Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 39 fólk í (é* fréttum Augnlæknir Hef opnaö stofu aö Fannborg 7, Kópavogi. Tíma- pantanir daglega kl. 8—18 í síma 40400. Vésteinn Jónsson, læknir. Sérgrein augnsjúkdómar. + Gítarleikarinn Ron Wood í Roll- ing Stones hefur sína eigin aöferö viö aö leysa vandamál varöandi svefnstygga og viðkvæma ná- granna, sem kvarta stööugt undan háværri tónlist allar nætur. Svo rammt kvaö aö hávaðanum frá honum, aö sambýlisfólkið bast samtökum um að bola Wood út úr húsinu, en þá greip hann til sinna ráöa. Hann keypti einfaldlega alla bygginguna eins og hún lagði sig og hótar nú aö reka hvern þann á dyr, sem er meö eitthvert múöur. Liz Taylor bæði ánægð og óánægð + Liz Taylor er ennþá jafnhrifin af nýjasta kærastanum sínum, mexíkananum Victor Luna, og ekki sakar aö maöurinn er milljón- er. En skapiö getur enn hlaupiö meö þessa frægu stjörnu í gönur. Nýlega æsti hún sig mikið upp vegna þess aö alveg óþekkt stúlka er látin leika stjörnuna sem unga konu í mynd sem veriö er aö gera um ævi leikkonunnar. „Hún líkist mér alls ekkert, ég var miklu fallegri," sagöi hin hæverska Liz Taylor. Ava Gardner og Anthony Quinn saman í kvikmynd + Þaö mun sennilega gleðja marga aö heyra aö nú er verið aö vinna aö nýrri kvikmynd á Ítalíu þar sem gamalkunnir leikarar munu fara með aðalhlutverkin, en þaö eru þau Ava Gardner og Anthony Quinn. Myndin hefur hlotiö nafniö „Regina" en um hvað myndin er vitum viö ekki. COSPER 9199 COSPER Hvers vegna sagöirðu mér ekki strax aö þú vildir hrásalat? „Lucyí Dallas" + Charline Tilton, „Lucy í Dallas“, á eitthvaö erfitt í einkalífi sínu, eins og í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Aldrei er hægt að segja um þaö meö neinni vissu hvort þau hjón hanga saman eöa ekki. Þessa dagana búa þau ekki saman, og er þessvegna hægt aö drífa sig á ball í svolítið djörfum kjól. + Sting, söngvari hljómsveitarinn- ar „The Police" er nýkominn heim til Englands, eftir aö hafa leikiö inn á nýja LP plötu. Upptakan á plöt- unni var gerö á eyjunni Montserrat í Karabísku eyjunum, en þar á Sting heilmikið hús. Sögusögnum um ástarsamband hans og leikon- unnar Trudie Styler vísar hann staöfastlega á bug og segir þær tilbúning slúöurdálkahöfunda. PARKET Amerísk Tennessee-eik í gegn (ekki spónlagt), hannaö úr lausum ekta parketstöfum, nótuöum saman í 12 tommu flísar, sem varöar eru meö sjálflímandi svamp-undirlagi og verpast ekki. • Auövelt fyrir menn aö leggja (mikill kostn.sparnaöur). • Ekkert sull meö lím og lakk (líka kostn.sparnaöur). • Tilbúiö til notkunar strax. • Hljóölátt aö ganga á. • Hljóöeinangrandi. • Hitaeinangrandi. • Mjúkt aö standa á. • Ekkert viöhald. • Endingargott. • Fallegt, upprunalegt, ekta (ekki eftirlíking). Hartco ameríska parketið er fram- leitt og hannað með tíllití til kostn- aöar, þæginda, feguröar og end- ingar. Umboðsmaöur Rífiö papptrinn af límfletinum og þrýstið flísinni léttilega í nótina. ÚTSÖLUSTAÐIR: Liturinn Siöumúla 15, R., simi 84533. Mélrnur hf., Reykjavikurvegi 50, Hafn., simi 50230. Börkur, Vestmannaeyjum, sími 1569. Kaupfél. Þingeyinga, Húsavík, simi 41444. Byggingaþjónustan, Bolungarvík, sími 7351. Þóröur Júlíusson, skrifst. Laugavegi 26 2. h., Reykjavík, simi 22245. Nú fara fermingar í hönd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.