Morgunblaðið - 05.03.1983, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983
MJO^nU'
i?Á
fiS IIRÚTURINN
|V|1 21. MARZ—19.APRIL
l’ú ert mjoy djúpt hugsandi í
dag og þarft margt að íhuga. Ef
þú ferd eitthvað út skaltu samt
vara þig svo þú lendir ekki í
óhappi vegna athugunarleysis.
NAUTIÐ
20. APRtL-20. MAl
Iní hefur mikinn áhuga á öllu
sem viókemur skemmtunum og
félagslífi. I»ú fsrd gott tækifæri
til þess adkoma skoóunum þín-
um á framfæri. Hvíldu þig í
kvöld.
^3 TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÚN1
I»ú ert mjög áhugasamur um
andleg málefni. I»ú ættir ad
sækja kirkju. Seinnipartinn
færðu um nóg aó hugsa í sam-
bandi við starf þitt. Líklega eru
einhver ferðalög á næstu dög-
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚU
Ferðalög eru heppileg í dag og
þú vilt endilega reyna eitthvað
nýtt og spennandi. Þú verður
fyrir einhverri furðulegri
reynslu. Vertu heima í kvöld og
hvíldu þig.
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Í^LJÓNIÐ
Þú ættir að fara yfir bókhaldið
og athuga vel stöðu þína áður en
þú leggur út í ný ævintýri. I»ú
ert heppin í spilum og keppnum
í dag. Vert með ástvinum þínum
í kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
I»að ríkir betra samkomulag á
heimilinu og þú finnur meiri
frið í sál þinni. Gerðu áætlun
um framtíðaráformin og hafðu
ástvini þína með í ráðum.
r+'h\ VOGIN
V/l?T4 23. SEPT.-22. OKT.
I»ú getur haft gott upp ef þú ferð
í ferðalag tengt starfi þínu í dag
l»ú átt gott með að rökræða um
málin og þér gengur vel ef þú
tekur þátt í keppni
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú færð mjög góðar hugmyndir
dag og sköpunargleðin er í há-
marki. Samband þitt við þína
nánustu er betra en það hefur
verið lengi. I>ú ert bjartsýnn á
framtíðina.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»ú ferð að hugsa um alls kyns
málefni sem varða öryggi þitt í
framtíðinni l»ú nærð betri
tengslum við þína nánustu. I»ú
hefðir mjög gaman af að fara í
ferðalalag með hóp.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I»ig langar mikið til þess að fara
ferðalag í dag og það ætti ekk-
ert að vera því til fyrirstöðu. I»ú
skalt reyna að fá starf sem þú
getur stjórnað þér meira sjálfur.
gljl VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»etta er góður dagur til þess að
fara vel yfir atburði síðustu
daga og koma reglu á hlutina.
I»ú þarft að hafa svolítið betra
skipulag á hlutunum og ákveða
hvað þú vilt í framtíðinni.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú hefur mikla þörf fyrir að tjá
þig og koma skoðunum þínum á
framfæri. I»ú hittir nýtt fólk í
dag og færð ný verkefni. I»ú
hefðir gott af því að stunda
meira trúarlíf og öðlast meiri
sálarró.
DÝRAGLENS
CONAN VILLIMAÐUR
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Suður hafði snör handtök
við að tapa 4 spöðum í þessu
spili:
Norður
♦ -
V D9752
♦ ÁK105
♦ 7542
Suöur
♦ ÁKDG1097
V -
♦ 63
♦ K863
Yestur Norður Austur Suður
— — 1 tígull 4 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur spilaði út laufníunni,
sem austur drap á ás og sendi
drottninguna til baka. Suður
lagði kónginn heldur snarlega
á og kastaði þar með frá sér
eina vinningsmöguleikanum.
Ertu með á nótunum?
Það þarf ekki að fara í nein-
ar grafgötur um það að
laufnía vesturs er einspil. Með
G109, G9 eða 109 hefði hann
ekki spilað út níunni. AUk
þess velur vestur frekar að
koma út í laufi en í opnunarlit
austurs, og það segir sína
sögu. Gott og blessað, en hvað
getur sagnhafi grætt á því að
gefa laufdrottninguna?
Norður
♦ -
V D9752
♦ ÁK105
♦ 7542
Vestur Austur
♦ 6543 ♦ 82
V KG8643 V Á10
♦ 84 ♦ DG972
♦ 9 ♦ ÁDG10
Suður
♦ ÁKDG1097
V-
♦ 63
♦ K863
Hann getur komið á réttri
hrynjandi fyrir kastþröng á
austur í laufi og tígli. Hann
gefur einu sinni og leggur svo
kónginn á næst. Vestur tromp-
ar og spilar væntanlega
hjarta. Nú rennir suður
trompunum i botn og nær að
þvinga austur í láglitunum.
Kannaðu málið.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Áhugi á skák hefur vaxið
mikið í Arabalöndunum und-
anfarin ár. Á alþjóðlegu
skákmóti í Dubai fyrir
skömmu kom þessi staða upp í
skák þeirra Jassem Adel, Sam-
einuðu arabísku furstadæm-
unum, sem hafði hvítt og átti
leik, og v-þýzka stórmeistar-
ans Erics Lobrons.
18. Rxf7!l — Rf3+ (Svartur
gerir örvæntingarfulla tilraun
til að loka f-línunni, því ef 18.
- Rxf7, þá 19. Bh6 - Dxb5,
20. Dh8 mát!)
19. gxf3 — exf3, 20. Rh6 — Dd5,
21. Hxf3+! — Ke8, 22. Rc7+ —
Kd7, 23. Rxd5 og Lobron gafst
upp. Sigurvegari á mótinu
varð V-Þjóðverjinn Kinder-
mann.