Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 5 LAZERPLÖTUSPILARINN FRÁ PHILIPS KYNNTUR í HEIMILISTÆKJUM, SÆTÚNI8 FRÁ KL. 12-16 í DAG. Það er ýmislegt líkt með innrásinni í mars og Innrásinni frá Mars: Pað er þó ekki snillingurinn Orson Wells sem stendur á bak við innrásina í mars heldur snillingarnir hjá Philips. Nú í mars eru þeir að kynna í Evrópu, tækninýjung frá Philips, Lazerplötuspilarann, m.a. hjá Heimilistækjum í Sætúni 8. Þar er ýmislegt sem gæti eins verið komið frá Mars: Háþróuð lazertækni sem leysir „pickup" og nálar af hólmi, ný hljómplata sem heldur upprunalegum tóngæðum til eilífðar og hljómgæði, sem enginn framleiðandi venjulegra plötuspilara hefur látið sig dreyma um að ná. í leiðinni kynna þeir Philips Lazermyndspilarann, sem skilar ekki aðeins fullkomnum hljómi, heldur einnig ótrúlegum myndgæðum. Nú öðlast gamla slagorðið okkar nýtt gildi: Láttu sölumennina ekki trufla þig hlustaðu bara og horfðu sjálfur. Innrásin frá Mars var blekking - innrásin í mars er staðreynd. Heimilistæki hf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.