Morgunblaðið - 01.02.1983, Page 12

Morgunblaðið - 01.02.1983, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, SÍmi 86988 FMteignft- og vorðbréfaMla, laigu- miðlun atvinnuhúsnaaóis, f|érvarzla, þfóöhogfr asói-, rakatrar- og tölvu- réögiöf. Einbýlishús og raðhús Garöabær, 136 fm einbýlishús á einni hæö. í húsinu er stór stofa með hlöönum arni, sér- lega rúmgott eldhús, 3 stór barnaherbergi, hjónaherbergi með stórum skápum. Flísalagt bað. Parket á öllum gólfum. Öll loft viöarklædd. Mjög fallegur garður. Sökklar fyrir bílskúr. Verð 2.550 þús. Skólageröi Kópavogi, par- hús á tveimur hæðum, 142 fm. Stór stofa, 3 svefnherb., gestasnyrting, sjónvarps- skáli. 35 fm bílskúr. Ekkert áhvílandi. Sérhæðir Vestast í Vesturbænum viö sjávarsíöuna ca. 135 fm sérlega skemmtileg sérhæð. íbúðin er endurnýjuö að mestu t.d. nýtt gler, endurnýjað eldhús, allt nýtt á baði. Parket á gólfum. Bílskúrsréttur. Verð 1750—1800 þús. Rauöalækur, stórgælsileg 150 fm ný sérhæð. íburöarmiklar innréttingar. Verð 2,1 millj. Laugavegur, tæplega 120 fm íbúð. Tilbúin undur tréverk í nýju glæsilegu húsi. Mjög skemmtilegir möguleikar á inn- réttingu. Gott útsýni. Verö 1,3 Millj. Möguleikar á verötryggð- um kjörum. Laugarnesvegur, 5 herb. 120 fm. Ibúðin skiptist í 2 stofur, sérlega rúmgott eldhús og suð- ursvalir. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Laugarneshverfi. 2ja—3ja herb. íbúðir Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. íbúö ca. 100 fm á 4. hæð. Frystigeymsla, bíl- skýli. Verð 1 millj. 2 íbúðir í sama húsi. Sæviöarsund, glæsileg 2ja—3ja herb. 75 fm. Park- et á eldhúsi og holi. Suður- svalir. Verö 1,1 millj. Veru- leg lækkun viö mjög góða útborgun. Viö Garðastræti, 2ja herb. kjallaraíbúö. Lítið niðurgrafin. Mjög mikið endurnýjuð. Verð 700—750 þús. Vesturbær, lítil einstaklings- íbúð á bezta staö í vesturbæn- um. Samþykkt. Verð 450 þús. 86988 Sölumenn: Jakoto R. Quðmundsson. hoimasimi 46395. Sigurður Dogbjarlsson, Ingimundur Einarsson hdl. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIOBÆR-HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 35300&353O1 Hraunbær Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Suður svalir. Ný teppi, parket á eldhúsi. Ibúö í sér- flokki. Snæland Mjög góö 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Laus fljótlega. Ákveð- in sala. Háaleitisbraut Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Viö Þinghólsbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Asparfell Glæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Ný teppi. Þvottahús á hæðinni. Boðagrandi Mjög vönduð 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Bílskýli. Höröaland Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Þvotta- hús á hæðinni. Æsufell Mjög góð 4rra herb. íbúð á 7. hæö. Mikil sameign m.a. frystir í kjallara. Útsýni yfir borgina. Bílskúr. Snæland Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Laus fljótlega. Ákv. sala. Háaleitisbraut Mjög góö 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Bólstaöarhlíð Mjög góö 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Dalsel Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö. Mjög góður bílskúr. Ákveöin sala. Blöndubakki Mjög góð 4ra herb. ibúð á 3ju hæð (efstu). Þvottahús á hæð- inni. Herb. í kjaliara. Suöur svalir. Ákveðin sala. Sævarland Glæsilegt raðhús á 2 hæðum. 2x150 fm, ásamt bílskúr. Gæti hentað sem 2 íbúöir. Hugsanleg skipti á sérhæð. Ákveöin sala. í smíðum Hlíðarás Parhús á 2 hæðum, 2x100 fm. Innbyggður bílskúr. Selst fok- helt. Faxaskjól Fokhelt raöhús á 2 hæðum meö innbyggöum bílskúr. Brekkutún Kópavogi Einbýlishús, fokhelt, hæð og ris. Steypt bílskúrsplata. Til afh. nú þegar. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT58-60 SÍMAR 35300« 35301 Breiðvangur Gullfalleg efri sérhæö 145 fm. Skiptist í 2 stórar stofur, arinn, stofu, skála og 3 svefnherb. Stórt og bjart eldhús og bað, ásamt 70 fm í kjallara. Bílskúr. Fasteignavióskipti: Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson, hdl. Heimasím: sölumanns Agnars: 71714. ■p57aO-15717 H FASTEIGMAÍVIIOLUM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINOARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Jófríðarstaðarvegur Hf. Til sölu eitt af þessum gömlu góðu einbýlishúsum sem er kjallari hæö og ris og hana- bjálki. Bílskúr. Húsió er járn- varið timburhús á steyptum kjallara ca. 3x63 fm. Húsió er í góðu standi. Girt lóó meó stór- um trjám. Verð 2 millj. Ákveóin sala. Einnig kemur til greina að taka 2ja—4ra herb. íbúó uppí. Raðhús Mosfellssveit Til sölu ca. 300 fm raöhús sem er kjallari meö 4—5 herb. (samþ. teikn.) með sér inng. Á aöalhæó er innbyggöur rúm- góður bílskúr. Forstofa, skáli, gestasnyrting. Vandað eldhús meö borökrók. Samliggjandi stofur með arni. Uppi eru 4 svefnherb., bað og þvottaherb. Mikið útsýni. Ákv. sala eóa skipti á 4—5 herb. íbúó. Húsiö er svo til fullgert allt sem komió er vandað. Bólstaðarhlíð — Útsýni Til sölu 4ra herb. íbúó á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Mikið útsýni. Laus strax. Hlíðarvegur Til sölu ca. 110 fm jaröhæö i þríbýlishúsi. Allt sér. Verslunarhús við Laugaveg + íbúðir Hef í einkasölu hús sem er kjallari, verslunarhæö og tvær hæðir ca. 100 fm að grunnfl. ásamt litlu einbýl- ishúsi. Lóð ca. 365 fm . Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sérhæð — Kópavogur Til sölu vönduð 140 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt inn- byggðum bílskúr. Til greina kemur aö taka litla ibúö upp í. Ákveóin sala. Langholtsvegur — einbýli Til sölu 2x71 fm steinhús byggt '44 í kjallara er 3ja herb. íbúó þvottaherb. og fl. (sérinng.). Á hæóinni er 3ja herb. íbúö ca. 40 fm bílskúr góö lóð meö stórum trjám. Efri hæðin er laus strax. Neðri hæðin er laus fljótt. Suðurvangur Til sölu ca. 70 fm góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Krummahólar Til sölu ca. 65 fm íbúö á 1. hæö. Maríubakki Til sölu rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Laus fljótt. Kjarrhólmi Til sölu. Vönduö 4ra—5 herb. 119 fm íbúö á 3. hæð. Þvotta- herb. á hæöinni. Mikið útsýni. Ákv. sala. Austurberg Til sölu mjög góö 4ra herb. ibúö á 3. hæö ásamt bílskúr. Stórar, suður svalir. Þverbrekka Til sölu mjög góð 5—6 herb. íbúó á 2. hæó. (Möguleiki á 4 svefnherb.). Laus fljótt. Ákv. sala. Álfaskeið endaíbúö Til sölu mjög góö ca. 117 fm íbúö í suöurenda ásamt bilskúr. Ibúöin getur verið laus strax. Ákv. sala. Vantar — einbýlishús Hef fjársterkan kaupanda aö vönduöu einbýlishúsi. Æskileg stærö 200—250 fm. Skipti á mjög góöri sérhæö á úrvalsstaö í Reykjavík kemur til greina. Vegna liflegrar sölu undanfar- ið óskum við eftir öllum stæró- um fasteigna á söluskrá. Málflutningstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Fer mn á lang flest heimili landsins! Bústoðir Helgi H. Jónsson viöskfr. Arnartangi 145 fm einbýlishús á einni hæö. 5 svefnherbergi, 2 stofur, 40 fm bílskúr. Verö 2—2,1 millj, Granaskjól 250 fm einbýlishús, tilbúiö aö utan, fokhelt aö innan, 40 fm skúr. Teikningar á skrifstofunni. Fjarðarás á 2 hæðum, 300 fm einbýlishús, neöri hæö tilbúin. Efri hæð til- búin undir pússningu. Fífusel 150 fm endaraöhús á 2 hæöum. Ákveðin sala. Verö 1,9 millj. Otrateigur Með sér inngangi tæplega 100 fm íbúö í þríbýlishúsi. Flísalagt bað. Nýlegar innréttingar. Bilskúr. Óðinsgata Hæð og ris alls ca. 90 fm meö sér inngangi í steinhúsi. Bað- stofuloft panelklætt. Ný eldhús- innrétting. Ný teppi. Kjarrhóimi Á efstu hæö 4ra herb. 110 fm íbúö. Suóursvalir. Mikið útsýni. Verö 1,2 millj. Hjallabraut 4ra herb. 117 fm íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi innaf eldhúsi, rúmgóð stofa, suöur svalir. Kaplaskjólsvegur Á 3. hæö 3ja herb. 90 fm íbúð. Suöursvalir. Verö 1,1 millj. Langholtsvegur Góö 80 fm 3ja herb. íbúö í kjall- ara. Sér inngangur. Ekkert áhvilandi. Suðurgata, Hafn. 3ja herb. 97 fm góö íbúö á 1. hæð í 10 ára húsi. Suövestur svalir. Ákveöin sala. Verö 1,1 millj. Eyjabakki 3ja herb. góö 90 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1050 þús. Hjallabraut Óvenju falleg rúmlega 70 fm íþúó á 3. hæö (endi). Sér þvottaherbergi í íbúöinni. Suð- ursvalir. Sér hiti. Dúfnahólar Góð 65 fm íbúö á 6. hæö. Glæsilegt útsýni. Jóhann, sími 34619. Ágúst, sími 41102. Helgi H. Jónsson viósktr. 16688 & 13837 Blikahólar — 2ja herb. 1 65 fm falleg íbúö á 4. hæð. Verö ' > 850 þús. , Gaukshólar — 2ja herb. 65 fm góö íbúð á 1. hæö. 1 Þvottahús á hæðinni fyrir 5 ' i íbúöir. Verð 850 þús. Stelkshólar — 3ja herb. m. bílskúr 1 90 fm góö íbúö á 3. hæö ásamt > bílskúr. Laus strax. Verö 1200 1 þús. Jörfabakki — 3ja herb. 110 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. i Þvottahús og búr í íbúöinni. Stór geymsla í kjallara sem ’ nota mætti sem íbúöarherb. ' Verð 1250 þús. ) Seljabraut — 4ra herb. , m. bílskýli 120 fm falleg íþúð á 2. hæðum. 1 íbúöin er smekklega innrótfuð. , Bílskýli með þvottaaöstöðu. Verð 1350 þús. Ákv. sala. Otrateigur — 4ra herb. m. bílskúr 100 fm falleg íbúð á besta stað í bænum ásamt bílskúr. Mögu- leikar á lægri útb. og verö- > tryggðum eftirstöövum. Verð ' 1400 þús. Austurbrún — Sérhæö 135 fm efri sérhæð. Falleg íbúð. , Góöur bilskúr. Skipti möguleg á | eign með tveimur íþúöum. ' Seljahverfi — Einbýlishús )270 fm fallegt hús, kjallari, hæö .og ris. 60 fm bílskúr í kjallara. Húsiö er rúmlega tilbúið undir ) tréverk. Vel íbúðarhæft. Verð v 2,5 millj. Skipti möguleg á minni eign. > Árbæjarhverf i — Tækifæri l Eitt af hinumn geysivinsælu garðhúsum við Hraunbæinn til ) sölu. Húsið er á einni hæð ca. ) 150 fm ásamt góðum bílskúr. Vel byggt hús. Vandað að gerö ' og frágangi. Skipti möguleg á i minni íþúö meö þílskúr. eigimi UmBODID' ^^■LAUGAVEGI B7 2. HAO J 16688 & 13837 , ÞORlAKUR (INANSSON. SOLUSTJÓRI H SIMI 774SS HALLOÓR SVAVARSSON. SÖLUMAOUR H SIMI 310S3 HAUKUR BJARNASON. HOl Áskriftarsiminn er 83033 Allir þurfa híbýli 26277 ★ Kóngsbakki — 3ja herb. Rúmgóð iþúö á 2. hæð. 2 svefnherb., stofa, eldhús og baö. ibúöin er ákv. í sölu. Getur losnaö fljótlega. ★ Álfheimar — 4ra herb. Mikið endurnýjuð. 3 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Nýtanlegt ris fylgir íbúöinni. ★ Skerjafjöróur — Einbýli Mikið uppgert einbýlishús, hæö og ris. Á ca. 800 fm lóö. En þarfnast endanlegrar stand- setningar. Getur losnaö fljót- lega. Ákv. sala. ★ Sérhæö — Selvogsgrunnur Nýleg, glæsileg 5 herb. 135 fm íbúö. íbúöin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, sjónvarpshol, eldhús og bað. Allt sér. ★ Ný 3ja herb. íbúö — Vesturborg Mjög góö íbúö. Góöar inn- réttingar. Ákveöin sala. ★ í smíöum Einbýlishús á Seltjarnarnesi, Seláshverfi, Breiöholfi. einnig nokkrar lóöir á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. ★ Einbýli — Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæó og ris. Húsiö er aó mestu full- búiö, möguleg skipti á raöhúsi. Ákveðin sala. ★ Háaleitisbraut — 5 herb. Mjög góö íbúö á 1. hæö í góöu fjölbýlishúsi. 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, þvottur og búr. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. ★ Skrífstofu og iönaðarhúsnæöi Vagnhötöi ca. 480 fm. Brautarholt ca. 400 fm. Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærð- um íbúöa. Veröleggjum samdægurs. HÍBÝLI & SKIP Sölutfj.: Hjörlaítur Garöaatrnti 38. Sími 26277. Jön Ólaftton

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.