Morgunblaðið - 01.02.1983, Síða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1983
iUJORnU'
ípá
í
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
lllulirnir ganga hægt í dag. 1’aA
er eina og þad séu alls staAar
tafir og þetta fer í taugarnar
þér. Ini hittir gamlan vin á ny
eftir langan aðskilnað.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér gengur ekkert alltof vel í
vinnunni og er þad heilsan sem
líklega verður ad angra þig.
Hittu kunningjana í kvöld og
reyndu ad slaka á og gleyma
áhvggjunum.
m
TVÍBURARNIR
21.MA1-20.JÚNI
Iní ættir ad reyna að komast hjá
því að gera nokkuð í fjármálum
í dag. Kins fer best á því að vera
ekkert að hugsa um ástamálin
l»ér gengur vel í vinnunni.
KRABBINN
■m: “ -
21.JCN1-22.JÚL1
l»að eru einhver vandræði í fjöl-
skyldu þinni í dag. Þú skalt
ekki trúa Öllu sem þú heyrir
dag og alls ekki treysta ókunn
ugu fólki. Farðu í heimsókn
kvöld.
£«í|ljónið
£v!j23. JClI-22. ÁGCST
Þú ert eitthvað hikandi og
vantrúaður á alla bluti í dag.
Sérstaklega ef þú heyrir ein-
hverjar furðulegar fréttir. Öll
verslun og viðskipti ganga vel,
MÆRIN
23. ÁGCST-22. SEPT.
I»ú hefur áhyggjur af fjármálum
og viðskiptum. Þér finnst allt
ganga mjög hægt. Þú ættir að
reyna að gleyma áhyggjunum og
hitta gamla vini í kvöld.
£
W/t
?fl| VOGIN
JijSi 23.SEPT.-22.OKT.
Það koma upp einhver vanda-
mál í einkalífinu og þú ert hálf
óöruggur með sjálfan þig. Þú
leiUr helst eftir öryggi og ættir
því að biðja um kauphækkun
eða betra starf.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Reyndu að gleyma öllum
áhyggjum og láttu ekki vafaat
riðin fara f taugarnar á þér.
Farðu að heimsækja vini þína
og njóttu samvista við þá.
riifl BOGMAÐURINN
ItV.ll 22. NÓV.-2I. DES.
Það er lítið að gera í skemmt
ana- og félagslífinu. Þú verður
fyrir vonbrigðum með nokkra
vini þína. Hittu fjölskylduna og
notaðu svo kvöldið til að hvílast.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Það gengur allt mjög hægt í
vinnunni hjá þér. Þetta gerir þig
óöruggan og fullan efasemda.
Viðskipti og stjórnmál ganga
aftur á móti vel.
|jr|fQ: VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þér er óhætt að biðja um kaup-
hækkun eða leita þér að nýrri
vinnu. Þú ættir að forðast ferða-
lög og samgöngutæki, því það er
mikið um alls kyns tafir og
truflanir.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Fjármál og ástamál ganga ekki
vel í dag. Þú ert allur í fortíðinni
og vilt fara á fornar slóðir og
heimsækja gamla vini og kunn-
ingja.
DÝRAGLENS
LAPPI Í6 \JE\TAÐ f>0 ER.r
PÁLIT/P FCJLL ÓT ÍMIGyAT
(V/ ÉG HBF VERIPAÐ
L &JÓÐA LÖNLl ÖT
ÉG GET BARA SAGT AP
pETTA E(? EKKERT PERSÓNULEGt.
06 MÉf? pVKlf? LEITTAP pETTA
SKOLI VERA SOONA
O, pETTA E(?
ALLT l' LAGI/
LJÓNI/AUK
peS$ SEM ÉG
HEF LISO NÚNA
o IHI t>y Chicaoo TrR>oo« N V N»»i SvfHl inc
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
í Ástralíu er gefið út bridge-
blað sem heitir einfaldlega
Australian Bridge. Að sumu
leyti er þetta blað bergmál
bandaríska tímaritsins The
Bridge World og bresku
bridgeblaðanna tveggja. En
innan um eru greinar um
bridgeviðburði á þessum fjar-
lægu slóðum, og spilið i dag
kom fyrir í borgarkeppni, sem
haldin var í Hong Kong í ág-
úst.
Reyndu við vörnina í þess-
um 3 gröndum:
Norður
sÁ97
h D2
t D
I ÁKD8743
Vestur
s 1042
h Á964
t ÁG104
IG5
Norður vakti á 1 spaða,
svokallaður canape stíll, suður
sagði 1 grand, norður stökk í 3
lauf, suður sagði 3 tfgla og
norður lauk sögnum með 3
gröndum. Þú spilar út hjarta-
fjarka, kóngurinn hjá félaga
og áttan hjá sagnhafa. Austur
skila hjartaþristinum, sagn-
hafi lætur gosann og þú átt
slaginn á ásinn. Hvað nú?
Það er ljóst að makker á
ekki hjartatíuna, því hann
spilar fjórða hæðsta til baka.
Suður á væntanlega tígul-
kónginn fyrir 3ja tígla sögn
sinni, en makker gæti átt
hjónin í spaða. Þú spilar þvf
spaða, tíunni helst til að villa
ekki um fyrir makker.
Norður sÁ97 h D2 t D
1 ÁKD8743
Vestur Austur
s 1042 s KD65
h Á964 h K753
t ÁG104 t 9865
IG5 Suður s G83 h G108 t K732 11096 12
Austur fær á spaðadrottn-
inguna og spilar þér inn á tíg-
ulás og þú sendir aftur spaða f
gegn. Samgangsörðugleikar
gera það að verkum að sagn-
hafi fær ekki nema átta slagi.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu skákmóti í Köln
Porz í Þýzkalandi um jólin
kom þessi staða upp í skák
tékkneska stórmeistarans
Vlastimils Hort, sem hafði hvítt
og átti leik, gegn heimamann-
inum Eckerman.
16. Bg8! og svartur gafst upp
eftir að hafa fullvissað sig um
að engin leið væri til að forð-
ast mát. Hort gerði sér lítið
fyrir á þessu móti, vann allar
níu skákirnar og varð því
langefstur.