Morgunblaðið - 22.01.1983, Síða 41

Morgunblaðið - 22.01.1983, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983 41 Veitingahúsið Borg Rokkdansleikur í kvöld til kl. 03.00. Húsiö opið frá kl. 18.00. Rúllugjald. Nesley stjórnar dansinum. B]Q]E]G]G]E]E]E]Q][51 1 Bingo | ardag30 ‘ ^8 I Bl Aöalvinningur: Vöru- Kn úttekt fyrir kr. 5000. g| G]G]Gi]G][i]G]G]Gl[ö1El Fjölskyldutilboð á Esjubergi Laugardagskvöld 22. jan. Raekjutoppar m/tartarsósu Fylltur innbakaður lambahryggur í smjördeigi - rauðvínssósa - Kaffi Bömin fa ókeypis hamborgara Jónas Þórir leikur á píanóið #HÐ9TEL# Aninji t .ill.tr.ik t<1 staöur hinna vandlátu. - PONIK - H1 jómsveitin Pónik er,eins ogallirvita,ein af betri dansgrúppum þessa lands. Enda er um að ræða vana menn með áratuga- reynslu á þessu sviði. Þeir kappar mæta á fjórðu hæðina og sjá um að aliir fái sinn skammt af hressilegri tónlist fyrir alla. Tvö diskótek eru auðvitað á sínum stað. VEITINGAHUSIÐ GLÆSIBÆ Opiö til kl. 3. Hljómsveitin Glæsir Diskótek Ath: Snyrtilegur klæönaöur. Boröapantanir í símum 86220 og 85660 Uppselt fyrir matargesti. í kvöld prógram kl. 22.00 way laugardagur Jazzsport- dömurnar mæta með stórgóöa sýnlngu. ■ w • i v <- ^ Cfc M ** * * Dansstúdíói Sóleyjar. JÖRUNDUR, JÚLÍUS, LADDI OG SAGA ÁSAMT DANSBANDINU OG ÞORLEIFI GÍSLASYNI UND- IR STJÓRN ÁRNA SCHEVING. Matseöill kvöldsins T&matseruð humarsúpa Léttsteikt nautasteik Bemaise med belgbaunum, maískomi, smjörsteiktum kartöjlum og hrá- salati. Triffle. Kristján Kristjánsson leikur á orgel fyrir matargestí. Húsiö opnað kl. 19.00. Borðapantanir í síma 23333. EFRI HÆÐ DANSBANDIÐ °9 . songkonan Anna Vilhjálms leika músík viö allra hæfi. NEÐRI HÆÐ DISKOTEK Húsið opnað kl. 19.00. Dansað til kl. 03.00. Boröapantanir í síma 23333. Verið velkomin á Þórskabarett. Tízkusýning MATSEÐILL KVÖLDSINS Rjómasveppasúpa Pönnusteiktar grisa- lundir a la Maison Vanilluís með ferskjum frá verzl. Maríurnar, Klapparstíg 30. Sér- hannaður fatnaður af Maríu Lovísu og stúlk- urnar veröa snyrtar meö Mary Quant snyrti- vörum af Marfu Walters. Stúlkur úr Model '79 sýna. SEXTETT BJÖRGVINS HALLDÓRSSONAR LEIKUR FYRIR DANSINUM. Magnús og Finnbogi leika dinnertónlist. Snyrtilegur klssðnaður. Rúllugjald kr. 30 fyrir matargestí. Aðgangsayrir 75 kr. Fínnbogí og Magnus V Kjartanssyntr V Sunnudagur - lokað IMAIMXT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.