Morgunblaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983
Leikurinn á sunnudaginn:
Finnar gerðu einu marki
minna i fyrri hálfleik en
allan fyrri leikinn
Frá Þórarní Ragnarssyni, blaðamanni Morgunblaösins, í Helsinki.
Eftir stóran sigur á Finnum á laugardaginn, hafa íslensku leikmenn-
irnir mjög líklega vanmetiö andstæöinga sína í leiknum á sunnudag-
inn. íslensku leikmennirnir hafa sennilega reiknaö meö auöveldum
leik en annaö kom í Ijós er út í baráttuna kom. Finnarnir börðust nú
eins og Ijón og var allt annað aö sjá til þeirra en daginn áöur. ísland
tók að vísu forystuna í upphafi leiksins, og komst í 3:1, en eftir tíu
mínútur höföu heimamenn jafnað, 5:5. Finnar náöu síðan forystunni og
háldu henni út allan fyrri hálfleikinn.
• ólafur Jónsson átti mjög góöan leik í horninu í fyrri leiknum gegn
Finnum á laugardaginn. Hann skoraöi fjögur mörk í leiknum og var
mjög ógnandi. Einnig var hann sterkur í vörninni. Hér sóst hann (
landsleik gegn Dönum milli jóla og nýárs.
Er tuttugu mín. voru liðnar var
staðan 12:9 og í hálfleik var mun-
urinn þrjú mörk. Staöan þá 18:15
fyrir Finna. í fyrri hálfleiknum skor-
uöu þeir því jafn mörg mörk og í
öllum leiknum daginn áöur, og allt
gat þvt ekki veriö meö felldu hjá
Islendingunum.
fslensku leikmennirnir og farar-
stjórar þeirra voru þungbúnir er
gengiö var til búningsklefa í hálf-
leik, og hefur Hilmar Björnsson ör-
ugglega messaö heldur hressilega
yfir liöinu þær mín. sem leikhléiö
stóö yfir. Vörn og markvarsla ís-
lands voru eins slök og hugsast í
fyrri hálfleik, en sóknarnýtingin var
góö.
Hilmar tók þaö til bragðs í upp-
hafi síöari hálfleiks aö láta taka
tvær helstu skyttur Finnanna úr
umferö og heppnaöist þaö bragö
mjög vel. Eftir átta mín. leik — á
38. mín. leiksins — hafði Islandi
HM í stökki:
Norðmaður
sigraði saman-
iagt í Sviss
Skiðastökkvarar sátu ekki
auðum höndum um helgina.
Keppt var bæöi í Sviss, þar
sem heimsbikarinn var á
dagskrá, og einnig var
finnska meistaramótiö hald-
iö.
Norðmaöurinn Per Berg-
erud sigraöi í svissnesku
keppninni, en hún var í þrem-
ur umferðum eins og við höf-
um áöur sagt frá. Hann sigr-
aði í keppninni á sunnudag-
inn, sem fram fór í Engelberg,
stökk 115 metra og hlaut fyrir
þaö 130.8 stig. Hver kepp-
andi stökk aöeins eitt stökk,
þar sem hvasst var og rign-
ing.
Annar á sunnudaginn var
Jeff Hasting frá Bandaríkjun-
um. Stökk hann einnig 115
metra, en hlaut 129.3 stig
fyrir þaö. Host Balau frá Sviss
sigraði í tveimur fyrstu um-
ferðunum í þessari svissn-
esku stökkkeppni, en hann
lenti í 40. sæti ó sunnudaginn
og kom þaö í veg fyrir sigur
hans samanlagt. Hann stökk
aöeins 86 metra og fékk 88.6
stig.
Norömenn komu vel út í
keppninni í Engelberg, þeir
nældu í þrjú af fimm fyrstu
sætunum.
Hinn 19 ára gamli Matti
Nykaenen kaus aö keppa í
heimabæ sínum, á finnska
meistaramótinu, heldur en aö
keppa í Sviss, en hann hefur
enn sem fyrr forystuna í stiga-
keppnínni um heimsbikarinn í
stökki.
Hann sigraöi aö sjálfsögðu
í keppninni i Finnlandi, stökk
102 og 94.5 metra og hlaut
257.5 stig. Annar varö
Markku Pusenius meö 230
stig (92.5 og 91.5 metra
stökk), og þriðji varð Tuomo
Ylipulli með 2266.1 stig.
Stökk hann 91.5 og 86.5
metra.
Hilmar Björnsson
„Við megum aldrei van-
meta andstæðinginn“
Frá Þórarni Ragnarssyni, blaðamanni
Morgunblaðsins, í Helsinki.
Hilmar Björnsson, landsliös-
þjálfari, sagöi eftir leikinn viö
Finna á sunnudaginn, að sá
leikur sýndi svo ekki yröi um
villst aö aldrei mætti vanmeta
andstæðing. Jafnvel ekki þó
stórsigur hefói unnist á honum
eins og nú daginn áóur. „Það
skortir oft meiri einbeitingu hjá
íslenska landsliöinu í síöari
leiknum — ef leiknir eru tveir
leikir við sömu þjóð.“
Hilmar sagöi aö finnska lands-
liðiö væri svipaö að getu og önn-
ur finnsk landsliö sem hann heföi
séð. „Þeir eru alltaf erfiöir á
heimavelli ef þeim tekst vel upp,“
sagöi Hilmar. „Ég var nokkuð
ánægöur meö sóknarnýtinguna
hjá okkur í leiknum — hún var
um 60% — en vörnin og mark-
varslan voru ekki nógu góö,“
sagöi hann.
Fram kom hjá Hilmari aö í
feröinni yröi reynt aö fínsiípa þau
leikkerfi sem liöiö heföi veriö aö
æfa aö undanförnu, og sagöi
hann að þessi ferö væri afskap-
lega mikilvægur undirbúningur
fyrir B-keppnina. „Þaö er mjög
gott fyrir strákana vegna and-
legrar uppbyggingar, aö feröast
svona dag eftir dag, búa á hótel-
um, leika í mismunandi íþrótta-
húsum og æfa svo á morgnana,“
sagöi Hilmar.
— SH/ÞR.
tekist aö jafna, 20:20, og síöan
kom mjög góöur kafli hjá liðinu þar
sem þaö geröi sjö mörk gegn einu
marki Finnanna. Breyttist staöan
því í 27:21 og voru þá tíu mín. eftir.
Er hér var komið sögu tóku
Finnar Kristján og Alfreö úr umferö
og riðlaöist leikur íslenska liösins
nokkuö viö það. Finnar náöu aö
minnka forskotiö og ná muninum
niöur í tvö mörk — og uröu loka-
tölur 30:28 eins og áöur kom fram.
Sóknarnýting íslenska liösins
var 60% sem telst mjög gott, en
varnarleikurinn og markvarsian
voru ekki til aö hrópa húrra fyrir.
íslendingar geröu sig seka um
mörg klaufaleg varnarbrot í leikn-
um og voru þeir reknir allt of mikiö
af velli. Tii gamans má segja frá því
aö í tvígang voru sex útileikmenn
Finna gegn fjórum íslenskum inní á
vellinum, en Finnum tókst í hvor-
ugt skiptið aö skora — og segir
það nokkuö um getu Finnanna.
Mörk íslands: Kristján Arason
11/4, Guömundur Guömundsson
5, hans Guðmundsson 4, Alfreö
Gíslason 3, Páll Ólafsson 2,
Steindór Gunnarsson 2, Ólafur
Jónsson 2, Þorgils Óttar Mathie-
sen 1. Markahæstir hjá finnum
voru: Jan Rönnberg 6, Markus
Lindberg 5, Mikael Kjellmann 5.
Fimm íslendingum var vikiö af
ieikvelli, Kristjáni Arasyni í fjórar
mín„ Hans í tvær, Alfreö í tvær,
Steindóri í fjórar og Þorbirni
Jenssyni í tvaér. Þrír Finnar voru
reknir út af.
— SH/ÞR.
Krizaj náði ekki að sigra á heimavelli:
30.000 áhorfendur í Kranjska Gora
Hans Enn, Austurríki, sigraöi á
laugardaginn ( stórsviginu í
Kranjska Gora ( Júgóslavíu. Sam-
anlagóur tími hans var 2:24,19.
Svisslendingurinn Max Julen
varó annar á 2:24,45 og Svíinn
Ingemar Stenmark þriöji á
2:24,89.
Phil Mahre var í áttunda sæti
eftir fyrri ferðina en hafnaöi í því
fimmta þegar upp var staöiö.
Á sunnudaginn var svo keppt í
svigi og sigraöi þá Austurríkismað-
urinn Franz Gruber. Stig Strand,
Svíþjóö, var í fyrsta sæti eftir fyrri
feröina, en en Gruber skaust fram
úr honum meö frábærri frammi-
stööu í seinni feröinni. Samanlagö-
ur tími Grubers var 1:28,62, en
Strand var á 1:28,96. Frakkinn
Michel Canac varð þriöji á 1:29,43.
„Brautin var ekki slæm. Ég lagöi
mikiö á mig til aö sigra á þessu
móti, en rásnúmer mitt í seinni
feröinni haföi einnig mikiö aö
segja,“ sagði Gruber viö frétta-
mann AP eftir keppnina, en hann
fór annar í síöari feröinni, en í
þeirri fyrri var hann sá sjöundi.
Um 30.000 áhorfendur mættu á
keppnina á sunnudaginn og bjugg-
ust margir þeirra viö því aö Bojan
Krizaj bæri sigur úr býtum þar sem
hann var á heimavelli. Hann sigraöi
þarna í fyrra, en hann náöi ekki aö
sigra nú. Krizaj datt snemma og
fleiri frægir kappar féllu einnig úr
keppni. Nægir aö nefna menn eins
og Ingemar Stenmark, Phil Mahre,
Pirmin Zurbriggen og Andreas
Wenzel til aö fá menn til aö trúa
því aö brautin hafi verið erfiö.
• Pirmln Zurbriggen er nú í ööru
sæti ( stigakeppninni um heims-
bikarinn, en Peter MOIIer er efst-
ur.
Afmælismót Júdósambandsins:
Fyrri hlutinn var á laugardaginn
lotflnnMntnfr
riíTMiiíini
FYRRI hluti afmælismóts Júdó-
sambands íslands var haldinn í
íþróttahúsi Kennaraháskólans sl.
laugardag, en Judósambandið
varð 10 ára 28. janúar. Á þessum
fyrri hluta mótsins var keppt í
þyngdarflokkum karla. Úrslit
urðu sem hér segir:
+ 65 kg
1. Gunnar Jónasson, Gerplu.
2. Rúnar Guöjónsson, JFR.
3. Magnús Jónsson, Árm.
+ 71 kg
1. Halldór Guöbjörnsson, JFR.
2. Karl Erlingsson, Árm.
3. Ásgeir Ásgeirsson, Gerplu.
+ 78 kg
1. Ómar Sigurðsson, UMFK.
2. Magnús Hauksson UMFK.
3. -4. Níels Hermannsson, Árm.
3.-4. Gísli Wíum, Árm.
+ 86 kg
1. Kári Jakobsson, JFR.
2. Kristján Valdimarsson, Árm.
3. Arnar Marteinsson, Árm.
+ 86 kg
1. Kolbeinn Gíslason, Árm.
2. Bjarni Friðriksson, Árm.
3.-4. Hákon Halldórsson, JFR.
3.-4. Siguröur Hauksson, UMFK.
Áöur en keppnin hófst var form-
leg gráöun á vegum JSÍ. Siguröur
H. Jóhannsson hlaut þá gráóuna 4.
dan, en þaö er hæsta gráöa í júdó
sem íslenskur júdómaður hefur
hlotiö til þessa.
Seinni hluti afmælismóts JSÍ
veröur næstkomandi laugardag, 5.
febrúar, í íþróttahúsi Kennarahá-
skólans og hefst kl. 15.00. Veröur
þá keppt í flokkum drengja og
unglinga, kvennaflokki og í opnum
flokki karla.
• Átök i júdó eru oft mikil og
skemmtileg tilþrif sjást í viöur-
eignum kappanna, eins og t.d. á
þessari mynd.