Morgunblaðið - 05.03.1983, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983
^■FYRI
■Sfas
Laugavegi 18 10
Reynir Karlsson.
IHRTÆKI&
FASTEIGNIRI
Laugavegi 18, 101 Reykjavik. simi 25255
Reynir Karlsson, Bergur Bjðrnsson
Opiö 1—3
2ja herb.
Krummahólar
55 fm íbúð á 1, hæð. Bílskýli.
Laus fljótlega. Verö 800 þús.
Laugavegur
Ca. 70 fm íbúð á 2. hæð. Þarfn-
ast standsettingar. Laus. Verö
650—700 þús.
Seljavegur
Endurnýjuð 70 fm risíbúð. Verö
850—900 þús.
3ja herb.
Asparfell
92 fm íbúð í lyftuhúsi. Þvotta-
hús á hæðinni. Verð 1100 þús.
Laufásvegur
110 fm endurnýjuö kjallaraibúö.
Laus. Verö 1100 þús.
Furugrund
Góð 90 fm íbúð í lyftuhúsi. Gott
útsýni. Verð 1050 þús.
Sóleyjargata
Ca. 70 fm endurnýjuð jaröhæö.
Til afh. fljótlega. Verð
1200—1300 þús.
Valshólar
Falleg 85 fm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur. Verð 1150 þús.
Engihjalli
Góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Verð
1100 þús.
4ra herb. og stærri
Kleppsvegur
Góð 107 fm jarðhæð. Laus
fljótlega. Verð 1250 þús.
Álfheimar
120 fm íbúö á efstu hæö, ásamt
óinnréttuöu risi. Verð 1400 þús.
Samtún
Hæð og ris 120 fm í tvíbýli. Verð
1500—1600 þús.
Mávahlíð
Góð 140 fm hæð ásamt tveimur
herb. í risi. Verð 1550 þús.
Gnoðarvogur
Falleg 145 fm sérhæð. Bílskúr.
Verð 2,2 millj.
28611
Opið í dag 2—4
Einbýlishús
í vesturborginni á tveimur hæð-
um gr. fl. pr. hæö 110 fm. Húsið
er á byggingarstigi, teikningar á
skrifst.
Fellsmúli
4ra — 5 herb 125 fm á 4. hæð í
blokk. Rúmgóð og vöndu íbúð.
Bílskúrsréttur.
Laugarnesvegur
Járnvariö parhús á þremur
hæðum, ásamt bilskúr. Endur-
nýjaö aö hluta.
Samtún
Hæð og ris um 125 fm ásamt
bílskúr í tvíbýlishúsi. Nýtt eld-
hús, endurnýjað bað.
Hraunbær
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæö i blokk endurnýjað eldhús.
Bjarnarstígur
4ra herb. um 115 fm íbúö á 1.
hæö í steinhúsi. Endurnýjaö aö
hluta.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt
einu herb. í kjallara.
Jörfabakki
3ja herb. íbúö á 1. hæð.
Hrafnhólar
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæð.
Laus 1. júlí.
Hamrahlíö
Mjög björt og rúmgóö 3ja herb.
90 fm íbúð i kjallara í þríbýlis-
húsi.
Grettisgata
Einbýlishús sem er kjallari og 2
hæðir, þ.e. 3 ibúðir. Endurnýjað
aö hiuta.
Laugavegur
2ja herb. 40 fm íbúö á 1. hæö í
steinhúsi.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.
^^^skriftar-
síminn er 830 33
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
í þríbýlishúsi viö Ránargötu
3. hæö um 120 fm, 5 herb. Stór og góö. Nokkuð endurnýjuð. Rúmgott
kjallaraherb. 14 fm fylgir. Stór eignarlóö. Reisulegt og vel með fariö
steinhús. Verð aðeins 1,9 millj. Uppl. á skrifstofunni.
Ný íbúð í gamla bænum
3ja—4ra herb. á 3. hæö og í risi. Bí'hýsi fylgir í sameign.
Séríbúð í Garöabæ með bílskúr
3ja herb. stór og góð íbúð, 95 fm á vinsælum etað í Garöabæ. Mikið
endurnýjuð. Rúmgóður bílskúr fylgir.
Ný úrvalsíbúð í Vesturborginni
2ja herb. um 60 fm á 3. hæö við Boöagranda. Góð fullgerö sameign.
Mikiö útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Hraunbæ, 2. hæö 87 fm. Geymsla og sér herb. í kj.
Sigtún, í kj. um 75 fm. Nýtt eldhús, nýtt bað, sér hiti.
Túngötu, rishæð, 75 fm. Nýtt eldhús, nýtt baö, sér inng.
4ra herb. íbúðir viö:
Skipasund, þakhæö 90 fm. Sér hiti, sér þvottahús, bílskúrsréttur.
Kríuhóla, 8. hæö, 100 fm. Góður bílskúr, útsýni.
Básenda, aöalhæö, þríbýli, 85 fm. Endurnýjuð. Bílskúrsr.
Skammt frá KR-heimilinu
4ra herb. ibúð á 1. hæð’í enda. 100 fm. Mjög vel með farin. Góð
sameign.
3ja og 4ra herb. íbúðir með bílskúrum
Við Melgerði Kóp., Nýbýlaveg Kóp., Kríuhóla, Eyjabakka og Laugaás í
Garöabæ.
Skammt frá Hlemmtorgi
300 fm iðnaðar- og verslunarhæö. Möguleiki á lyftu. Teikning og nánari
uppl. á skrifstofunni.
Höfum á skrá fjölda kaupenda
aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum, sérhæöum, raöhúsum og einbýlis-
húsum. Margskonar eignaskipti möguleg.
Að marggefnu tilefni
Aðvörun til viðskiptamanna okkar: Seljum ekki et útborgun er lítil
og/eða mikil skipti nema aamtímis sóu gerð kaup á öðru húsnæði.
Opid í dag
kl. 1—5. Lokað
á sunnudag.
ALMENNA
FASTEIGNASAI AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRALTT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Ath. opið
frá 1—4
Hraunbær
Glæsileg nýstandsett 2ja herb.
íbúö á 1. hæö. Laus strax. Ákv.
sala,
Öldugata
Snotur 2ja herb. 45 fm íbúð á 1.
hæð. Henntar sem einstakl-
ingsíbúö.
Ásbraut
Mjög góð 2ja herb. jarðhæð 75
fm. Ákv. sala.
Hamraborg
Giæsileg 3ja herb. 100 fm íbúð
á 4. hæð. Frábært útsýni.
Skipasund
Góð 3ja herb. jarðhæö um 90
fm. Ákv. sala.
Víöimelur
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. íbúöin er
laus.
Blöndubakki
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð
(efstu). Þvottahús á hæöinni,
íbúðarherb. í kjallara. Suður-
svalir. Ákv. sala.
Vesturbær
Góð 4ra herb. jaröhæð. Enda-
íbúö. Ákv. sala.
Höfðaland
Falleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð
(efstu). Parket á gólfum í stofu
og skála. Þvottaherb. og
geymsla á hæðinni.
Dalsel
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1.
hæð. Vandaö bílskýli. Ákv. sala.
Melhagi
Mjög falleg 4ra herb. risíbúö.
Ibúöin er mikiö endurnýjuð. Ný
eldhúsinnrétting. Parket á eld-
húsi og borðstofu. Suöursvalir.
Ákv. sala.
Langholtsvegur
Mjög góö sérhæð og ris ásamt
40 fm bílskúr. Á hæðinni er
stofa, skáli og 2 herb og skáli. i
risi 3 herb.
Hólahverfi — penthouse
Glæsileg íbúó á tveimur hæö-
um (7. og 8 ). Skiptist í 3 svefn-
herb., bað a neðri hæð. Stofur,
búr, þvottahús og eldhús á efri
hæð. Frábært útsýni.
Langagerði
Einbýlishús hæö og ris 85 fm.
Risiö er óstandsett. 40 fm bíl-
skúr.
Fasteignaviöskipti:
Agnar Ólafsson heimasími 71714.
Heimas. sölum: 30832 og 38016.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
85009
85988
Símatími í dag
frá 1 — 4.
2ja herb. íbúðir
Gautland vönduö íbúö á jarö-
hæö, gengið úr stofu í sér garð.
Krummahólar góö íbúð á 1.
hæð í lyftuhúsi, laus fljótlega.
Miðvangur rúmgóö íbúð í lyftu-
húsi. Suöur svalir. Gott útsýni.
Sólvallagata ágæt íbúö í kjall-
ara. sér inng. og sér hiti.
Súluhólar mjög góö íbúö á 1.
hæð. Vandað tréverk.
3ja herb. íbúðir
Álftahólar góð íbúö á 2. hæð í
3ja hæða húsi. Suður svalir.
Álfheimar góö 3ja til 4ra herb.
íbúö á 4. hæö. Suður svalir.
Breiðvangur Hf. rúmgóö íbúö á
1. hæö. Laus fljótlega.
Hamraborg sérstaklega rúm-
góö íbúö á 4. hæö. Bílskýli.
Hraunbær góö íbúö á 1. hæö
(jarðhæö).
Krummahólar góö íbúö á 5.
hæð í lyftuhúsi. Bílskýli.
Smyrilshólar sérs*'klega vönd-
uö íbúð á 3. hæð. rullbúin eign.
Bflskúr.
4ra—5 herb. íbúðir
Dalsel sérstaklega vönduð íbúö
á 1. hæð. Fullbúin eign. Suður
svalir. Bílskýli.
Lundabrekka vönduö íbúö á 2.
hæð, 4 svefnherb., suöur svalir.
Hvassaleiti góö íbúö á 3. hæö.
Suður svalir. Bílskúr. Ákv. sala.
Herjólfsgata, Hf. Góö íbúð í tví-
býlishúsi. Laus strax.
Hrafnhólar ágæt íbúö í lyftu-
húsi. Gott útsýni.
Furugrund nýleg íbúö í lyftu-
húsi. Ákv sala. Bilskýli.
Krummahólar góö íbúö á 3.
hæö í lyftuhúsi Bílskúrsrétfur.
Rauðalækur.sérhæð bílskúr.
Bugðulækur, sórhæó bílskúr.
Borgarholtsbraut, sórhæó,
bílskúr
Brekkutangi, raóhús, innb.
bílskúr.
Hryggjarsel, raðhús, fokhelt.
Kambasel, mjög gott raóhús,
innb. bílskúr.
Stekkjarhvammur Hf., mjög
gott raðhús.
Barrholt Mosfellssveit, einbýl-
ishús, ekki fullbúið, góður
bílskúr.
Mosfellssveit, mjög gott timb-
urhús, á einni hæó, góóur
bílskúr.
Seljahverfi, gott hús í smíðum
á tveimur hæðum, innb. bíl-
skúr.
Kjöreign?
Ármúla 21.
85009 — 85988
Osn V.S. WUum, Wetraðtngur.
ólafur Guðmundsson sóium.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
28444 28444
Opið frá 11—4 í dag
Vantar
raöhús eöa einbýlishús helst í Reykjavík. Æskilegt í
Fossvogi eöa nágr.
Hægt að greiöa kr. 1100 þús. við samning.
HÚSEIGMIR
& skip
Opiö frá kl. 1 — 4
Nýlendugata
Bakhús ca. 60 fm á tveimur hæðum,
eldhús og lítiö svefnherb. niðri, ein stofa
uppi. Verö ca. 750 þús.
Vesturberg
2ja herb. ca 65 fm góö íbúö á 5. hæö i
lyftublokk. Suö-vestur svalir, ný teppi.
Verö 850 þús.
Digranesvegur
2ja herb. íbúö í fjórbýli meó bílskúr. Ca.
65 fm. Verö 1.050 til 1.1 millj.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á jaröh-
æö í tvíbýli. Veró ca. 980 þús.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góö risíbuö j steinhúsi. Flísa-
lagt baö og rúmgott eldhús. Verö 850
þús.
Hólmgarður
4ra herb. 80 fm góö íbúö á efri hæö í
tvíbýli ásamt tveim herb. í risi. Verö 1,3
millj.
Spóahólar
3ja herb. mjög falleg íbúö á 3. hæö.
Mjög gott eldhús. Fallegt útsýni.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1.250
þús.
Blikahólar
Góö íbúö á 1. hæö í blokk. Verö ca.
1.250 til 1.300 þús.
Þverbrekka
4ra til 45 herb. ca. 110 fm á 6. hæö.
Agæt íbúö í lyftublokk. Verö 1.250 þús.
Fífusel
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Verö 1.300
tll 1.350 þús.
Njörfasund
4ra herb. sórhæö, meö bílskúr í þríbýli.
Verö ca. 1,5 millj.
Unnarbraut sérhæö
Ca. 100 fm falleg 4ra herb. nýmáluö, ný
teppi, góöur 40 fm bílskúr.
Parhús Mosfellssveit
210 fm fallegt parhús meö innb. bílskúr.
Afh. fokhelt í júli, ágúst meö járnl á
þaki.
Granaskjól einbýli
Ca. 230 fm á tveimur hæöum, auk 70
fm í kjallara. Húsló er glerjaö og pússaó
aó utan. Allveg ókláraö aö innan. Verö-
launateikning. Skipti á fullgeröi eign
koma til greina.
Glæsilegt gamalt
höfuöból
í Skerjafiröi, niöri er arinstofa, bóka-
stofa og stór boröstofa, eldhús. búr.
þvottaherb., gestasnyrting og stór
hobbýstofa. Uppi eru 4 svefnherb. og
gott baöherb. Fallegur stór garöur og
heitur pottur.
M MARKADSWÓNUSTAN
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Sölumenn:
löunn Andrésdóttir, s. 16687.
Anna E. Borg, s. 13357.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstígs).
SÍMAR 26650—27380.
Krummahólar
2ja herb. 55 fm snyrtileg og góð
íbúð á 1. hæð. Bílskýli. Verð
760 þús.
Æsufell
7 herb. 160 tm virkilega góö
íbúð á 5. hæö ásamt bílskúr.
Mikil og góö sameign. Sklpti
möguleg á stóru raðhúsi eða
einbýlishúsi, þarf ekki aö vera
fullbúiö.
Réttarholtsvegur
4ra herb. 130 fm raöhús á tveim
hæðum ásamt þvottah. og
geymslu i kjallara. Verö 1.250
þús. Skipti á 2ja herb. íbúð
koma vel til greina.
Fasteignakaupendur
Hafið samband og athugið
hvort við höfum ekki réttu eign-
ina á söluskrá.
Opiö 1 — 4 í dag.
Lögm. Högni Jónsson hdl.
Sölum.: Örn Scheving. S»mi 86489
Hólmar Finnbogason. Simi 76713.