Morgunblaðið - 22.01.1983, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANUAR 1983
Sinfóníutónleikar
Efnisskrá:
Beethoven
Hindemith
Schubert
Wagner
Egmontforleikurinn.
Fiðlukonsert
Ófullgerða sinfónían
Forleikur að Meistarasöngvurunum
Einleikari: Rut Ingólfsdóttir
Stjórnandi: Klauspeter Seibel
Tónlíst
Jón Ásgeirsson
Tónleikarnir hófust á Eg-
montforleiknum eftir Beethoven.
Þessi vinsæli forleikur var vel
leikinn en helst til of yfirvegað-
ur, svo að í staðinn fyrir allt að
því villtan kraft Beethovens, þar
sem hann túlkar með miklum
ákafa uppreisnarsögu Egmonts,
hljómaði verkið þægilega og allt
að því snyrtilega. Annað verkið á
tónleikunum var svo fiðlukon-
sert eftir Hindemith. Konsert-
inn er síðasta stóra verkið, er
hann semur áður en hann sest að
í Bandaríkjunum. A þessum ár-
um (1939) er Evrópa ofurseld
alls konar sviptingum og það
sem aðskildi skoðanir manna var
hatur og því varð uppgjörið mis-
kunnarlaust. Listamenn áttu
erfitt með að finna vettvang
fyrir list sína og lentu oft í and-
stöðu við þá er þeir sóttu aðdáun
til. Þeir sem viku sér undan að
taka afstöðu leystu sín mál með
slagorðum eins og listin fyrir
listina. Hindemith reyndi að
fóta sig en varð fyrir vikið að
yfirgefa ættland sitt. Það er í
þessu umróti sem fiðlukonsert-
inn varð til og má vera að þær
andstæður, sem birtast í sam-
spili fiðlunnar og hljómsveitar-
innar, megi rekja til sviptinga er
léku umhverfis þennan gáfa
listamann. Rut Ingólfsdóttir
kom á óvart. Leikur hennar var
mjög vel útfærður og öruggur,
stílhreinn og fágaður í hæga
kaflanum og í síðasta kaflanum
glæsilegur. Stjórnandinn
Klauspeter Seibel er mjög góður
hljómsveitarstjóri en virðist
leggja nokkuð sterka áherslu á
agaðan leik. Þessi eiginleiki naut
sín mjög vel í þriðja verkefninu,
þeirri ófullgerðu eftir Schubert.
Leikur hljómsveitarinnar var
á köflum mjög fallegur og það
sem mest er um vert, laus við
„metrónóm" spilamennskuna,
lék hljómsveitin hverja hend-
ingu skýrt afmarkaða, rétt eins
og heyra má í fallega lesnum
texta.
í síðasta verkinu, forleikn-
um að Meistarasöngvurunum
eftir Wagner, lék hljómsveitin
samkvæmt sterkum og yfirveg-
uðum stíl stjórnandans og var
margt í forleiknum ótrúlega vel
leikið. Sú hugmynd liggur ekki
fjarri að stjórnandinn hafi valið
þá leið að leggja áherslu á agað-
an leik vegna hljómsveitarinnar,
sem vel mætti við una að fá oftar
svona markvissa stjórnun.
©dflfe d
frœði II
iftanmon, AndarMon, Johwuon, FnbrichM ofl Nttwn
<á mm
AB gefur út
kennslubók í
eðlisfræði
ÚT ER komin hjá almenna bókafé-
laginu kennslubókin Eðlisfræði 1
fvrir framhaldsskóla. Ilöfundar eru
fímm sænskir eðlisfræðikennarar og
er bókin notuð þar í fjölda fram-
haldsskóla og einnig í Danmörku.
Hér hefur hin danska þýðing bókar-
innar verið notuð i nokkur ár í
Menntaskólanum við sund og ýms-
um öðrum íslenskum framhaldsskól-
um, og er hún lögð til grundvallar
þessari þýöingu, segir í fréttatil-
kynningu frá AB.
Bókin er hin fyrsta i röð 7
kennslubóka í eðlisfræði sem allar
bera hið sameiginlega heiti Fysik
I Grundtræk. Eðlisfræði 1 heitir í
dönsku útgáfunni 1A Mekanik.
Hún skiptist í 10 kafla sem heita:
Frumhugtök og mælitækni,
Hreyfifræði, Kraftur og hreyfing
— lögmál Newtons, Vinna og orka,
Þrýstingur, Hreyfifræði sameind-
anna, Hitastig, Gaslögmálin,
Varmafræði, Viðauki. Auk þess er
skrá yfir nöfn og atriðisorð í lok
bókarinnar.
Þýðendurnir þrír eru allir eðlis-
fræðikennarar við Menntaskólann
við Sund og verður að sjálfsögðu
framhald á þýðingarstarfi þeirra
á eðlisfræðibókum ef þessari bók
verður vel tekið af kennurum og
nemendum.
Eðlisfræði 1 er 133 bls. að stærð
og er þessi fyrsta útgáfa hennar á
íslensku prentuð sem handrit.
Bókin er unnin í Prentsmiðju
Árna Valdimarssonar.
Jflor0unfclní»tí>
Áskrifmrsiminn er XJ033
85009
85988
Miövangur
(kaupféiagsblokkin)
Góð 2ja herb. íbúð ofarlega í
háhýsi. Ath.: Öll þjónusta á
jaröhæóinni.
Hraunbær — 2ja herb.
Góð ibúð á 2. hæð. Losun sam-
komulag.
Asparfell
Góð íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi.
Hlíöar
Risíbúð viö Bólstaðarhlíö. Laus
strax.
Furugrund — 4ra herb.
Vönduö íbúð á miðhæð í 3ja
hæöa húsi. Suöursvalir.
írabakki — 4ra herb.
Vönduð íbúð á 3. hæð. Tvennar
svalir. Sér þvottahús.
Eyjabakki m. bílskúr
4ra herb. góð íbúð á efstu hæö.
Innbyggóur bílskúr ó jarðhæð.
Fífusel
4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæö. Öll
sameign frágengin.
Rauðalækur
3ja herb. góð íbúö á jaröhæð.
Sér inng. Sér hiti.
Brekkulækur
3ja herb. íbúö í kjallara. Sér
inngangur. Sér hiti.
Hrafnhólar
4ra herb. góð íbúð í háhýsi.
Losun samkomulag.
Álftahólar
4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð.
Laus strax.
Sérhæð — Kópavogur
Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 120
fm. Gott ástand Bílskúr. Ágæt
útsýni.
Fellin — Raöhús
Raðhús á einni hæð auk bíl-
skúrs. Frábærar innréttingar.
Garöabær —
Einbýlishús
Húseign á tveimur hæðum.
Neðri hæðin íbúöarhæf. Efri
hæöin t.b. undir tréverk. Eigna-
skipti.
Vantar
Höfum góðan kaupanda að 4ra
til 5 herb. íbúðum með bílskúr,
við Dúfnahóla, Gaukshóla eða
Arahóla.
Kjöreign?
rtrmúio «1.
Dan V.S. Wiium, lögfrœömgur.
óiafur Guðmundsson sölum.
y.H Ú S EIG NIN
"lQ5 Sími 28511 'c'y*
Skólavöröustígur 18,2.hæð.
Opiö kl. 9—19.
Vegna aukinnar eftisp-
urnar undanfarið vatnar
allar gerðir fasteigna á
skrá.
Eskihlíð — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúð á 2. hæð, auka-
herb. fylgja í risi og kjallara. Lítil
veðbönd.
Lindargata — sérhæö
90 fm sérhæð í eldra húsi. Tvö-
fallt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir.
Verð 1 millj.
Kjarrhólmi — 4—5 herb.
Mjög góð 120 fm íbúð á 2. hæð.
Stór stofa, 3 svefnherb., sér
þvottahús og búr. Stórar suöur-
svalir. Verð 1.200—1.250 þús.
Skipti koma til greina á 4ra
herb. íbúð í Reykjavík.
Laugarnesvegur
— 3ja herb.
80 fm íbúð á 4. hæð. Verö 950
þús.
Hamrahlíö — 3ja herb.
Björt 90 fm íbúð í kjallara. Verð
950 þús. Skipti koma til greina
á 2ja herb. íbúö í Reykjavík.
Miðtún — 3ja herb.
Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1.
hæð. Nýlegar innréttingar.
Bílskúrsréttur. Verð tilboö.
Borgarholtsbr,- sérhæö
113 fm sérhæð auk bílskúrs.
Tvöfallt nýtt gler, þvottahús á
hæðinni. Verð 1,6—1,7 millj.
Brávallagata — 4 herb.
100 fm íbúö á 4. hæð í stein-
húsi. Nýjar innréttingar á baði.
Tvöfalt gler. Suður svalir og sér
kynding. Skipti koma til greina
á 4ra til 6 herb. íbúð á Reykja-
víkursvæöinu.
Byggöaholt Mosfellssv.
143 fm auk bilskúrs. 4 svefn-
herb., hol og stofa. Skipti
möguleg á 3ja til 5 herb. ibúð.
Einbýli —
Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim
hæðum. Neðri hæöin er óklár-
uð. Skipti koma til greina á
sérhæð eöa minni eign á
Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupanda er
bráövantar 3ja herb.
íbúð í Vesturbæ.
Klauspeter Seibel
Rut Ingólfsdóttir
CMJND
FASTEIGNASALA
Ath.: Erum fluttir aö Hverfisgötu 49 í nýtt
og stærra húsnæöi. Inngangur Vatns-
stígsmegin.
Opiö í dag 13—16.
2ja—3ja herb.
Breiöholt, 2ja herb. 65 fm. Verö
850 þús.
Hólahverfi, 55 fm. Bílskýli.
Safamýri meö bílskúr. 2ja herb.
rúmgóð, svalir. Verð 1,1 millj.
Njarðargata, 60 fm. verö 680
þús.
Blöndubakki, 85 fm. Verö
950—1 millj.
Eyjabakki, 100 fm. Verö 1200
þús.
Háaleítisbraut, 78 fm, bílskúr.
Verð 1200 þús.
Gnoðarvogur, 82 fm. Verö
950—1 millj.
Hjallabraut, Hfj. 96 fm. Verö 1,1
millj.
Hraunbær, 90 fm, aukaherb. í
kj.Verð 1050 þús.
Kaplaskjólsvegur, 85 fm. Verö
950 þús.
Fannborg, 3ja herb. Svalir, búr
innaf eldhúsi. Verð 1300 þús.
Norðurbær Hf., 96 fm. Verð 1,1
millj.
Hrísateigur, 80 fm í þríbýli.
Verð 900—950 þús.
Kaplaskjólsvegur, bílskúrsrétt-
ur, 85 fm á 1. hæö. Verö
950—1 millj.
4ra—5 herb.
Álfheimar, 120 fm. Verð 1350
þús.
Safamýri, 96 fm. Verð 1350
þús.
Eyjabakki meö bilskúr, 115 fm.
Verð 1400 þús.
Dalsel, 140 fm, bílskýli. Verð
1500—1700 þús.
Háaleitisbraut, 130 fm, bíl-
skúrsréttur. Verð 1600 þús.
Kaplaskjólsvegur, 110 fm.
Verð 1250 þús.
Kleppsvegur, 100 fm. Verð
1200 þús.
Krummahólar, 117 fm, bíl-
skúrsréttur. Verð 1200 þús.
Lindargata, 100 fm. Verö 1200
þús.
Lindargata, 5 herb. Verö 900
þús.
Réttarholtsvegur, 120 fm,
bílskúr. Verð 1300 þús.
Vesturberg, 110 fm. Verð 1200
þús.
Þingholtsstræti, 130 fm. Verð
1200 þús.
Kópavogur, 120 fm. Verö 1350
þús.
Ægisgata, 80 fm. Verö 1 millj.
Séreignir —
aörar eignir
Framnesvegur, raöhús á þrem-
ur hæöum 90 fm. Verö 1500
þús.
Einbýli við Brekkustíg, 3 herb.
á tveimur hæðum 90 fm. Verö
tilboð.
Ásbúð í Garðabæ, 160 fm, tvöf.
bílskúr. Verð 2—2,2 millj.
Fokhelt í Garðabæ, skipti
möguleg. Tilboð.
Flúðasel, raðhús 240 fm, bíl-
skúr. Verð 2,5 millj.
Hagaland í Mosf.sv., einbýli.
Verð 2—2,1 millj.
Heiðnaberg, tengihús, tilb.
u.trév. Bílskúr. Verð 1500 þús.
Langholtsvegur, raöhús 271
fm, bílskúr. Ver- 2,5 millj.
Lokastígur, 170 fm, þarf
standsetn. Verð 1500—1600
þús. Lyklar á skrifst.
Síðumúli, 210 fm atvinnuhúsn.
— Má skipta niður.
Lóð á Álftanesi, ca. 1000 fm.
Verð 200 þús.
Lóð vestan Læks, 1000 fm.
Verð 1 millj.
Verslunarhúsnæöi við Hlemm,
Verð 600 þús. Lyklar á skrifst.
Hverfisgata hæð í steinhúsi,
178 fm. Verð 1350 þús.
Nánari upplýsingar í dag og á morgun
sunnudag — báða dagana milli kl.
13.00—16.00.
Sjáið nánari lýsingu eigna í sunnudags-
blaði.
Tökum inn eignir á söluskrá alla helgina —
sími 29766 milli klukkan 13.00—16.00,
laugardag og sunnudag. Utan skrifstofu-
tíma. Sími 12639.
Ólafur Geirsson viðskiptafr., Guöni Stefánsson sölustjóri.
r-29766
1_□ HVERFISGÖTU 49