Morgunblaðið - 01.02.1983, Side 47

Morgunblaðið - 01.02.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983 27 þorir vart aö leggja til atlögu viö þau í hættu viö aö missa andlitið, en fáir aðrir eiga möguleika á aö hnekkja þeim. Þegar mönnum sem æfa hjól- reiöar er sagt af fróöum mönnum aö þeir veröi aö hjóla minnst tvisv- ar 100 km vegalengdir yfir keþþn- istímabilið, getur Ole Ritter ekkl annaö en brosaö. „I tilraunum mínum til aö slá tímamet í Mexíkó hjólaöi ég sem svarar til 100 km keppni upp á hvern dag.“ Ole Ritter er nú hjólreiöaþjálfari í Danmörku og eina formúlan sem hann gefur fyrir árangri er æfing og aftur æfing. Danir æfa vel og hefur einn Dani dvaliö yfir sumar- tímann í ítalíu viö æfingar til aö venjast aöstæöum, en þaö er Jesper Warre. Einnig taka Danir þátt í keppninni .Tour de France" og þegar Ritter er spuröur um muninn á þessum tveim keppnum er svarið á þessa leiö: „Þó aö „Tour de France" sé öllu ófrýni- legri, þá er þaö aðeins af því aö sú keppni fer fram seinna á tímabilinu og í heitara veðri, í helvítis hita." l*ýlt og endursagt úr Alt om Sport. • Hjólreiðakeppnir fara oft fram við mjög arfiðar aðataaður og oft ar hjólað í miklu fjalllendi. Vasile Stinga var markahæstur heimsmeistara Rúmena með alls 65 mörk og var að auki kosinn næstbesti leikmaður heims- meistarakeppninnar (á eftir Sov- étmanninum Wladimir Below). Mönnun stendur engin ógnun af Stinga hvaö hæð eða digurleika varðar, eins og margar stórskytt- ur eru, heldur er krafturinn og skotharkan hreint meö ólíkind- um, og til marks um þaö hefur Stinga þeytt boltanum 73 metra frá sér (nærri tvöföld lengd hand- boltavallar). „Þar fyrir utan hefur Stinga yfir að ráöa geysilegum stökkkrafti. Viö mælingar hefur komið fram að hann stendur jafn- fætis bestu rúmensku þrístökkv- urunum,“ segir Nicole Nedeff, þjálfari rúmenska landsliðsins í handbolta sem vill meina það, aö hinn 25 ára gamli Stinga geti enn betur, og komi til með að sýna miklu meira í framtíðinni. Staö- festar upplýsíngar um skotkraft Stinga liggja ekki fyrir, en nefna má að Austur-Þjóðverjinn Frank Wahl og Vestur-Þjóöverjinn Er- hard Wunderlich skjóta bolta með hraðanum 125 km á klst. — O — Svíinn Ingemar Johansson sem árið 1959 sló Floyd Patterson niður og varð þar meö heims- meistari í þungavígt, ætlar aö gera sjónvarpsþætti um líf sitt fyrir sænska sjónvarpið. Sýn- ingar eiga að hefjast á árinu 1984 og hafa þættirnir að geyma marga af frægustu bardögum hans. Ingemar er svo sem enginn viðvaningur í gerð mynda, þar sem hann I frægð sinni sem heimsmeistari 1959 lék í amer- ískri kvikmynd, „All the young men“, sem fjallaöi um stríðið í Kóreu, en þar lék Ingimar hug- prúöan hermann. Ingemar er ekki hættur afskipt- um af íþróttum, þó svo að hann sé kominn af léttasta skeiðinu. Hann stundar míkið skíöagöngu, auk þess sem hann skrifar mikið um þau mál í tímarit. Til stóð aö „lngo“ tæki þátt í „Vasa Lopp“- keppninni í marz síðastliönum, en vegna meiðsla ( baki or hann hlaut daginn fyrir keppnina varð hann að hætta við. — O — George Foreman, fyrrverandi heimsmeistari ( þungavigt, hefur höfðaö mál gegn kaþólskum söfnuði. Forsaga þessa máls er sú að árið 1979 lánaöi hann söfn- uöinum 90.000 dollara til að byggja kirkju ( Houston. Lánið átti að greiðast á 20 árum með 9% vöxtum, sem hins vegar söfn- uöurinn gat ekkí staðið viö. Fore- man leitaði því réttar síns, og krefst þess aö fá þá 84.627 doll- ara sem hann á eftir að fá borg- aða. Foreman varö Ólympíu- meistari í Mexíkó áriö 1968, og síðan heimsmeistari atvinnum- anna ( janúar 1972, þegar hann Meistaramót í sundi Innanhússmeistaramót íslands í sundi verður haldiö dagana 25.—27. mars 1983 í Sundhöll Reykjavíkur. Keppt veröur í greinum skv. reglugerö SSf. Skráningum ber að skila á þar til gerðum skráningarkortum til mótanefndar fyrir 10. mars 1983. Skráningargjald kr. 10 fyrir skráningar, en aö öðrum kosti verði skráningar ekki teknar til greina. Nafnalisti yfir keppendur, þjálfara og fararstjóra skal fylgja skráningum og er þetta mjög áríðandi vegna tölvuvinnslu á skrá. Skráningarkort skulu vera rétt og snyrtilega útfyllt skv. regl- um þar að lútandi, vitlaust útfyllt skráningarkort verða ekki tekin til greina. Innheimt veröa auka skráningargjöld fyrir allar breyt- ingar á skráningu. Þau félög sem óska eftir aóstoö SSÍ í sambandi viö gistingu mót- dagana hafi samband viö móta- nefnd fyrir 1. mars 1983. Niöurröö- un í riðla fer fram laugardaginn 12. mars 1983 kl. 14.00. Aö gefnu tilefni vill mótanefnd vekja athygli á aö þjálfarar og for- ráöamenn sundfélaga skrái ein- göngu til keppni þá sundmenn sem þeir telji aö eigi fullt erindi á mót þetta i keppni um Islands- meistaratitil. Undanrásir hefjast kl. 9.00 og úrslit ekki seinna en kl. 16.00. bankaði Joe Frazier ( gólfið á Jamaica. Hann varð svo aö láta ( minni pokann fyrir Muhammed Ali í Zaire í október 1974. Stjarna er fædd, sást skrifaö ( dagblööum þegar hinn 17 ára gamli Svíi, Mats Wilander, spilaði sig upp til Grand-Prix keppninnar í BrUssel (mars síöastliðnum, eft- ir viðureign við Vitas Gerulaitis. „Mats Wilander spilar betur en Björn Borg geröi á hans aldri, og er ástæðan einkum sú aö Mats spilar gagnstætt Birni við sér sterkari menn,“ segir Gerulaitis. — O — Það er óhætt að segja að millj- ónir króna séu í boði þegar um stóra tenniskeppni er að ræða. Til dæmis hafði John McEnroe rúmar 15 mHljónir ( árslaun fyrir aö blaka tennisspaðanum áriö 1981. Á meðan haföi Martina Navratilova mestar tekjur kvenna, eða nærri 14 milljónir. Þaö eru nú samt ekki allir atvinnumenn ( tennisíþróttinni sem raka að sér slfkum auði. Ameríkumennirnir Eric Sherbeck og Dirk Metz tóku báðir þátt ( 75.000 dollara keppninni ( Ástr- alíu. Þeir töpuðu 1. umferð og fengu hvor 2.400 kr. Af þessum 2.400 kr. þurfti Sherbeck að greiöa 1.600 kr. ( sekt fyrir aö mæta í leikfimisbuxum ( undan- keppnina. Þar aö auki borgaöi hann 500 kr. ( tolla, 350 kr. ( keppnisgjald og 200 kr. til ATP, sambands atvinnutennisleikara. Ferðir og uppihald þurfti hann að greiða sjálfur, að sjálfsögöu. — O — Ef brasilíski þrístökkvarinn Joao Carlos del Oliveira væri ekki jafn heimsfrægur og raun ber vitni og auk þess hetja í heima- landi sínu má búast við því að hann væri búinn að missa sína hægri hönd. „Þaö hefur kostaö um það bil 270.000 krónur aö meöhöndla Oliveira, og þá eru ekki meðtalin laun lækna,“ segir taugasjúkdómafræðingurinn Nubor Facure, sem er yfirmaöur hinna mörgu lækna sem annast hafa Oliveira síöan hann lenti í alvarlegu bílslysi ( desember síö- astliðnum. Ríkisstjórnin, herinn og fjöldi einstaklinga hefur sagt sig fúsa til aö greiða sjúkrahús- leguna, hversu hár sem reikning- urinn veröur. Oliveira er liöþjálfi, og það er ósk hans aö halda áfram sem leiðbeinandi hersins. Læknar eru bjartsýnir á að hann nái heilsu sinni aftur, en hafa þó 2 sálfræðinga til að undirbúa Oliv- eira undir aö hugsanlega þurfi að fjarlægja handlegginn. Á milli þess sem sálfræðingarnir heim- sækja Oliveira eru það ekki ómerkari menn en forseti lands- ins og ráöherrar sem vitja hans. Oliveira setti heimsmet í þri- stökki í Mexíkó áriö 1975 er hann stökk 17,89 metra. Hann á tvær gull medalíur frá „World Cup“ ásamt tveimur bronsmedalíum frá leikunum ( Moskvu og Montreal. írisGrönfeldt kjörin íþróttamaóur Borgarf jarðar 1982 ÍRIS Grönfeldt, Borgarnesi, hefur veriö kjörin iþróttamaöur Borg- arfjaröar 1982. í hófi sem var á Hvanneyri nýlega var kosning hennar tilkynnt. Hlaut hún 49 stig af 50 mögulegum í kosningunni um titilinn, er kosningin fór fram meöal stjórnarmanna og for- manna iþróttanefnda Ungmenna- sambands Borgarfjarðar en það er Ungmennasambandið sem stendur aö útnefningunni. f öðru sæti varð Einar Vilhjálmsson, ( þriöja sæti varð Jón Oiöriksson, ( fjórða sæti varð Sigurður Ein- arsson og í fimmta sæti varö Kristín Njálsdóttir. íris er mjög vel aö þessari út- nefningu komin. Hún hefur æft frjálsar íþróttir af miklum dugnaöi og ósérhlífni í mörg ár þó hún sé aðeins 19 ára gömul. Á þessu ári bar hæst hjá henni nýtt glæsilegt íslandsmet sem hún setti á móti í Borgarnesi í vor. Hún varö þá fyrst íslenskra kvenna til aö kasta spjót- inu yfir 50 metra er hún bætti eigiö islandsmet um tæpa 4 metra, kastaöi 51,58 m. Hún er fjölhæfur kastari og var m.a. íslandsmeistari kvenna baaöi í kúluvarpi og spjót- kasti. Hún hefur átt fast sæti í landsliöi Islands og hefur víöa keppt fyrir islands hönd í aöalgrein sinni, spjótkastinu, og staöiö sig vel. iris fór núna eftir áramótin til Bandaríkjanna þar sem hún dvelur til vorsins í Tuscalusa í Alabama og er viö nám viö Alabama-há- skóla, auk þess sem hún æfir íþrótt sína af kappi meö þaö aö markmiði aö komast á næstu Ólympíuleika. Hún gat þvi ekki tek- iö á móti hinum veglega bikar sem hún á aö varðveita þetta áriö a.m.k. sem iþróttamaður Borgar- fjaröar og veittu foreldrar hennar, þau Erla Daníelsdóttir og Þórleifur Grönfeldt, bikarnum viötöku fyrir hennar hönd. Þetta er í þriðja skiptiö sem út- nefning iþróttamanns Borgarfjarð- ar fer fram. 1980, i fyrsta skiptiö, varð Jón Diöriksson fyrir valinu en Einar Vilhjálmsson í fyrra. HBj. Firmakeppni hjá Þrótti EINS og undanfarin ár gengst Knattspyrnufélagið Þróttur fyrir firmakeppni ( innanhússknatt- spyrnu í Vogaskólanum. Keppnin hefst að þessu sinni um aðra helgi í febrúar, ern nánari dag- setning veröur ákveðin þegar þátttaka er Ijós. Þátttökutilkynn- ingar þurfa að berast til Guðjóns Oddssonar í Liturinn, Síðumúla 15, fyrir mánudagskvöld 7. febrú- ar. Þátttökugjald er kr. 800. • A-aveit Ármanns sem sigraöi ( þriðja skipti ( sveitakeppni í júdó. Bjarni Friðriksson, formaöur júdódeild- ar Armanns, heldur á skildinum sem sveitin vann. Lengst til vinstri í efri röð er þjálfari deildarinnar, Japaninn Yoshihiko lura. Úrslit ( sveitakeppninni urðu þau að A-sveit Ármanns sigraði, sveit Gerplu varð í öðru sæti og B-sveit Ármanns í þriðja sæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.