Morgunblaðið - 22.01.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 1983
47
BRUNO Kernen, algerlega
óþekktur ungur skíóakappi frá
Sviss, kom öllum á óvart í gær er
hann sigraöi í brunkeppni karla í
Kitzbuhel í Austurríki. Keppnin
var liöur í heimsbikarkeppninni
— og var þetta fyrsti sigur Kern-
en í keppninni. Hinn 22 ára Kern-
en var 29. í rööinni og keppendur
svo aftarlega eru yfirleítt ekki
taldir eiga mikla möguleika.
Er Kernen var að fara af staö
var Steve Podborski frá Kanada
með besta tímann, haföi hann
þegar tekið á móti mörgum ham-
ingjuóskum frá mótherjum sínum
og var farinn að ræöa við frétta-
menn.
Skyndilega kailaöi fréttamaöur
frá Austurríska sjónvarpinu: „Sjáiö
hann. Hann fer geysilega hratt,
hann gæti oröiö meðal þeirra
fremstu!" Nokkrum sekúndum síö-
ar stóö Kernen sem sigurvegari og
fagnaöi innilega en Podborski var
skiljanlega mjög daufur. Tími
Svisslendingsins var 11 sekúndu-
brotum betri en Kanadamannsins.
Svissneskur sigur kom raunar ekki
á óvart, þar sem lið þeirra er mjög
sterkt, en aö þaö skyldi veröa
Kernen sem ynni var óvænt.
Svisslendingar voru margir meöal
• Svissneski skíðamaöurinn Pirmin Zurbriggen er nú efstur í heimsbikarkeppninni á skíöum. Hefur hann
skotiö áður heimsþekktum skíðastjörnum aftur fyrir sig. Mynd þessi var tekin af Zurbriggen á móti í
Adelboden er keppt var í stórsvigi. I þeirri keppni hlaut hann 1,37 sek. betri tima en Stenmark.
Heimsbikarkeppnin á skíðum:
Svisslendingur í fyrsta sæti
efstu manna — og voru sex þeirra
meðal 10 fyrstu.
Austurríkismönnum tókst aftur
á móti ekki vel upp á heimaslóö-
um. Franz Klammer, sá frægasti
þeirra, lenti í 43. sæti.
Sigurvegarinn Kernen sagði í
samtali við AP eftir keppnina aö
aöstæöur heföu veriö sér hag-
stæöar. Mikiö heföi snjóaö undan-
fariö en mótshaldarar gert sitt
besta til aö hafa aöstæöur sem
bestar. Síðan heföi snjóaö mikiö í
gærmorgun og þeir sem fóru seint
af staö heföu átt góöa möguleika á
aö standa sig vel þar sem rennsli
var oröiö mun betra en þegar þeir
fyrstu fóru af staö.
En skíöamenn og aörir sérfræö-
ingar vildu ekki meina aö Kernen
mætti þakka brautinni algerlega
fyrir sigurinn. Hann heföi fariö
hana næstum því óaöfinnanlega.
Tímar « fstu manna í ga*r urðu þessir:
Bruno Kernen, Sviss 2:06.68
Sleve Podborski, Kanada 2:06.79
IJrs Kaeber, Sviss 2:07.10
Peter Muller, Sviss 2:07.32
llarti Weirather, Austurríki 2:07.39
IJIi Speiss, Austurríki 2:07.90
Peter Luscher, Sviss 2:07.93
Silvano Meli, Sviss 2:07.97
Pirmin /urbriggen, Sviss 2:08.06
Walliser sigraöi
í bruni kvenna
Þaö sama var uppi á teningnum
hjá konunum — þar sigraöi ung og
lítt þekkt skíöakona — Maria Wall-
ÞEIR Karl Jóhannsson og Björn
Kristjánsson fengu lofsamlega
dóma í dönskum blöðum fyrir
frammistööu sína í leik Helsingör
og Karlskrona. En þeir félagar
dæmdu leik liðanna í Evrópu-
keppninni í handknattleik IHF-
keppninni. Eins og skýrt hefur
verið frá í blööum sigraöí sænska
liöiö Karlskrona í leiknum meó 26
mörkum gegn 24. Karlskrona
komst því í 4 liöa úrslitin í keppn-
inni og dróst á móti finnsku liði
og á því mjög góöa möguleika á
aö komast í úrslitaleik keppninn-
ar.
j stuttu spjalli viö Morgunblaöiö
sagöi Karl Jóhannsson aö þaö
heföi verið mjög skemmtilegt aö
iser, 19 ára mær frá Sviss. þetta
var einnig hennar fyrsti sigur í
heimsbikarnum, en konurnar
kepptu í bruni i gær i Megeve í
Frakklandi. Fyrstu keppendur þar
voru þessar:
Maria Wallbter, Sviss 1:24.71
Maria Maritirh, Handaríkjunum 1:24.71
Marie-Lure Waldmcier, Frakklandi 1:24.78
Mirhela (Jerg, l>ýskalandi 1:25.04
Jana (íantnerova, Tékkóslóvakíu 1:25.08
Doris de Agostini, Sviss 1:25.10
ÍSLENDINGAR léku fyrstu tvo
landsleiki sína í Evrópukeppninni
í badminton í gær — C-riðli.
Keppnin fer fram í Basel í Sviss
og fyrst mætti landsliðið Vestur-
Þjóöverjum og tapaði 7:0. Síöan
var leikiö vió Möltu og sigruöu
íslendingarnir 7:0. íslendingarnir
urðu því í öðru sæti í sínum riöli
og leika á morgun og sunnudag-
inn um 5. — 8. sætió.. Þar verður
leikið gegn Tékkum, Norðmönn-
um og Finnum og aö sögn Walter
Lentz, fararstjóra landsliösins,
dæma leik liöanna. Og aö þeim
félögum heföi tekist vel upp í
dómgæslunni. Sér í lagi vorum viö
ánægöir meö aö fá hrós í dönsku
blööunum því Danir eru óhræddir
aö gagnrýna ef illa gengur og lið
þeirra tapa.
Karl sagöi aö þaö hefði verið
mjög athyglisvert í þessum leik aö
þaö heföi aldrei þurft aö dæma á
hrindingar sem eru mjög algengar
í íslenskum handknattleik í dag.
Karl sagöi jafnframt aö íþrótta-
höllin heföi veriö troöfull og færri
komist aö en vildu. En stemningin
heföi ekki verið sú sama og hér í
Laugardalshöllinni þegar um stór-
leiki væri aö ræöa.
— ÞR.
Pirmin Zurbriggen frá Sviss er
nú í fyrsta sæti í stigakeppninni um
heimsbikarinn — hefur 110 stig,
Peter Muller, Sviss, er annar meö
104 stig og Harti Weirather, Aust-
urríki, er þriöji meö 95 stig.
Conradin Cathomen frá Sviss er
næstur meö 92,5 stig og síöan
Franz Klammer, Austurríki, meö
75. Þess má geta aö Ingemar
EINS og viö sögóum frá á þriöju-
daginn fóru fram stórsvigsmót
Þórs og svigmót KA í Hlíðarfjalli
við Akureyri um síöustu helgi. Við
sögðum þá frá úrslitum í meist-
araflokkunum, en einnig var
keppt í krakkaflokkum í stórsvig-
inu.
Haukar sigruðu
Gróttuna 23—19
HAUKAR sigruöu Gróttu í gær-
kvöldi í 2. deild meó 23 mörkum
gegn 19. í hálfleik var staöan
13—12 fyrir Hauka. Leikur liöanna
einkenndist af mikilli baráttu en
leikmenn Hauka voru þó ívió
sterkari og léku betur. Haukar
náðu sér þarna í tvö dýrmæt stig
í hinni höröu baráttu í 2. deild og
veröur liðið örugglega nú í bar-
áttunni um topppinn í deildinni.
Besti maöur Gróttu í gærkvöldi var
Sverrir Sverrisson og skoraöi hann
13 mörk. Aörir leikmenn Gróttu
sem skoruöu voru: Jón 2, Gunnar,
Kristján og Jóhannes 1 mark hver.
Liö Hauka var jafnara. Jón Hauks-
son átti góðan leik, skoraöi 8, Þór-
ir 7, Höröur 5, og Ingimar 3,— ÞR.
Stenmark er í 10. sæti meö 62,1
stig.
í kvennaflokknum er Erika Hess,
Sviss, enn efst, er með 125 stig,
Tamara McKinney frá Bandaríkj-
unum meö 117, Hanni Wenzel,
Liechtenstein, meö 111, Irene
Epple, Vestur-Þýskalandi, 93, og
Christin Cooper, Bandaríkjunum,
67 stig.
11 og 12 ára drengir:
1. Jón Ingvi Árnat., KA 89,04
2. Vilhelm M. Þorateinas., KA 89,57
3. Sverrir Ragnaraa., Þór 91,20
11 og 12 ára atúlkur:
1. Þórunn Jóhannesd., Þór 95,80
2. Sólveig Gislad . Þór 96,01
3. Asa S. Þrastard., Þór 99,28
10 ára drengir:
1. Magnús Karlss., KA 92,37
2. Eggert Eggertss.. Þór 106,91
3. Arnar M. Arngrímss., KA 110,18
10 ára stúlkur:
1. María Magnúsd., KA 101,90
2. Mundina Kristinsd . KA 112,35
9 ára drengir:
1. Gunnlaugur Magnúss., KA 68,66
2. Ingólfur Guömundss., Þór 73,17
3. Jóhann G. Rúnarss., Þór 73.52
9 ára stúlkur:
1. Harpa Hauksd., KA 73,79
2. Linda Pálsd., KA 73,93
3. Laufey Arnad., Þór 79.55
8 ára drengir:
1. Róbert Guömundss., Þór 77,26
2. Magnús Magnuss , Þór 83,33
3. Brynjólfur ómarss., KA 85,20
8 ára atúlkur:
1. Sisi Malmquist, Þór 83.72
2. Andrea Asgrimsd., KA 95,50
3. Inga H. Siguröard . 125,91
7 ára og yngri, drengir:
1. Þorleifur Karlss., KA 74,29
2. Sverrir Rúnarss., KA 79,48
3. Kristján Kristjánss., Þór 86,06
7 ára og yngri, stúlkur:
1. Erla H. Siguröard., KA 88,16
2. Þórey Arnad., Þór 97,22
3. Helga B. Jónsd., KA 114,67
Karl og Björn fengu
lofsamlega dóma fyrir
mjög góoa dómgæslu
Evrópukeppnin í badminton:
ísland leikur
um 5.-8. sætið
eiga islendingarnir litla mögu-
leika gegn Tékkum en frænd-
þjóöir okkar tvær ættum viö aö
geta sigrað. — SH.
• Þórdís Edwald, ein í lands-
liöshópnum í Badminton og tekur
þátt í Evrópukeppninni í bad-
minton — C-riöli — í Sviss.
Stórsvigsmót krakkanna
Úrslitin uröu þessi:
Er Borg
að hætta?
ALLT þykir nú benda til þess
að sænski tenniskappinn
Björn Borg sé hættur keppni
í íþróttinni, og er búist viö
því að hann geri tíðíndin
heyrinkunn fyrir lok mánaö-
arins.
Kom þetta fram í viótali
sem AP fréttastofan átti í
gær við forráðamenn
tveggja ítalskra íþróttafata-
framleiöenda en Björn hefur
leíkíö í skóm og búningum
frá þessum fyrirtækjum á
undanförnum árum. „Vió
höfum verió boöaöir á fund
lögfræöings og umboós-
manns Borgs 28. |>essa mán-
aðar og þá búumst viö vió
því aö okkur verði tilkynnt
þetta, en viö höfum ekki
heyrt þetta frá honum sjálf-
um,“ sögöu þeir. Þeir sögö-
ust hafa fyrir því góöar
heimildir að þó Borg hætti
keppni á opinberum mótum
hefði hann í huga aó taka
þátt í sýningarleikjum í
framtiöinni.
Þessir skoruðu
í Njardvík ...
Vegna þrengsla í blaöinu í
gær komust ekki inn stiga-
skoranir í leik UMFN og Vals
í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik, sem fram fór (
Njarðvík. Við bætum nú úr
þessu og hér koma nöfn
þeirra sem skoruðu í leikn-
um:
UMFN: Valur Ingimund-
arson 20, Kotterman 17,
Gunnar Þorvaróarson 12,
Árni Lárusson 6, Ingimar
Jónsson 6, Sturla Örlygsson
4.
Valur: Tim Dwyer 23, Rík-
harður Hrafnkelsson 10,
Torfi Magnússon 10, Kristján
Ágústsson 8, Jón
Steingrímsson 4, Tómas
Holton 4 og Leifur Gústavs-
son 4.
Wilander fær
ekki að flytja
SÆNSKI tennisleikarinn
ungi, Mats Wilander, hafði
sem kunnugt er ákveðið aö
flytjast til Monaco, og feta
þar með í fótspor landa
sinna Björns Borg og Inge-
mar Stenmark, til aó flýja
skattpíninguna i Svíþjóð. Nú
er heldur betur komiö babb í
bátinn, þar sem allt bendir
til þess að hann fái ekki leyfi
til aö flytjast til og búa í
landínu.
Ástæðan er sú aó Wiland-
er og umboósmaöur hans
Mark McCormack, hafa báð-
ir opinberlega greint frá því
aö tilgangurinn með flutn-
ingnum væri eingöngu
vegna skattanna i heima-
landi Wilanders.
„Monaco er ekki land sem
opnar dyrnar þegjandi og
hljóðataust fyrir hverjum
sem flýja vill skattaálögur“,
sagöi talsmaður landsins
nýlega í dönsku blaði. Þvi
veröur aó telja ósennilegt aó
Mats fái leyfi til að flytjast
þangað.
„Ég trúi þessu ekki enn —
ekki fyrr en ég fæ þaó staö-
fest hjá hæstu embættis-
mönnum landsins. Hvers
vegna á að fara öðruvísi með
mig en landa mína“, segir
Mats, en þess mé geta að
auk Stenmarks og Borgs
leikur Ralf Edström knatt-
spyrnu í Monaco.