Morgunblaðið - 22.01.1983, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANOAR1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími
83033.
wgmiltfftMfc
Fjóröungssjúkra-
húsið á Akureyri
oskar eftir aö ráöa röntgentækni.
Upplýsingar um stööuna gefur deildarrönt- |
gentæknir FSA í síma 96-22100.
Umsóknum sé skilaö til fulltrúa fram-
kvæmdastjóra.
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri.
Framkvæmdastofnun ríkisins
óskar að ráða
vélritara vanan almennum skrifstofustörfum.
Umsóknir sendist Lánadeild Framkvæmda-
stofnunar, Rauðarástíg 25.
Mosfellssveit
Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293.
Verkfræðingar
Viö óskum aö ráöa byggingaverkfræöing
með nokkra starfsreynslu til að veita útibúi
okkar á Reyðarfirði forstöðu.
Útibúiö hefur verið starfrækt í nærri áratug
og verkefni eru fjölbreytt. Starfiö hentar
röskum manni sem vill vinna sjálfstætt en þó
í nánum tengslum viö aðalskrifstofu okkar.
Góö íbúö er til ráðstöfunar í sama húsi og
útibúið.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar í Reykjavík í síma 84311.
hönnun hf
Ráögjafaverkfræöingar FRV
Höföabakka 9— 110 Reykjavík. Sími 84311.
Háseta vantar
á nýtt 300 lesta línuskip.
Uppl. í síma 92-7202.
Staða fram-
kvæmdastjóra
við Félagsheimilið Festi í Grindavík er laus til
umsóknar nú þegar.
Skriflegar umsóknir óskast sendar undirrit-
uðum í síöasta lagi 15. febrúar nk.
Bæjarstjórinn í Grindavík,
Víkurbraut 42. Sími 92-8111.
Félagsheimili Hvoll
Óskum eftir karli eöa konu til þess aö annast
veitingarekstur og aðra starfsemi félags-
heimilisins.
Uppl. gefur sveitarstjóri í síma 99—8124.
Ritari
Verkfræöistofa í Reyjavík óskar að ráöa rit-
ara í fullt starf. Góörar vélritunarkunnáttu
krafist svo og nokkurar þekkingar á erlend-
um tungumálum.
Starfiö fellst í almennum skrifstofustörfum og
textavinnslu á tölvu.
Laun samkvæmt samkomulagi. Tilboð
sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 3088“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Auglýsing
um styrki og lán til þýðinga á erlendum
bókmenntum.
Á Alþingi 1981 voru samþykkt lög um þýð-
ingarsjóö nr. 35/1981. Samkvæmt þessum
lögum og reglugerö um þýðingarsjóð nr.
638/1982 er hlutverk sjóösins aö lána útgef-
endum eöa styrkja þá til útgáfu vandaðra
erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiösl-
ur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera
þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er
kostur.
2. Upplag sé aö jafnaði eigi minna en 1000
eintök.
3. Gerö og frágangur verka fullnægi al-
mennum gæöakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggö.
5. Útgáfudagur sé ákveöinn.
Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1983
nemur 750 þúsund krónum.
Stjórn þýðingarsjóðs skipa þrír menn, einn
tilnefndur af Félagi íslenskra bókaútgefanda,
einn af Rithöfundasambandi Islands og for-
maður af menntamálaráöherra án tilnefningar.
Sérstök umsóknareyöublöö fást í Mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, og skulu
umsóknir hafa borist ráöuneytinu fyrir 18.
febrúar 1983.
Reykjavík, 17. janúar 1983,
Stjórn þýöingarsjóös.
Styrkir til háskóla-
náms í Noregi
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum som aöild
eiga aö Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáms í Noregi háskólaár-
iö 1983—84 Ekki er vitaö fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja
muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til
framhaldsnáms viö háskóla.
Umsóknir skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kult-
urelt samkvem med utlanded, Stipendieseksjonen, N-Oslop dep.,
Norge, fyrir 1. apríl nk., og lætur sú stofnun í tó umsóknareyöublöö
og frekari upplýsingar.
Menn tamálaráöuneytiö,
19. janúar 1983.
Auglýsing varöandi
gin- og klaufaveiki
Þar sem gin- og klaufaveiki hefur komið upp
í Danmörku, er bannað, samkvæmt heimild í
lögum nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og
klaufaveiki, að flytja til landsins frá Dan-
mörku hverskonar fóöurvörur, lifandi dýr og
afurðir af dýrum, þar til annað veröur ákveö-
iö. Jafnframt er bannað aö nota til skepnu-
fóöurs matarleifar sem aflaö er utan heimilis.
Brot gegn banni þessu varöa sektum.
Landbúnaöarráöuneytiö,
17. jan. 1983.
Tilkynning
um tannlæknaþjónustu fyrir 6—15 ára börn
á vegum skólatannlækninga Reykjavíkur-
borgar.
Skólatannlækningar Reykjavíkurborgar ann-
ast tannviögerðir á skólabörnum á aldrinum
6—15 ára.
Undanskilin eru 13—15 ára börn í eftirtöld-
um skólum: Hagaskóla, Réttarholtsskóla,
Laugalækjarskóla, Ölduselsskóla, Hóla-
brekkuskóla, Seljaskóla, Fellaskóla, Árbæj-
arskóla og Hlíðaskóla.
Leiti þessi börn til einkatannlækna verða
reikningar vegna þeirra tannviögeröa greidd-
ir í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur gegn framvís-
un skólaskírteina barnanna eöa reikningarnir
hafi veriö stimplaöir í hlutaðeigandi skóla.
Skólabörn, önnur en ofangreind, sem æskja
þjónustu einkatannlækna eöa sérfræöinga,
annarra en sérfræðinga í tannréttingum,
skulu fyrirfram afla sér skriflegrar heimildar
til þess hjá yfirskólatannlækni.
Án hennar verða reikningar frá einkatann-
læknum fyrir 6—15 ára skólabörn ekki
greiddir af Sjúkrasamlagi Reykavíkur.
Reglur þessar gilda til 1. sept. 1983.
Yfirskólatannlæknir.
Styrkir til náms á Ítalíu
itölsk stjórnvöld bjóöa fram styrkl handa islendlngum til náms á italíu
á háskólaárinu 1983—84. Styrkirnir eru einkum aetlaóir til fram-
haldsnáms eöa rannsókna viö háskóla aö loknu háskólaprófi eöa
náms viö listaháskóla. Styrkfjárhæöin nemur 330.000 lirum á mánuöi.
Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komiö til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. mars nk.
Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráóuneytiö,
19. janúar 1983.
Verkamannafélagið Hlíf,
Hafnarfirði
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaöar-
ráös um stjórn og aðra trúnaðarmenn félags-
ins fyrir áriö 1983 liggja frammi á skrifstofu
Hlífar frá og með mánudeginum 24. janúar.
Öörum tillögum ber aö skila á skrifstofu Hlíf-
ar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 17, föstudag-
inn 28. janúar og er þá framboösfrestur út-
runninn.
Kjörstjórn Verkamanna-
félagsins Hlífar.
| fundir mannfagnaöir
Sólarkaffi
Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur í Súlna-
sal Hótel Sögu, sunnudaginn 23. janúar, kl.
20.30.
Miðasala laugardag kl. 16.00—18.00, og
sunnudag kl. 16.00—17.00. Stjórnin.
Skotfélag Reykjavíkur
Aðalfundur Skotfélagsins veröur haldinn
laugardaginn 29. janúar 1983 í félagsheimil-
inu Dugguvogi 1, kl. 14.00.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.