fokhelt.
Fjöldi annarra eigna á
skrá.
Jóhann sími 34619
Ágúst sími 41102
#* MARKAÐSÞJÖNUSTAN « #
♦ Opið 1—4 V
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ þarfnast standsetningar.
790 þús.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ ir. Verð 1500 þús.
Njálsgata
♦
Tjarnargata
3ja herb. 75 fm skemmtilega
innréttuð íbúð á 5. hæð í
steinhúsi. Laus fljótlega. Verð
780 þús.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á
jarðhæð í tvíbýli. Verð 980 þús.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góð risíbúð í steinhúsi.
Flisalagt bað. Rúmgott eldhús.
Verð 850 þús.
Melabraut
3ja herb. 80—85 fm rúmgóð
íbúð á jarðhæð í þríbýli. íbúðin
Verð
Ölduslóð Hf.
3ja herb. íbúð á jarðhæð í
þríbýli. Lítur mjög vel út. Bíl-
skúrsréttur. Verö 930 þús.
Efstasund
4ra herb. ca. 85 fm skemmtileg
risíbúð í þríbýli. Verð 950 þús.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö íbúð á
1. hæð. Þvottaherb. innaf eld-
húsi. Verð 1250 þús.
Leifsgata
4ra til 5 herb. ágæt íbúö á 2.
hæð. Aöeins ein íbúð á hæð-
inni. Laus 1. mars. Verö 1200
þús.
Blikahólar
4ra herb. ca. 117 fm mjög
vönduð íbúð á 1. hæð í lyftu-
blokk. Sjónvarpshol. Þvottur á
hæðinni. Verð 1250 þús.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. ca. 100 fm falleg
endaíbúð á 1. hæð. Nýstand-
sett sameign. Verð 1250 þús.
Hvassaleiti
4ra herb. ca. 110 fm falleg
endaíbúð á 4. hæð. Bílskúr fylg-
3ja herb. ca. 85 fm miðhæð í
járnv. timburhúsi. Tvö ibúðar-
herb. í kjallara fylgja. Verð 950
þús
Fífusel
4ra herb. ca. 117 fm nýleg íbúð
á 1. hæð. Nýtt fallegt eldhús.
Verð 1300 þús.
Hólmgarður
4ra herb. skemmtileg íbúð á efri
hæð ásamt tveimur herb. í risi.
Verð 1300 þús.
Bárugata — Sérhæð
5 herb. ca. 115 fm íbúð á 1.
hæð í fjórbýlissteinhúsi. Góður
bílskúr fylgir. Verð 1550—1600
þús.
Njörvasund
4ra herb. ca. 110 fm neðri sér-
hæð í tvíbýli. Góður bílskúr fylg-
ir. Verð 1500 þús.
Skipasund
4ra herb. ca. 90 fm á 1. hæð í
tvíbýli. Mikið endurnýjuð. Verð
1050 þús.
Hellisgata Hf.
6 herb. ca. 160 fm mjög góð
íbúð á 2 hæðum í tvíbýli. Eignin
er mikiö endurnýjuð. Bílskúrs- ▲
réttur. Möguleiki að taka minni ▼
eign upp i kaupverö. Verö 1650
þús.
Vesturgata
Járnklætt timburhús, alls um
120 fm, á 2 hæðum og með 2
íbúöum. Verð 1150 þús.
Granaskjól — Einbýli
Ca. 230 fm á tveimur hæðum ▲
auk 70 fm í kjallara, innbyggöur ▼
bílskúr. Húsiö er glerjaö með
þaki og pússaö aö utan. Alveg
óklárað að innan. Verðlauna-
teikning. Skipti á fullgerðri eign
koma til greina.
Bollagarðar
Stórglæsilegt raðhús, alls um
260 fm, m/innb. bílskúr. Sauna. ▲
Tveir arnar. Vandaðar innrétt- ▼
ingar. Ýmis eignaskipti mögu-
leg.
Akranes
4ra herb. ca,- 100 fm mjög góð
efri hæð í tvíbýli. Sér inngangur.
Laus 1. júní. Verð 700 þús.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
V#M*
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Sléttahraun
Falleg og vönduð 2ja herb.
endaíb. á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra
herb. íb. í Hafnarf. koma til
greina (á jaröhæö eða 1. hæð).
Oldutún
Lítil 2ja herb. falleg íb. á jarð-
hæð í fjölbýlishúsi.
Krosseyrarvegur
3ja herb. timburhús í góðu
ástandi.
Sléttahraun
2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölbýl-
ishúsi.
Álfaskeið
3ja herb. íb. um 100 fm á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 1 millj.
Hverfisgata
2ja—3ja herb. íb. á neðri hæð í
tvíbýlishúsi.
Einstaklingsíbúð
á góðum stað í miðbænum.
Verð kr. 350 þús. íbúðin er
ósamþykkt. Laus fljótlega. Ekk-
ert áhvílandi.
Hraunkambur
4ra herb. 2. hæð í tvíbýlishúsi.
Verð 900 þús.
Holtsgata
3ja herb. ósamþykkt kjallaraib.
m. bílskúr.
Smyrlahraun
3ja herb. íb. á 2. hæð. Bilskúrs-
sökklar.
Hef kaupanda
að góðu og vönduöu einbýlis-
húsi í Hafnarfirði.
Opiö í dag kl. 2—5
Árnl Gunnlaugsson, hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
Höfóar til
.fólksí öllum
starfsgreinum!
FASTEIGNAMIÐLUN
Opið 1—4
Frakkastígur — Einbýli
Fallegt járnvariö timburhús sem er kjallari, hæö og ris, allt endur-
nýjað. Grunnfl. ca. 70 fm. Ákveðin sala. Verð 1700 þús.
Kambasel — Raöhús
Fallegt raöhús ca. 220 fm á tveimur hæöum ásamt rishæð og
innbyggðum bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,1 til 2,2 millj.
Ásgarður — Raðhús — Bílskúr
Fallegt raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Gr.fl. ca. 70 fm. Suður
svalir og garöur. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. 30 fm bílskúr. Verð
2,2—2,3 millj.
Vesturbær Kóp. — Sérhæö — Bílskúr
Falleg sér hæö ca. 113 fm ásamt 33 fm bílskúr. Nýtt eldhús. Nýtt
baðherb. Nýtt gler og gluggar. Falleg lóð. Verð 1650 til 1700 þús.
Arnarhraun Hf.
Falleg hæð í þríbýli ca. 125 fm á 2. hæð ásamt bílskúrsrétti. Mikið
endurnýjuð íbúð. Skipti koma til greina. Ákv. sala. Laus fljótlega.
Laugateigur — Sérhæð — Bílskúr
Góð sérhæð ca. 125—130 fm. Miðhæð í þríbýlishúsi ásamt tveim
aukaherb. í kjallara. Annað herb. með eldhúsi. 30 fm bílskúr. Ákv.
sala. Verð 1850—1900 þús.
Grundarstígur — 4ra herb. hæö
Falleg hæð ca. 120 fm á 3. hæð í fjórbýlishúsi. Steinhús. ibúðin er
mikið endurnýjuð. Ný eldhúsinnrétting. Verð 1400 þús.
Eyjabakki — 4ra herb. m. bílskúr.
Falleg 4ra herb. á 3. hæð ca. 115 fm ásamt bílskúr. Gott útsýni.
Ákveðin sala. Laus fljótlega. Verð 1400 þús.
Blöndubakki — 4ra til 5 herb.
Falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm ásamt aukaherb. í
kjallara. Þvottahús í íbúðinni. Suöur svalir. Verð 1250 þús.
Engjasel — 4ra—5 herb. + bílskýli
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Miklar og
vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Vestur svalir. Verð
1350—1400 þús.
Álftahólar — 4ra—5 herb.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, ca. 117 fm. Suðursval-
ir. Ákv. sala. Verö 1250 þús. Laus strax.
Kóngsbakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. ib. á 3ju hæð í 3ja hæða blokk. Ca. 110 fm.
Þvottahús inn af eldhúsi. Suðvestursvalir. Verð 1300 þús.
Goðheimar — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð efstu í fjórbýlishúsi ca. 100 fm. 30
fm. Vestur svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 1350 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi, ca. 110 fm. Frábært útsýni.
Ákveðin sala. Verð 1250 þús.
Jörfabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæöa blokk ca. 100 fm.
Suður svalir. Verð 1250 þús.
Furugrund — 3ja—4ra herb.
Falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Endaíbúö, ca. 90 fm, ásamt
herb. í kjallara. Verð 1100 þús.
Dvergabakki — 3ja—4ra herb.
Góð 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 100 fm ásamt herb. í kjallara.
Þvottahús í íbúðinni. Vestur svalir. Verð 1,1 millj.
Rauðageröi — 3ja—4ra herb.
Mjög falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð ca. 100 fm í þríbýli.
Mikið endurnýjuð íbúð. Ný eldhúsinnrétting. Tvöfalt verksmiöjugler.
Sér hiti og sér inng. Verö 1200—1250 þús.
Miötún — 3ja herb. sérhæð
Góð 3ja herb. aöalhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Geymsluris yfir allri
íbúðinni. Byggingarréttur ofan á húsið fylgir. Ákveðin sala. Verð
1150 þús.
Tómasarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á jarðhæð ca. 100 fm í 4ra íbúöa húsi. Frábær
staður. Fallegt útsýni. Verð 1250 þús.
írabakki — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 90 fm. Noröur og suður svalir. Verð
1050—1,1 millj.
Vesturberg — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 85 fm í lyftuhúsi. Vestur svalir.
Verð 980 þús.
Eskihlíð — 3ja herb. íbúö
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 85 fm. ásamt aukaherb. í risi og
kjallara. Verð 1.050 þús.
Bólstaðarhlíð — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íb. i kj. Lítiö niðurgrafin. Ca. 70 fm. Sér inng. Ákv.
sala. Verð 800 þús.
Við miöborgina — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 75 fm í fallegu húsi á
eftirsóttum stað. Sér inngangur og hiti. Allar innréttingar nýjar.
Laus fljótlega. Uppl. aðeins á skrifstofu.
Laugavegur
Gott húsnæðispláss á jaröhæö ca. 55 fm ásamt 27 fm fokheldum
bílskúr. Plássið hentar mjög vel fyrir litla heildverslun eöa 2ja herb.
íbúð. Verð 700 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA