Morgunblaðið - 05.03.1983, Page 5

Morgunblaðið - 05.03.1983, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 5 LAZERPLÖTUSPILARINN FRÁ PHILIPS KYNNTUR í HEIMILISTÆKJUM, SÆTÚNI8 FRÁ KL. 12-16 í DAG. Það er ýmislegt líkt með innrásinni í mars og Innrásinni frá Mars: Pað er þó ekki snillingurinn Orson Wells sem stendur á bak við innrásina í mars heldur snillingarnir hjá Philips. Nú í mars eru þeir að kynna í Evrópu, tækninýjung frá Philips, Lazerplötuspilarann, m.a. hjá Heimilistækjum í Sætúni 8. Þar er ýmislegt sem gæti eins verið komið frá Mars: Háþróuð lazertækni sem leysir „pickup" og nálar af hólmi, ný hljómplata sem heldur upprunalegum tóngæðum til eilífðar og hljómgæði, sem enginn framleiðandi venjulegra plötuspilara hefur látið sig dreyma um að ná. í leiðinni kynna þeir Philips Lazermyndspilarann, sem skilar ekki aðeins fullkomnum hljómi, heldur einnig ótrúlegum myndgæðum. Nú öðlast gamla slagorðið okkar nýtt gildi: Láttu sölumennina ekki trufla þig hlustaðu bara og horfðu sjálfur. Innrásin frá Mars var blekking - innrásin í mars er staðreynd. Heimilistæki hf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.