Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983
28611
Laugateigur
Um 120 fm sérhæð ásamt 2
herb í kjallara og góðum bíl-
skúr. Ákv. sala.
Silfurteigur
Falleg 4ra herb. íb. á efri hæð í
4býlishúsi með suöur svölum.
Ákv. sala. Mikil sameign í kjall-
ara og bílskúrum.
Maríubakki
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í
3ja hæða blokk. Búr og þvotta-
hús innaf eldhúsi. S-svalir.
Fálkagata
4ra herb. 75 fm hús á eignarlóö
ásamt byggingarrétti.
Samtún
Hæð og ris um 122 fm ásamt
bílskúr í tvibylishúsi. Töluvert
endurnýjuð.
Laugarnesvegur
Járnvarið timburhús sem er
parhús, kjallari hæð og ris
ásamt bílskúr. Endurnýjað að
hluta.
Hraunbær
4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð.
S-svalir. Nýtt eldhús. Ákv. sala.
Fellsmúli
4ra—5 herb. um 130 fm íb. á 4.
hæð (efstu) mjög góð íbúð með
miklum skápum. Suövestur
svalir. Ákv. sala.
Jörfabakki
3ja herb. íb. á 1. hæð. Ákv.
sala.
Njálsgata
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð,
ásamt 2 herb. og snyrtingu i
kjallara.
Brekkustígur
3ja herb. ca. 85 fm ibúö á 1.
hæð í steinhúsi (tvíbýlishúsi).
Bjarnarstígur
4ra—5 herb. íb. á 1. hæð í
steinhúsi.
Víðimelur
2ja herb. um 60 fm íb. í kj.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúövík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
Hafnarfjörður
Krosseyrarvegur
70 fm eldra einbýlishús að
miklu leyti nýstandsett.
Sléttahraun
2ja herb. ca. 60 fm íbúð í fjöl-
býlishúsi ásamt bílskúr.
Laufvangur
4ra—5 herb. 120 fm góð íbúð í
fjölbýlishúsi. Stór stofa, stórt
hol, 3 svefnherbergi. Laus strax.
Lyngmóar
4ra—5 herb. 108 fm íbúö á 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Afh. tilbúin
undir tréverk. Sameign frá-
gengin. Bílskúr fylgir.
Stekkjarhvammur —
raðhús
Stærðir 135 fm, 170 fm og 203
fm auk bílskúrs. Seljast fok-
heldar aö innan, fullfrágengnar
að utan. Teikningar og nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Klausturhvammur
220 fm raöhús ásamt bílskúr.
íbúöarhæft, en ekki fullfrágeng-
ið.
Norðurvangur
6 herb. 138 fm gott einbýlishús,
ásamt tvöföldum bílskúr og
góðri lóð. Verð 2,7 millj.
Vefnaðarvöruverzlun
í miöbæ Hafnarfjarðar í fullum
rekstri.
Dalshraun
lönaðarhúsnæöi ca. 103 fm.
Reynimelur, Rvík.
140 fm 5 herb. sérhæð í tvíbýl-
ishúsi, ásamt 2 herbergjum auk
geymsla i kjallara. Bílskúr. Góö
eign.
Laufásvegur
5 herb. ca. 200 fm sérhæð.
Árni Grétar Finnsson hri.
Strandgótu 25, Hafnarf
sími 51 500
MetsölublaAábierjum degi!
Símat
20424
14120
Austurstræti 7,
Vesturbær
Góö 5 herbergja íbúð á 3. hæö í sambýlishúsi. 3 svefnherbergi, 2
samliggjandi stofur. Góö eign. Bein sala.
Vantar: íbúð með 4 svefnherbergjum í Vesturbæ eða Hlíðum.
Vantar: Skrifstofuhúsnæöi, ca. 300 fm í Múlahverfi.
Vantar: Söluturn á Reykjavíkursvæðinu.
Símar: 20424, 14120. Heimasímar: 43690, 18163, 30008.
Til sölu:
Urðarbakki
Raðhús á 2 hæðum, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi,
eldhús með borðkróki, baðherbergi, snyrting, þvottahús og forstof-
ur. Bílskúr. Stærö ca. 145 fm auk bílskúrsins. Skemmtileg eign.
Stórar svalir. Góður garður. Ágætur staður. Teikning til sýnis.
Einkasala.
Eskihlíð
5 herbergja ibúð á jarðhæð. Er rúmir 130 ferm. Björt íbúð með
góðum gluggum. Hefur veriö mikið endurnýjuð og er því í góðu
standi. Rólegur staöur. Einkasala.
Vesturberg
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í húsi á góðum stað við Vesturberg.
Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél í baöherbergi. Út-
sýni. Laus strax. Einkasala.
íbúðir óskast
Hef kaupendur aö íbúðum af ýmsum stærðum og geröum. Vinsam-
legast hafið samband viö undirritaðan strax. Vantar t.d. 5 her-
bergja íbúð á hæð í eldri hverfum borgarinnar. Vantar 6—7 herb.
íbúð, helst 2ja herb. íbúð í sama húsi. Hægt að láta 5 herb. íbúö á
Melunum í skiptum. Vantar margar aðrar stærðir og gerðir.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 13214.
Kvöldsími: 34231.
1 i tofgptiiÞl
3 £ Metsölubladá hverjum degi!
27750
N
n
^T4STEZONA|
IngðHsstrati 18 s. 27160
| Viö Hamraborg
| Glæsileg og rúmgóó 3ja
| herb. íbúö. Bílskýli fylgir.
| Við Hólahverfi
| Góð 3ja herb. íbúð.
| Vió Rauðarárstíg
| 3ja herb. íbúö á 1. hæö í
| steinhúsi. Svalir. Laus
| strax. Lyklar á skrifstofu.
| Vesturbær
| 4ra herb. íbúð á 1. hæð
ásamt tveim herb. í kjallara.
Við írabakka
Góð 4ra herb. íbúð á 2.
hæö. Tvennar svalir.
Vesturbær
Ca. 20 ára rúmgóð 6 herb.
góð íbúðarhæð. Suður sval-
ir. Sér hiti. 4 svefnherb.
Möguleiki á að taka
2ja—4ra herb. íbúð upp í
kaupverð.
Einbýlishús
á tveim hæðum ca. 130 fm
hvor hæð. Ca. tilb. undir
Itréverk nú þegar. Bílskúr
fylgir. Skipti möguleg á
sérhæö eöa raöhúsi.
í Austurborginni
Nýlegt og glæsilegt einbýl-
ishús á tveim hæðum. Ca.
260 fm.
Beoedikl Halldtruon tóliulj.
HJaltl Steinþóruon hdl.
Gdstaí Hr Try((vaun bdl.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
Til sölu m.a.:
Hafnarfj. — Sérhæð
Snyrtileg 110 fm 4ra herb. íbúð
á jaröhæö í nýlegu þríbýlishúsi.
Sér hitaveita. Þvottaherb. í
íbúö. Bílskúrsréttur. Skipti
möguleg á minni íbúö. Ákveðin
sala.
Einníg snyrtileg 3ja herb. íbúð
með sérinng. við Arnarhraun.
Ákveðin sala.
4ra herb. — Skipti
Góð 4ra herb. endaíbúö á 1.
hæö í snyrtilegu sambýlishúsi í
Vesturborginni. Samliggjandi
skiptanlegar stofur. Æskileg
skipti á stærri íbúð á svipuöum
slóöum eða í öðru grónu hverfi.
Einingahús — Skipti
Nýtt nær fullgert, 140 fm einbýl-
ishús á Álftanesi. Skipti á minni
eign möguleg. Ákveðin sala.
Teikningar á skrifstofunni.
Stór efri sérhæð
6 herb. íbúð ásamt sérherb. og
stórum bílskúr á jaröhæð, á
frábærum útsýninsstaö í Kópa-
vogi. Teikn. og uppl. á skrifstof-
unni.
Viö Bankastræti
Stór og vönduð 6 herb. íbúöar
og/eða skrifstofuhæð. Nýtt lista-
lagt baðherb. og gestasnyrt-
ing. Vönduð teppi. Uppl. og
teikn. á skrifstofunni. Skipti
möguleg. Ákveöin sala.
Raöhús — Eignaskipti
Við höfum fengið til sölumeð-
ferðar raöhús í Smáíbúðahverfi,
sem er 4ra herb. íbúö á 2 hæö-
um. íbúð í toppstandi. Skipti á
góðri 3ja herb. íbúð æskileg.
Uppl. á skrifstofunni.
Einnig raðhús í Seljahverfi,
sem ekki er fullgert, en íbúð-
arhæft. 7 herb. íbúö. Uppl. á
skrifstofunni.
Okkur vantar allar
stærðir íbúða á söluskrá
Góðfúslega hafið samband við
okkur í skrifstofu- eða heima-
símum, eða komið við hjá
okkur á skrifstofunni. Verð-
metum, er þið óskiö.
Lögm.: Högni Jónsson hdl.
Sölustj.: Örn Sheving.
S. 86489.
Hólmar Finnbogason.
S. 76713.
Kópavogur — Einbylishus
Höfum til sölu einbýlishús í vesturbænum í Kópavogi.
Húsið er hæð og ris. 3—4 svefnherb. Stofur, eldhús o.fl.
Mjög fallegur ræktaöur garöur. Bílskúr. Teikningar á
skrifstofunni. Einkasala.
Fífusel 4ra—5 herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífusel. Aukaherb. í
kjallara. íbúöin er ekki alveg fullgerð, en vel íbúðarhæf.
Ákveðin sala. Mjög gott verð með góðri útborgun.
Einkasala.
Eignahöllin
Skúli Olafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Fasteigna- og skipasala Hverfisgötu76
2ja herb.
Hraunbær, mjög góð einstaklingsíbúð á jarðhæð. Lagt fyrir þvotta-
véi á baöi. Ákveöin sala. Nýtt á söluskrá.
Engjasel, mjög góð 2ja—3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt fokheldu
bílskýli. Vandaöar innréttingar. Ákveöin sala.
Bjargarstfgur, 50 fm íbúö á 1. hæð þarfnast standsetningar. Miklir
nýtingarmöguleikar. Ákv. sala.
Hátún, góö 2ja herb. íbúö f kjallara t tvíbýfishúsi. Búr innaf eldhúsi.
Nýir gluggar og nýtt tvöfalt gler. Ákveðin sala.
Eyjabakki, mjög rúmgóð um 70 fm góö íbúð á 1. hæö. Öll sameign,
utan sem innan nýstands. Laus nú þegar. Ákv. sala. Nýtt á sölu-
skrá.
3ja herb.
Flúðasel, mjög góð 3ja herb. íbúð á jarðhæö. Góö sameign. Sér
garöur. Akveðin sala.
Jöklasel, óvenju falleg 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús
innan íbúðar. Eign í sérflokki. Ákv. sala. Nýtf á söluskrá.
Efstasund, mjög góð 3ja herb. risíbúð ásamt aukaherb. í kjallara.
Góöur garöur og sameign. Ákv. saia. Nýtt á söluskrá.
Flyðrugrandi, mjög góð íbúð á 4. hæð. Samelgn til fyrirmyndar.
Þvottahús á hæðinni. Laus strax. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá.
Furugrund, stórglæsileg ibúö á efri hæð í 2ja hæða blokk. Gott
aukaherb. í kjallara. Eign í algjörum sérflokki. Ákv. sala. Nýtt á
söluskrá.
Flókagata, rúmgóð íbúð í kjallara. Mjög góö staösetning. Ákv. sala.
Nýtf á söluskrá.
Lindargata, rúmgóð 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð ásamt 47 fm
bílskúr meö 3ja fasa raflögn.
Bræöraborgarstígur, óvenju stór 3ja herb. ibúð. Tilbúin undir
tréverk nú þegar. jþúöin er mjög rúmgóð á 2. hæö í lyftuhúsi.
Stórar svalir. Fæst á mjög hagstæöum kjörum.
Snorrabraut, notaleg íbúð -á 3. hæð. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í
öllum gluggum. Nýir gluggaþóstar. Ákv. sala.
Kópavogsbraut, mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýllshúsi,
ásamt bílskúr. Ákveðin sala. Nýtt á söluskrá.
4ra—5 herb.
Mávahlíö, 4ra herb. góð risíbúð í þríbýlishúsi. Góðar svalir. Ákv.
sala.
Þingholtsstræti, mjög skemmtileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð,
einstaklega fallegur garöur.
Fífusel, um 115 fm íbúð á 1. hæð. Herb. á jaröhæð samtengt tbúö.
Þvottaherb. ínnan íbúðar. Góðar innréttingar. Ákv. sala.
Flúðasel, mjög falleg og rúmgóö á 4. hæð. Vandaöar innréttingar.
Bílskýli. Ákveöin sala.
Hrafnhólar, óvenju vönduð eign á 4. hæð. Sameiginlegt þvottahús
á 1. hæð með vólum. Ákv. sala. Nýtf á söluskrá.
Kleppsvegur, mikiö endurbætt íbúð á 2. hæö, rúmgóð og
skemmtileg eign. Eign í sérflokki.
Vesturberg, góð ibúð á 2. hæð. íbúöin skiptist í 3 svefnherb. og
bað á sér gangi. Rúmgott eldhus og 2 stofur. Ákv. sala.
Alfheimar, 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð. Ákv. sala.
Arnarhraun, 4ra herb. 120 fm glæsileg íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi.
Nýlegar innréttingar. Nýtt tvöfalt verksmiöjugler. Mikið útsýni. bil-
skúrsréttur. Ákv. sala. Nýtt á söluskrá.
Hjallabraut, 4ra til 5 herb. falleg íbúð á 2. hæö í fjölbýlishúsi.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stór stofa. Mikiö útsýni. Ákv. sala.
Krummahólar, 4ra herb. ca. 100 fm góð íbúö á jarðhæð. Hentar
sérstaklega fyrir fullorðið fólk og fatlaða. Ákv sala.
Sér hæöir
Básendi, 4ra herb. rúmgóð hæö. Nýleg eldhúsinnrétting. Vandað
hús. Bílskúrsréttur. Akveðin saia.
Langholtsvegur, hæö og ris. Góð hæð ásamt vinalegu risi í sænsku
timburhúsi. Bílskúrsréttur. Ákveðin sala.
Hólmgarður, íbúöin er á efri hæð með tvelm herb. i risi. Eignin er í
mjög góðu ástandi. Býður upp á ýmsa möguleika. Ákv. saia. Nýtt á
sötuskrá.
Herjólfsgata, Hafn., 4ra herb. ca. 110 fm falleg hæð i tvíbýlishúsi.
ibúöin skiptist í 2 samliggjandi stofur, 2 herb., eldhús og bað.
Góður bílskúr. Stór og falleg lóð. Frábært útsýni. Nýtt á söluskrá.
Fasteignamarkaöur
flárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson