Morgunblaðið - 05.03.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 05.03.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 42 — 3. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,100 20,160 1 Sterlingspund 30,359 30,450 1 Kanadadollari 16,434 16,483 1 Dönsk króna 2,3271 2,3340 1 Norsk króna 2,8195 2,8279 1 Sænsk króna 2,6980 2,7060 1 Finnskt mark 3,7236 3,7347 1 Franskur franki 2,9305 2,9392 1 Belg. franki 0,4217 0,4230 1 Svissn. franki 9,8313 9,8606 1 Hollenzkt gyllini 7,5112 7,5338 1 V-þýzkt mark 8,3135 8,3383 1 Ítölsklíra 0,01437 0,01442 1 Austurr. sch. 1,1813 1,1848 1 Portúg. escudo 0,2167 0,2174 1 Spánskur peseti 0,1538 0,1540 1 Japansktyen 0,08511 0,08538 1 írskt pund 27,587 27,649 (Sérstök dráttarróttindi) 02/03 21,7306 21,7959 'v____________________________________________________________________________•' r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 3. MARS. 1983 — TOLLGENGI I MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 22,176 19,810 1 Sterlingspund 33,495 30,208 1 Kanadadollari 18,131 16,152 1 Dönsk króna 2,5674 2.3045 1 Norsk króna 3,1107 2,7817 1 Sænsk króna 2,9766 2,6639 1 Finnskt mark 4,1082 3,6808 1 Franskur franki 3,2331 2,8884 1 Belg. franki 0,4653 0,4157 1 Svissn. franki 10,8467 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,2870 7,4098 1 V-þýzkt mark 9,1721 8,1920 1 ítölsk líra 0,01586 0,01416 1 Austurr. sch. 1,3033 1,1656 1 Portúg. escudo 0,2391 0,2119 1 Spánskur peseti 0,1694 0,1521 1 Japansktyen 0,09390 0,08399 1 írskt pund 30,414 27,150 v / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1*... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuóstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miðaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhaf8$kuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hrímgrund kl. 11.20: Lestrarrall í Mosfellssveit Ómar Kagnarsson sér um „frétt vikunnar" í Hrímgrund og talar um olíumengunina sem fannst í Reykjavíkurhöfn fyrir stuttu. Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. Sigríður sagði: — Til okkar kemur Jón Sævar Baldvinsson, bókasafnsfræðingur í Mos- fellssveit, ásamt tveimur krökkum. Tilefnið er „lestrar- rall“ sem stendur fyrir dyrum hjá nemendum í Varmárskóla og felst í því að þau lesa 20 bækur á einni viku og gera síð- an stuttlega grein fyrir efninu. Þá verða lesnar tvær sögur eftir unga penna og loks sér Ómar Ragnarsson um „frétt vikunnar" og talar um olíu- mengun þá sem fannst í Reykjavíkurhöfn fyrir stuttu. R.H. Tompson, Tony Van Bridge og Dixie Seatle í hlutverkum sínum í Ein á báti. ___ Sjónvarp kl. 21.00: Ein á báti — kanadísk sjónvarpsmynd frá 1980 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er kanadísk sjónvarpsmynd, Ein á báti (Population of One), frá árinu 1980. Leikstjóri er Robert Sherrin, en í aðalhlutverkum Dixie Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thompson og Kate Lynch. Willy hefur nýlokið doktors- gráðu í bókmenntum og heldur til Toronto þar sem hún vonar að bíði hennar glaumur stórborgar- innar, kennarastaða og álitlegur maður. Sviðsmynd úr Litla sótaranum í Gamla bfói. l»á, nú ogá________ næstunni kl. 16.20: Litli sótarinn Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstélum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. — Égætlaaðfjallaumbarnaóper- una Litla sótarann í þessum þætti, sagði Hildur — 1 tilefni þess að sýn- ingar hafa nú verið teknar upp að nýju. Ég ræði m.a. við annan strák- anna sem leika litla sótarann, Jón Stefánsson, sem stjórnar tónlistinni, og John Speight, söngvara, og hann segir okkur frá efni óperunnar og höfundinum. Þá verða fluttir nokkrir stuttir kaflar úr verkinu. Útvarp ReykjavíK L4UG4RD4GUR 5. mars MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. VeðurfregnirA 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. SÍDDEGIÐ 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjall- aö um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 fslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 17.00 „Scandinavia to-day“; seinni hiuti. Frá tónleikum í Washington D.C. 12. desember sl. National sinfóníuhljómsveit- in leikur. Stjórnandi og einleik- ari. Mstislav Rostropovitsj. Ein- söngvarar: Jung Ae Kim og Ben Holt. a. „Tenebrae" fyrir selló og hljómsveit eftir Arne Nord- heim. b. „Sinfonia Kspansiva" eftir Carl Nielsen. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. LAUGARDAGUR 5. mars 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Sjöundi þáttur dönskukennsl- unnar. 18.25 Steini og Olli. Glatt á hjalía. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Ein á báti. (Population of One) Kanadisk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri Robert Sherrin. Aöalhiutverk: Dixie Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thomp- son og Kate Lynch. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.20 Hreinn umfram allt. Endursýning. (The Importance of Being Earnest) Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde. Iæikstjóri Jamcs MacTaggart. Aðalhlutverk: Cor- al Brown, Michael Jayston og Julian Holloway. Ungur óðalseigandi er vanur að breyta um nafn þegar hann bregður sér til Lundúna sér til upplyftingar. Þetta tvöfalda hlutverk lætur honum vel þar til hann verður ástfanginn og bið- ur sér konu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. N. KVÖLDID 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.20 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik: ísland — Frakk- land. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálíleik frá Sportpaleis Ahoy-Rotterdam í Hollandi. 20.30 Kvöldvaka. a. „Skáldið mitt“ — Steingrím- ur Thorsteinsson. Rannveig Löve spjallar um skáldið og Ijóð hans. b. „Hlóðaeldhúsin“. Hallgerð- ur Gísladóttir segir frá þróun eldhúsa (2). c. „Úr fórum Frödings“. Jó- hannes Benjamínsson les þýð- , ingar sínar á Ijóðum eftir sænska skáldið Gustav Fröd- ing. d. „Kráka tröllskessa“. Helga Ágústsdóttir les úr þjóðsagna- bók Sigurðar Nordal. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (30). 22.40 „Um vináttu“ eftir Cicero. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (4). 23.05 Laugardagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.