Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983
6
í DAG er þriðjudagur 1.
febrúar, sem er 32. dagur
ársins 1983, Brígidarmessa.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
08.57 og síðdegisflóð kl.
21.25. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.09 og sól-
arlag kl. 17.14. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.41 og tungliö í suðri kl.
04.42. (Almanak Háskól-
ans.)
En Guð friðarins, er
leiddi hinn mikla hirði
sauðanna, Drottin vorn
Jesú, upp frá dauðum
með blóði eilífs sátt-
mála. (Hebr. 13, 20.)
KROSSGÁTA
1 2 ■ I4
W
6 tj i
a ■
8 9 10 ■
11 13
14 16 n
16
LÁRÍ.Tl: — i. vatnsfbllum, 5. tangi,
6. rauAar, 9. tunga, 10. tveir eins, II.
bardagi, 12. spor, 13. biti, 15. slæm,
17. frunian.
l/H)RfnT: — 1 . sjómanns, 2. saeti, 3.
dreift, 4. mætra, 7. viAurkenna, 8.
keyra, 12. hrun, 14. gljúfur, 16. tónn.
LAUSN SÍÐLSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. loka, 5. alda, 6. meta,
7. æf, 8. efast, 11. se, 12. val, 14. tifa,
16. ataðir.
LÓÐRÉnT: — 1. limiesta, 2. katta, 3.
ala, 4. dauf, 7. svaó, 9. feit, 10. svaó,
13. lár, 15. fa.
FRÉTTIR
ÁFRAMHALDANDI frost veré-
ur um allt land, sagði í veður-
fréttunum í gærmorgun, en
noróaustanátt er nú ríkjandi á
landinu. I>ar sem frost varö
haröast aðfaranótt mánudagsins
á láglendi mældist það 17 stig,
norður á Staðarhóli. Hér í
Reykjavík fór frostið niður í 5
stig um nóttina og var úrkomu-
laust, og þar sem hún varð mest,
í Æðey, aðeins 4 millim. í fyrrin-
ótt varð 20 stiga frost uppi á
Grímsstöðum á Fjöllum. Vestur
í Nuuk á Grænlandi var í gær-
morgun 16 stiga frost og gola.
KLUKKURNAR við Lækjartorg
eru báðar í lamasessi um þess-
ar mundir. Dag eftir dag
stendur gamla torgklukkan og
Ijósin á Uvegsbankaklukkunni
slokknuðu fyrir nokkru og
hafa ekki kviknað aftur.
KANÍNURÆKT. f nýju hefti
Búnaðarblaðsins Freyr segir í
fréttadálki að í haust hafi ver-
ið stofnað Kanínuræktarfélagið
á Suðurlandi. Formaður þess er
Hlöðver Diðriksson, Litlu Hild-
isey. Sagt er að um þessar
mundir séu starfrækt 12 kan-
ínubú á landinu. Tæplega 228
dýr eru í þessum Súum, en
áætlað er að þau geti orðið
2000 eftir ár. Þar segir að
fyrsta „íslenska" kanínan hafi
eignast unga í byrjun nóvem-
bermánaðar.
GJAI.DSKRÁ Dýralæknafélags
íslands hækkaði hinn 1. janúar
um 9,02 prósent, segir í tilk.
frá landbúnaðarráðuneytinu í
nýlegu Lögbirtingablaði.
FÉLAGSVIÍ/r verður spiluð í
kvöld, þriðjudag, í safnaðar-
heimili Hallgrímskirkju, til
ágóða fyrir kirkjubygginguna
og verður byrjað að spila kl.
20.30.
í HÁTEIGSSÓKN. Kvenfélag
Háteigssóknar heldur aðal-
fund sinn í kvöld, 1. febrúar, í
Sjómannaskólanum og hefst
hann kl. 20.30.
KVENFÉL. Hreyfils heldur
fund í kvöld í Hreyfilshúsinu
kl. 20.30. Fulltrúi frá Kvenna-
framboðinu mætir á þessum
fundi.
LÆKNAR. f Lögbirtingi tilk.
heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið að það hafi veitt
Friðriki E. Yngvasyni lækni
leyfi til þess að starfa sem sér-
fræðingur i lungnalækningum
hérlendis. Þá hefur ráðuneytið
veitt cand. med. et chir. Boga
Andersen leyfi til að stunda al-
mennar lækningar hér, svo og
cand. med. et chir. Hildu Klöru
Þórisdóttur.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN lagði
Skeiðsfoss af stað úr Reykja- |
víkurhöfn áleiðis til útlanda. I
gær kom togarinn Bjarni Bene-
diktsson af veiðum og landaði
hér aflanum. Selá kom frá út-
löndum í gær. Þá kom Urrirta-
foss af ströndinni, en Úðafoss
fór á ströndina. f nótt er leið
var Askja væntanleg úr
strandferð og togarinn Viðey
er væntanlegur í dag af veið-
um og landar aflanum hér. Þá
er í dag von á Esju úr strand-
ferð.
BLÖP & TÍMARIT
KIRKJURITID, rit Prestafé-
lags íslands, er nýlega komið
út og er þetta hefti þess helgað
kirkjutónlist. í inngangsorð-
um segir m.a. á þessa leið:
„Það er þó tónlistin innan
hins hefðbundna kirkjustarfs
— tónlistin í messunni — sem
á stærstan hlut í þessu hefti
Kirkjuritsins. Tónlistin sem
verkfæri Orðsins og tónlistin í
sínum eigin rétti. Tónlistin
uppi í kór og tónlistin niðri á
bekknum. Ekki eru þar allir
alltaf á sama máli, eins og
vera ber ef umfjöllun af þessu
tagi á að bera ávöxt.
Þeir sem fjalla um efnið í
Kirkjuritinu eru Þorkell Sig-
urbjörnsson tónskáld, Glúmur
Gylfason organisti við Sel-
fosskirkju, Jón Ólafur Sig-
urðsson organisti Akureyri
(áður á Egilsstöðum), Smári
Ólafsson organisti við Lága-
fellskirkju, Rut Magnúsdóttir
organisti Eyrarbakkakirkju,
Haukur Guðlaugsson söng-
málastjóri Þjóðkirkjunnar,
Helgi Ólafsson organisti
Hvammstangakirkju, Guðrún
Sigurðardóttir formaður
Kirkjukórasambands íslands,
Jón Stefánsson organisti við
Langholtskirkju, sr. Pétur
Þórarinsson sóknarprestur á
Möðruvöllum, Þorvaldur Hall-
dórsson guðfræðinemi og sr.
Kristján Valur Ingólfsson,
sem stundar nám erlendis í
kirkjutónlist.
Þetta er kápumynd á nýju hefti Dýraverndarans. Þar er m.a.
birt áskorun til forðagæslumanna um að framfylgja lögum um
forðagæslu og láta hvergi líðast fóðurskort eða vanhirðu. Bent
er á að í búfjárræktarlögunum um forðagæslu segir „að sá sem
sekur verður um illa meðferð á skepnum samkvæmt 58 gr.
(nefndra laga), skal sæta sektum frá 10.000 til 100.000 krónum
eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Vanræki forðagæslumaður eða
sveitarstjórn að gera sýslumanni aðvart um ómannúðlega með-
ferð á skepnum, sem þessir aðilar verða áskynja um, varðar
það sektum“.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 28. til 3. febrúar, aó báöum dögunum meö-
tðldum er í Veaturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitis
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónaemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aðeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyöarvakt Tannlæknatélags íslands er í
Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Simsvari
81515 eftir kl. 17 virka daga og um helgar. Siml SÁÁ
82399 virka daga frá 9—5.
Silungapollur, simi 81615. Kynningarfundir um starfsemi
SÁÁ og ÁHR alla fimmtudaga kl. 20. í Síöumúla 3—5.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings-
ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í
Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópevogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö tsiöjudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þíngholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasefníö, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.?0—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl.
07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tímí er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í bööin alla daga frá opnun tii kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á
sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflevíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlsug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaklþjónusta borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfl
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 tll kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveilan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn í síma 18230.