Morgunblaðið - 05.03.1983, Side 28

Morgunblaðið - 05.03.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Meinatæknir óskast til afleysinga í sumar. Uppl. í síma 93-8128 kl. 1—5 e.h. St. Franciskus sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Skrifstofustarf Starfskraftur óskar til ýmissa starfa á skrif- stofu hjá stóru verslunarfyrirtæki í Kópavogi. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og reynsla við innskrift á tölvu æskileg. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins fyrir 8. mars nk. merkt: „Áhugi — 3711“. Matreiðslumaður Matreiðslumaöur óskast til starfa sem fyrst á veitingastað á Suðurlandi. Vaktavinna og góð frí. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Uppl. og umsóknir sendist Augldeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 9. mars, merkt: „F — 3681“. Atvinna óskast Maður, sem vanur er vélgæslu, óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi — 3710“ leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir miðvikudag. Áskriftarsíminn er 83033 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tilboð óskast i Croll-byggingarkrana þar sem hann er staddur. Uppl. í síma 44107. Tökum að okkur allskonar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sól- bekki. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, alhliöa viögeröir á bööum og ásamt flísalögnum. Vanir menn. Upplýsingar í síma 72273. Fulloröin hjón utan af landi bráövantar litla íbúö í 3—4 mán. Uppl. í síma 39954 næstu kvöld. IngibjOrg 4ra manna fjölskylda óskar eftlr 4ra—5 herb. ibúö frá 1. júní '83. Uppl. í síma 34196. □ Gimli 5983377-1 Þatkv Krossinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 6. marz 1. Kl. 10.30 Skálafell sunnan ] Hellisheiðar/göngu- og skiöa- ferö. 2. Kl. 13 Hellisheiöl — skíöa- ganga. Verð kr. 150. Fariö frá | Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bil. Fritt | fyrir börn i fylgd fulloröinna. Not- ið snjóinn meöan hann er og komiö meö í hressandi göngu- ferö. __________Ferðafélag islands Heimatrúboðiö Óöinsgötu 6A Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skiöagöngukennsla veröur viö Skíöaskálann ( Hveradölum, sunnudaginn 6. marz kl. 1—3. Kennari Ágúst Björnsson. Skráning á skrifstofu félagsins í Skíðaskálanum. Aörar upplýs- ingar eru veittar í síma 12371. Skíöafélag Reykjavíkur. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, laugardag, veröur barna- samkoma kl. 16.30. Á morgun, sunnudag, verður almenn sam- koma kl. 17.00. Veriö velkomin. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 6. mars 1. Kl. 10.00 Fljótshlíö í vetr- arskrúða. Dagsferö um fallega, sögufraaga sveit. Verð kr. 250, frítt f. börn m. fullorönum. 2. Kl. 13.00 Saurbnr — Músar- nes. Fjöruævintýri á Kjalarnesi fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 100, frilt f. börn m. fullorönum. Breiöholt/Árbær. Athugiö: I þessari ferö er stoppað hjá Barnaskólanum í Neöra- Breiöholti og v/Shell bensínst. í Árbæ. Brottför í báöar feröir frá BSÍ, bensinsölu. Uppl. í síma- svara alla helgina. Árshátíð Útivistar veröur ( Garöaholti 12. mars kl. 19.00. Pantiö miöa sem fyrst og þeir sem taka hann fimmtud. 10. mars missa ekki af nelnu. Sjá- umst! Kvenfélag Langholtssóknar Fagnaöur í tilefni 30 ára afmælis félagsins veröur haldinn í safn- aöarheimili Langholtskirkju laugardaginn 12. marz og hefst meö borðhaldi klukkan 19. Miö- ar afgreiddir þriöjudaginn 8. marz klukkan 15—16 í safnaö- arheimilinu. Pantanir og upplýs- ingar í síma 35314. Stiórnin Félag austfirzkra kvenna heldur aöalfund mánudaginn 7. mars kl. 20.00 aö Hallveigar- stööum. Kristín Gestsdóttir kynnir sildarrétti. Fjáröflunarsamkoma Kristniboösfélags kvenna veröur í Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Kristniboðsfréttir, happdrætti, einsöngur. Árni Sig- urjónsson talar. Nefndin raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta ýmislegt Húsbyggjendur Framleiði glugga og opin fög. Inni og úti svala og bílskúrshurðir, eldhús og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur hef góða reynslu í fram- leiðslu verslunarinnréttinga. Gott verð — greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymið auglýsinguna. Meðeigandi óskast í verslun. Hún er í fullum gangi og á góðum staö í Reykjavík. Æskilegt fjármagn 150—200 þús. kr. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 11. þ.m. merkt: „Gróðavon — 3686“. vinnuvélar kennsla Þýskunámskeið í Þýskalandi Námskeið í byrjenda- og framhaldsflokkum allt árið í kring. Kennsla fer fram í litlum flokkum um 10 nemendur í hóp. Einnig er boöiö upp á sérstök hraðnámskeið með einkakennslu. Á veturna er boðið upp á skíöakennslu, einn- ig fyrir byrjendur. Skrifið og biðjiö um upplýsingabækling. Humbolt-lnstitut, Schloss Ratzenried, D-7989 Argenbuhl 3, sími 90497522-3041. Telex 73651 1 humbod. Notaðar vinnuvélar til sölu: Beltagrafa Beltagrafa Traktorsgrafa Beltagrafa Vökvagrafa Mokstursvél Jarðýta Jarðýta Mokstursvél Mokstursvél Beltagrafa Traktorsgrafa ATLAS 1902 ATLAS 1602 M.F. 50B O.K. RH9 Broyt X2B Michigan 125 B TD 20 C TD 8.B I.H. 90E CAT C66C JC:806 JCB 3C DIS Járnhálsi 2, sími 83266. tilkynningar Sveitaheimili óskast fyrir 14 ára pilt. Uppl. í síma 45022 á venjulegum skrifstofutíma. Félagsmálaráð Garöabæjar. Lögtaksúrskurður Aö kröfu innheimtu ríkissjóös í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu úrskurðast hér meö að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum sölu- skatti og vörugjaldi 1982 og viðbótar- og aukaálagningu söluskatts og vörugjalds vegna fyrri tímabila svo og fyrir ný álögðum hækkunum þinggjalda ársins 1982 og fyrri ára. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði, 3. mars 1983, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstaö, Seltjarnarnesi, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.