Morgunblaðið - 22.01.1983, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983
ÍSLENSKA
ÓPERAN
TÖFRAFLAUTAN
Laugardag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00. Uppselt.
Fáar sýningar eftír.
Aðgöngumiðasalan er opin milli
kl. 15—20.00 daglega.
Sími 11475.
RMARHÓLL
VIITINGAIIÚS
A horni llverfisgölu
og Ingólfsstrœlh.
s. ISSJJ.
Sími50249
Bjarnarey
Spennandi mynd gerö eftir sam-
nefndri metsöiubók Alistairs Mac-
Leans
Sýnd kl. 9.
Kaktus-Jack
Bráöskemmtileg mynd.
Sýnd kl. 5.
Klute
Ovenjuspennandi og vel leikin mynd.
Aóalhlutverk Jane Fonda, Donald
Sutherland. I apríl 1972 hlaut Jane
Fonda óskarsverölaun fyrir leik sinn
i þessari mynd.
Sýnd kl. S.
Jf'ÞJÓDLEIKHUSH)
LÍNA LANGSOKKUR
Barnaleikrit eftir Astrid Lind-
gren í þýöingu Þórarins Eldjárn.
Leikmynd: Guðrún Svava Svav-
arsdóttir.
Tónlist eftir Georg Riedel.
Hljómsveitarstjóri: Magnús
Kjartansson.
Dansar: Olafía Bjarnleifsdóttir.
Ljós: Páll Ragnarsson.
Leikstjóri: Sigmundur Örn
Arngrímsson.
Frumsýning í dag kl. 15. Upp-
selt.
Uppselt sunnudag.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
í kvöld kl. 20.00.
GARÐVEISLA
sunnudag kl. 20.00.
Lítla sviðið
TVÍLEIKUR
sunnudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SÚKKULAÐI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30 uppselt.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007. færasti njósnari bresku
leyniþjónustunnar! Bond í Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond í
heimi framtíöarinnar! Bond í „Moon-
raker“. trygging fyrir góöri skemmt-
un!
Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlut-
verk Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stálkjafturinn),
Michael Longdale
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Myndin er tekin upp í Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo. Ath. hækkaö verö.
Allt á fullu meö Cheech
og Chong
(Nice dreams)
fslsnskur texti.
Bráöskemmtileg ný amerísk grin-
mynd í litum meö þeim óviöjafnan-
legu Cheech og Chong. Leikstjórl
Thomas Chong. Aöalhlutverk:
Thomas Chong, Martín Cheech,
Stacy Keach.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Snargeggjaö
íslenskur texti.
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í
litum Gene Wilder og Richard Pry-
or fara svo sannarlega á kostum i
þessari stórkostlegu gamanmynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
^^skriftar-
síminn er 83033
1 1 torjpml U Im b
3 £ Metsölublad á hverjum degi!
BÍMSB
Smiðiuvegi 1
Grinið i .Meó allt á hreinu" er af
ýmsum toga og skal hér foróast aö
nefna einstaka brandara.
S.K.J. DV.
Eggert Þorleifsson . . . er hreint frá-
bær í hlutverki sinu.
F.l. Tímanum
. . undirritaöur var mun lóttstígarl er
hann kom út af myndinni en þegar
hann fór inn i bióhúsið Ó.M.J. Mbl.
Þetta gæti hugsanlega stafað af þvi
sem sagt er um Suþer 16 hér á eftir.
J.A.E. Helgarpóstinum
Egill Olafsson er leikari af guðs
náó.. . Myndin mer morandi af
bröndurum. I.H. Þjóóvilianum
Eru þá eingöngu göt öörum megin á
filmunni, en tekiö út í jaóar hinum
megin. J.A.E. Helgarpóstinum
I heild er þetta sem sagt alveg
þrumugóó mynd.
A.J. Þjóöviljanum
Ég hef séö myndir erlendis ...
J.A.E. Helgarpóstínum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi mynd með hinni
vinsælu myndasöguhetju sem allir
þekkja.
Sýnd kl. 2 og 4.
Er til framhaldslíf?
Aö baki dauðans dyrum
Áöur en sýn-
ingar hefjast
mun Ævar R.
Kvaran flytja
stutt erindi
um kvikmynd-
ina og hvaóa
hugleiöingar
hún vekur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræóingsins Dr.
Maurice Rawlings Mynd þessi er
byggö á sannsögulegum atburöum.
AOalhlutverk: Tom Hallick, Melind
Naud, Leikstj.: Henning Schellerup
ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl.6.30 og 9
Ókeypis aðgangur á
Tarzan og litli
konungssonurinn
Jólamynd 1982
.Oscarsverðlaunamyndin":
íel. texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hækkað verð. Siöustu sýningar.
Ný fjölskyldumynd
í „Disney-stíl“:
Strand á eyöieyju
(Shipwreck)
Óvenju spennandi og hrífandi ný,
bandarisk ævintýramynd í litum. Úr-
valsmynd fyrir alla fjölskylduna.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5.
LEIKFÍCLAG
REYKfAVÍKlJR
SÍM116620
SKILNAÐUR
í kvöld uppselt.
SALKA VALKA
sunnudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
JÓI
Aukasýningar
þriöjudag kl. 20.30 uppselt
fímmtudag kl. 20.30.
FORSETAHEIMSÓKNIN
9. sýn. miövíkudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIDNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
MIÐASALA I AUSTURBÆJ-
ARBfÓI KL. 16—21. SÍMI 11384.
V^terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Jólamyndin 1982
Villimaöurinn Conan
Ný, mjög spennandi ævintýramynd í
Cinemascope um söguhetjuna Con-
an. sem allir þekkja af teiknimynda-
siðum Morgunblaösins. Conan lend-
ir í hinum ótrúlegustu raunum, ævin-
týrum. svallveislum og hættum i til-
raun sinni til aö hefna sin á Thulsa
Doom. Aöalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger (hr. alheimur). San-
dahl Bergman. James Earl Jones,
Max von Sydow, Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Siöasta sýningarhelgi.
LAUGARÁS
Símsvari
32075
Jólamynd 1982
frumsýning í Evrópu
A imtN 'FtflltfHL. Hl M
EZ
THI tXTRA-Tl RKl
Ný. bandarísk mynd. gerö af snill-
ingnum Steven Spieiberg. Myndin
segir frá litilli geimveru sem kemur til
jaröar og er tekin i umsjá unglinga
og barna. Meö þessari veru og börn-
unum skapast .Einlægt Trausf E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn-
armet í Bandarikjunum fyrr og siöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna Aöal-
hlutverk: Henry Thomas sem Elliott.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Hljómlist: John Wílliams. Myndin er
tekin upp og sýnd í Dolby stereo.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
Vinsamlegast athugið að bilastæöi
Laugarásbiós eru vió Kleppsveg.
HlFMEBIOs
IAKLI1I í
KASSAIVM
eftir Arnold og
Bach
Hinn sprenghlægi-
iegi gamanleikur
verður sýndur ann-
að kvöld kl. 20.30.
Leikstjóri Saga
Jónsdóttir.
Miöasala frá kl.
17—19 í dag og á
morgun.
REYIB.
LEIKRBSIB
2? I8444
Ö-———
Ævintýri Píparans
Bráóskemmtileg og fjörug
ný ensk gamanmynd i litum
um pipara. sem lendir i
furöulegustu ævintýrum í
starfi sinu. aöallega meö
fáklæddu kvenfótki, meö
Christopher Neil, Anna Ou-
ayle. Arthur Mullard.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
,4 Ladies
^ , if you canl
do-it yourself
^ c»n a ptumber’
,‘tg. #
(JEn&ciSSEEEGiGECZSf
2E©NBO©IINN
TT 19000
('annonhall
locoastandanylhinggoas!
Bráöskemmtileg. fjörug og spennandi
bandarisk litmynd. um sögulegan kapp-
akstur, par sem notuö eru öll brögö,
meö Burt Reynolds, Roger Moore. Far-
rah Fawcet, Dom Deluise.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Kvennabærinn
Blaöaummæli: „Loksins er hún
komin. kvennamyndin hans Fell-
ini, og svíkur engan'. „Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg.
þaó eru nánast engin takmörk
tyrir þvi sem Fellini gamla dettur
í hug" — „Myndin er veisla fyrir
augaö" — „Sérhver ný mynd frá
Fellini er viöburöur". Ég vona aö
sem allra flestir taki sér fri frá
jólastússinu og skjótist til aö sjá
„Kvennabæinn"".
Leikstj Federico Follini.
íslenskur taxli. Sýnd kl. 9.10.
Víkingurinn
Afar spennandi og skemmtileg
bandarisk Panavision-litmynd, um
svaöilfarir norrænna vikinga. meö
Lee Majors, Cornel Wild.
íslenskur texli.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.
Heimafrumaýning:
Grasekh
GÖSTA
EKMAN
JANNE
SSC^
Sprenghlægileg og tjörug ný
gamanmynd i litum um tvo ólika
grasekkjumenn sem lenda i
furöuiegustu ævintýrum. meö
Gösla Ekman, Janne Carlsson.
Leíkstjori:
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.