Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 42

Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 22 Loks tapaði Hamburger Stuttgart vann auðveldan sigur á Schalke • Frakkinn Didier Six, sem hér leikur á einn varnarmanna Fortuna DUsseidorf, skoraöi þriöja mark Stuttgart um helgina meö skalla eftir hornspyrnu Ásgeirs Sigurvinssonar. Ljównymi skapti H.ngrím..on Pétur skoraöi og átti góðan leik Ásgeir Sigurvinsson átti mjög góöan leik með Stuttgart er liöið lagði Schatke 04 mjög auöveld- lega aö velli um helgina. Átti Ás- geir þátt í tveimur mörkum liös- ins, fyrst skoraði Peter Reichert eftir góða sendingu Ásgeirs, og þriðja mark liðsins geröi Frakk- inn Didier Six meö skalla eftir hornspyrnu Ásgeirs. Stuttgart vann 3:1. Staöan var 1:0 í hálfleik en annað markið geröi Kurt Nied- ermayer. Mark Schalke gerði Jansen. Meistarar Hamburger SV töp- uöu loks leik, og þaö var Werder Bremen sem lagði þá aö velli á heimavelli sínum. Úrslitin uröu annars þessi í Bundesligunni: Werder Bremen — HSV 3:2 Bayern — Dusseldorf 5:3 Stuttgart — Schalke 04 3:1 Kaiserslautern — Köln 3:2 Dortmund — Hertha 2:1 Braunschweig — Bielefeld 3:0 Nurnberg — Mönchengladb. 1:0 Frankfurt — Leverkusen 1:1 Karlsruher — Bochum 0:0 Leikur Bremen og Hamburger var mjög skemmtilegur og vel leik- inn. Rudi Völler, sem nú er marka- hæstur í Bundesligunni ásamt Manny Burgsmuller hjá Dortmund — hafa skoraö 12 mörk hvor — kom sínum mönnum á sporiö gegn Knatlspyrna l meisturunum og Frank Neubarth skoraöi annaö mark Bremen. Dan- inn Lars Bastrup minnkaöi muninn fyrir HSV, en hann kom inn á sem varamaöur í hálfleik. Benno Möhlmann, fyrirliöi Bremen, skoraöi þriöja mark liös síns, en Ditmar Jakobs átti síöasta oröiö í leiknum er hann skoraði annaö mark HSV. Meistararnir höfðu leikiö 36 leiki í röö í Bundes- ligunni án taps fyrir leikinn. Liöiö tapaöi síðast fyrir Braunschweig 16. janúar 1982, eöa fyrir rúmu ári. Karl-Heinz Rummenigge átti Pétur Pétursson var mjög góö- ur með Antwerpen er liðiö sigraði Cercle Brugge. Skoraöi Pétur annað marka liösins í 2:0-sigrin- um og var þaö sérlega glæsilegt. Fallegt skot beint úr aukaspyrnu. Sævar Jónsson lék meö Brugge að venju og síöan kom Ragnar Margeirsson inn á sem varamaö- ur, þrír íslendingar á vellinum. mjög góöan leik meö Bayern Múnchen gegn Dússeldorf, en Paul Breitner var ekki meö liðinu. Er enn frá vegna meiðsla. Leikmenn Dússeldorf voru óheppnir aö ná ekki jafntefli í leiknum, en tvö siö- ustu mörk Bayern komu i lok leiks- ins. Wolfgang Kraus og Rummen- igge komu Bayern í 2:0. Amand Theis og Ralf Dusend jöfnuöu. Wolfgang Grober kom Bayern aft- ur yfir úr víti, en Manfred Bocken- feld jafnaöi fyrir Fortuna. Durn- berger og Dremmler skoruöu svo síöustu mörk Bayern á 77. og 81. mín. Úrslitin í Belgíu uröu þessi: Lokeren — FC Brugge 2:0 Beerschot — Tongeren 1:1 FC Liege — Ghent 1:0 CS Brugge — Antwerþen 0:2 Molenbeek — Beveren Lierse — Kortrijk 0:1 Winterslag — Waterschei 2:3 Waregem — Seraing 4:1 Standard — Anderlecht 1:1 Lárus Guömundsson lék vel meö Waterschei, en liöiö sigraði Winterslag á útivelli — 2:3. Wat- erschei er nú í fimmta sæti deildar- innar, en Antwerpen er í þriöja sætinu. Lokeren er í sjötta sæti, CS Brugge í því þrettánda, en lið Magnúsar Bergs, Tongeren, verm- ir enn botnsætiö. Liöiö náöi dýr- mætu stigi af Beerschot á útivelli, en Beerschot er um miöja deild. Aöalleikur helgarinnar í Belgíu var viöureign tveggja efstu liö- anna, Anderlecht og Standard Liege. Lauk þeim leik meö jafntefli, 1:1, og er Anderlecht þvi enn meö eins stigs forystu. Eftir þessa leiki er staöan þannig I Belgíu Anderlecht 20 11 6 3 40- -22 28 Standard de liege 20 11 5 4 47- 23 27 KT Antwerp. 20 11 4 5 29- -22 26 F(’ Brugges 20 10 6 4 33- 21 26 Waterschei 20 9 6 5 31- 25 24 Lokeren 20 9 : 5 ( ; 26 —19 23 Beveren 20 7 8 5 40- 22 22 AA (ihent 20 7 8 5 29-26 22 KWDM Molenbeek 20 7 7 4 22- 19 21 Kortrijk 20 6 8 6 22- 26 20 Beerschot 20 6 7 7 27- 35 19 Lierse 20 7 4 9 21- 2N 18 (’ercle Bruges 20 6 6 8 25- -28 18 F(' Liege 20 4 8 8 17- -36 16 Waregem 20 5 5 10 24- -30 15 Seraing 20 2 9 9 21- 43 13 Winterslag 20 3 5 12 22- 33 11 Tongeren 20 3 5 12 22- -41 11 KnaHspypna) Staðan Yfirburðir KR í kvennakörfunni Badminton: STAÐAN í Bundesligunni er nú þannig: Hamburger SV 19 10 8 1 47-20 28 Bayern Miinchen 19 11 5 3 42-16 27 Stuttgart 19 11 4 4 44—24 26 Werder Bremen 19 11 4 4 35—22 26 Dortmund 19 11 3 5 43-27 25 F< Köln 19 10 4 5 37—23 24 Kaiserslautern 19 7 9 3 28-23 23 Braunschweig 19 6 6 7 21—29 18 Bielefeld 19 7 4 8 30-41 18 NUrnberg 19 7 4 8 23—34 18 Bochum 19 5 6 8 21—26 16 Frankfurt 19 6 3 10 27—27 15 Mönchengladbach 19 6 2 11 31-36 14 DUsseldorf 19 4 6 9 33—50 14 Hertha 19 3 7 9 20—31 13 Karlsruhe 19 4 5 10 24—43 13 Leverkusen 19 4 5 10 17—36 13 Schalke 04 19 3 5 11 24-39 11 KR hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta um helgina, með góöum sigri yfir botnliöi Hauka. KR-stelpurnar hafa ekki tapað leik í vetur og viróast ekki ætla að tapa leik úr þessu. Viröist fátt eóa ekkert geta komió í veg ffyrir að bikarinn veröi áfram í vesturbænum. KR náöi strax góöri forystu í leiknum á sunnudaginn og höföu Hauka-dömurnar í raun og veru aldrei möguleika á sigri gegn sterku KR-liöinu. KR haföi forystu eftir 10 mínútur, 13—7, síöan juku Nanna tryggði sér Helgubikarinn — og Björn hlaut Hermannsbikarinn Nanna Leifsdóttir, skíóadrottn- ing frá Akureyri, sigraði aö sjálf- sögöu í svigi og stórsvigi er Her- mannsmótið var haldið í Hlíóar- fjalli. Sigurður Jónsson ísafiröi sigraöi í stórsvigi karla sem fram fór á laugardaginn, en hann hætti keppni á sunnudaginn. Siguröur skarst þá á vör og þurfti að sauma nokkur spor í hann. Efstu keppendur uröu þessir. Stórsvig karla: Siguröur H. Jónsson i. 1:27.89 Björn Vfkingsson A. 1:29.44 Elías Bjarnason A. 1:31.00 Stórsvig kvenna: Nanna Leifsdóttir A. 1:33.77 Guörún H. Kristjánsd. A. 1:34.46 Tinna Traustadóttir A. 1:35.72 Svig karla: Árni G. Árnason H. 1:04.81 Valþór Þorkelsson A. 1:05.50 Björn Víkingsson A. 1:05.77 Svig kvenna: Nanna Leifsdóttir A. 1:02.21 Guörún H. Kristjánsd. A. 1:03.77 Hrefna Magnúsdóttir A. 1:05.20 Nanna hlaut Helgubikarinn og Björn Víkingsson, Akureyri, hlaut Hermannsbikarinn fyrir saman- lagöan árangur úr sviginu og stór- svíginu. Knattspyrnuþjálfari óskast Ungmennafélagið Austri óskar eftir þjálfara í sumar til að þjálfa alla flokka. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. febrúar nk. Uþþl. veitir Hákon Sófusson, vinnusími 97—6238, heima- sími 6312 og Magnús Guðnason í síma 6125. Valur fer upp í 1. deild þær muninn og var staöan í hálf- leik 40—23. I seinni hálfleik var sama upp á teningnum og lokatöl- ur uröu 82—43, KR í vll. Hjá KR voru þær bestar Krist- jana Hrafnkelsdóttir, Linda Jóns- dóttir og Emilía Siguröardóttir, en hjá Haukum voru þær Sóley Ind- riöadóttir og Ragnheiöur Júlíus- dóttir seigar. Stigin skoruðu: KR: Kristjana 27, Linda 22, Em- ilía 19, María 6, Björg 4, Margrét 2 og Erla 2 stig. Haukar: Sóley 25, Ragnheíöur 6, Anna 6, Svanhildur 4 og Sólveig 2 stig. IHÞ VALUR tryggði sér 1. deildarsæti í badminton er liöið vann ÍA í aukaleik um sætiö á Skipaskaga um helgina. Liöin höföu oröiö efst og jöfn í 2. deildinni. Leiknir voru átta leikir. í einliöa- leik kvenna vann Laufey Sigurö- ardóttir ÍA Birnu Hallsdóttur, 11—0 og 11—4.1 einliðaleik karla sigraöi Siguröur Haraldsson, Vals- ari, Erling Bergþórsson 9—15, 15—8 og 15—8. Síöan sigraöi Árni Þór Hallgrímsson ÍA, Hrólf Jónsson 18—13 og 15—8. Helgi Benediktsson, Val, vann Harald Gylfason, einnig í einliðaleik, 15—5, 11 — 15 og15—3. Tvíliöaleikur kvenna: Jóhanna Kristjánsdóttir og Birna Hallsdótt- ir, Val, sigruöu stöllur sínar úr ÍA, Maríu Finnbogadóttur og Ástu Pálsdóttur, 10—5, 15—14 og 15—5. I tvíliðaleik karla unnu Sig- uröur Haraldsson og Jafet Ólason, Val, Erling Bergþórsson og Harald Gylfason 15—8 og 15—4, og Vals- arar sigruöu einnig í hinum leikn- um í tvíliöaleik. Helgi Benediktsson og Gunnar Jónatansson unnu Bjarka Jóhannesson og Harald Hinriksson, 11 — 15, 15—11 og 15—7. í tvenndarleik unnu Akurnes- ingarnir Árni Þór Hallgrímsson og Ásta Pálsdóttir Valsarana Hrólf Jónsson og Jóhönnu Kristjáns- dóttur 15—9 og 15—10. Keppnin var mjög jöfn og spennandi, en Valsarar voru mun leikreyndari og sigruöu eins og fram kom í upphafi, og tryggöu sér sæti í 1. deildinni. Staðaní úrvaldsdeildinni Staöan er nú þessi í úrvals- deildínni í körfu: ÍBK 14 11 3 1162—1148 22 Valur 13 10 3 1179—1036 20 UMFN 13 7 6 1081—1080 14 Fram 13 5 8 1138—1123 10 KR 12 4 8 1111—1167 8 ÍR 13 4 9 981—1058 8 • Nanna Leifsdóttir, Akureyri, er nú óeigrandi í kvennaflokki á skíö- um. Hún sigraöí bæði í svigi og stórsvigi ffyrír noröan um helgina og hlaut Helgubikarinn fyrir sigur í alpatvíkeppni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.