Morgunblaðið - 05.03.1983, Page 10

Morgunblaðið - 05.03.1983, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 Guðspjall dagsins: Lúk. 11.: Jesús rak út illa anda. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Hjalti Guö- mundsson. Æskulýösmessa kl. 2. Sr. Ólafur Jóhannsson, skóla- prestur prédikar. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Þórir Stephensen. Ungir ein- söngvarar syngja. Fermingar- börn flytja bæn og texta. Laugar- dagur: Barnasamkoma að Hall- veigarstööum kl. 10.30. Inngang- ur frá Öldugötu. Sr. Agnes Sig- urðardóttir. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Umsjónarmaöur Flosi Magnús- son, guðfræðinemi. Æskulýös- guösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2. Ungt fólk aðstoðar og flytur samtalsþátt, helgileik, bænir og Biblíutexta og ungar stúlkur syngja. Páskabingó fjáröflunar- nefndar safnaöarins mánu- dagskvöld 7. marz kl. 20.30 í há- tiðarsal Árbæjarskóla. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Kirkjudagur Áskirkju. Guösþjónusta að Norö- urbrún 1, kl. 2 meö þátttöku fermingarbarna. Veizlukaffi fram- reitt til kl. 5. Guörún Ásmunds- dóttir leikkona les upþ, barnakór Austurbæjarskóla syngur. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Kl. 14 hefst dagskrá æskulýösdags- ins með guösþjónustu í sam- komusal Breiðholtsskóla. Kl. 15 hefst kaffisala kvenfélagsins í anddyri skólans til ágóöa fyrir Breiöholtskirkjuna. Ræöumaður í guðsþjónustunni: Gunnlaugur Stefánssön, fulltr. viö Hjálpar- stofnun kirkjunnar, Organleikari Daníel Jónasson. Ungt fólk úr fermingarhópum, sunnudaga- skóla og KFUM & K í Breiðholti sér um ýmis atriði. Foreldra- og kennarafélag Breiöholtsskóla aö- stoöar og grunnskólanemar ann- ast dagskráratriöi. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11 og Messa allrar fjöl- skyldunnar kl. 2. Fluttur veröur holgileikur, ungar stúlkur syngja og ungmenni flytja ritningar- greinar og bænir. Guöfræöinem- arnir Magnús Erlingsson og Svavar Jónsson predika. Organ- isti Guöni Þ. Guömundsson. Kvöldbænir á föstu kl. 20.30 miðvikudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiö- dag. Æskulýösfundur eftir föstu- messu miðvikudag. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Æskulýðs- og fjölskylduguös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Arnfríöur Guömundsdóttir, guö- fræðinemi prédikar. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Æskulýðs- guösþjónusta í Fellaskóla kl. 2. Sr. Agnes Siguróardóttir æsku- lýösfulltrúi þrédikar. Fluttur verð- ur helgileikur, fermingarbörn lesa, sunnudagaskólabörn syngja. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Al- menn guösþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoöa viö lestur bæna og úr Biblíunni, auk þess flytja þau helgileik og syngja undir stjórn Dagrúnar Hjartar- dóttur. Safnaöarprestur prédik- ar, ræöuefni: Rógburður — friö- leysi. Fríkirkjukórinn syngur, orgel og söngstjórinn Siguröur ísólfsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Æskulýösmessa kl. 2. Fjölbreytt dagskrá. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Kirkjuskoli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Messa kl. 11. Altarisanga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl- skyldumessa kl. 2. Fermingar- börn annast ritningalestur, kirkjuskólabörnin syngja. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir á föstu eru kl. 18.15 mánudaga, þriöjud., fimmtud. og föstud. Fyrirbænaguðsþjónustur eru á þriðjudögum kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 9. mars kl. 20.30 er föstumessa. Einar Jóhannesson, klarinettleik- ari leikur tónlist eftir Messiaen. Fimmtud. 10 mars oþiö hús fyrir aldraöa kl. 15. Sr. Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Föstuguðsþjónusta miövikudag 9. mars kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Sam- koma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Vigfús Hallgrímsson há- skólanemi prédikar. Unglingar taka þátt í guðsþjónustunni. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — leikir. Sögumaður Siguröur Sigurgeirsson. Guö- sþjónusta kl. 2. Ræóumenn: Æskan og Kristur. Prestur sr. Siguröur Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur: Guösþjónusta Há- túni 10F, 9. hæö kl. 11. Sunnu- dagur: Barnaguósþjónusta kl. 11. Barnakór Laugarneskirkju syngur. Guösþjónusta kl. 14. Gunnar J. Gunnarsson, guö- fræðinemi þrédikar. Sönghóþur- inn Saltkorn syngur. Mánudagur: Kvenfélagsfundur kl. 20. Þriðjud. Bænaguösþjónusta á föstu kl. 18. Altarisganga. Æskulýösfund- ur kl. 20.30. Föstudagur, síðdeg- iskaffi kl. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: j dag, laugardag, samverustund aldraöra kl. 15. Halldór Pálsson fyrrverandi bún- aöarmálastjóri rifjar upp eitt og annað frá fyrri tíö og Hjálmar Gíslason syngur gamanvísur. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Ungt fólk aðstoöar. Ragnheiður Harþa Arnardóttir, menntaskólanemi prédikar. Graham Smith og Jón- as Þórir Þórisson leika á fiðlu og flygil. Mánudagur: Æskulýös- fundur kl. 20. Fimmtudagur: Föstuguösþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta aö Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Guósþjónusta Ölduselsskóla kl. 14. Ungt fólk tekur þátt í guösþjónustunni. Léttur söngur. Mánudagur 7. mars, æskulýösfundur Tindaseli 3, kl. 20.30. Fimmtud. 10 mars, fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarþrestur. SELTJARNARNESSÓKN: Guös- þjónusta verður í Sal Tónlistar- skólans kl. 11. Gunnar Matthí- asson guöfræðinemi þrédikar. Vitnisburö flytja Eirný Ásgeirs- dóttir og Carlos Ferrer. Skólakór Seltjarnarness syngur undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Frank M. Halldórsson. PRESTAR REYKJAVÍKURPRÓ- FASTSDÆMIS: Hádegisfundur í Norræna húsinu á mánudag. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguösþjónusta kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Al- menn guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gíslason. Fórn til kristniboösins. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Almenn samkoma kl. 20.30. — Efni: Orö Guös til þín. Nýja testamentiö — rit ólíkrar geröar. Ástráöur Sigursteindórsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Miriam Óskarsdóttir talar. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Æskulýösguösþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Barnakór Varmárskóla aöstoöar viö messu ásamt ungmennum. Skátar standa heiöursvörö. Sóknar- prestur. GARÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli i Kirkjuhvoli kl. 11. Guös- þjónusta kl. 11. Karl Matthíasson stud. theol. prédikar. Bel Contó- kórinn syngur, stjórnandi Guö- finna Dóra Ólafsdóttir. Organisti Þorvaröur Björnsson. Helgistund á föstu nk. fimmtudagskvöld 10. þ.m. kl. 20 í Kirkjuhvoli. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Æskulýös- og fjölskyldumessa kl. 14. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJAROARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Helga Soffía Konráösdóttir prédikar. Vænst er þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Sóknarþrestur. KAPELLAN St. Jósefsspítala Hafnarfiröi: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnastundin kl. 10.30. Æsku- lýösmessa kl. 14 meö tilheyrandi þátttöku yngri hluta safnaöarins. Safnaðarstjóri. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Frið- riksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Æskulýðssamkoma kl. 20.30: Helgileikur, „Fjölskyldan fimm“ leikur og syngur. Ragnar Snær Karlsson æskulýösfulltrúi hefur hugleiöingu. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Æsku- lýösguösþjónusta kl. 14. Frú Ólína Ragnarsdóttir flytur ávarp. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Æskulýös- guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- þrestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Æskulýðs- guösþjónusta kl. 13.30. Sóknar- prestur. EYRARBAKK AKIRK JA: Barna- messa kl. 10.30. Börn flytja dæmisögu meö leik og tali. Sr. Úlfar Guðmundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Æsku- lýösmessa kl. 2. Sr. Úlfar Guö- mundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Sr. Ingólfur Guömundsson prédikar. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Hugh Martin ávarpar börnin, 12 ára börn flytja helgileik, kór Grundaskóla syng- ur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Miakó Þóröarson heyrnleysingjaprestur prédikar, organisti Jón Ólafur Sigurösson. Um kvöldið kl. 20.30 hefst í kirkj- unni kvöldvaka fyrir alla fjöl- skylduna, þar talar Sveinn Elías- son bankamaöur, ungmenni flytja ávarp og vitnisburði, 12 ára börn flytja helgileiki, kirkjukór- inn, barnakórinn og kór Fjöl- brautaskólans syngja, einnig veröur einsöngur og almennur söngur. Sr. Björn Jónsson. Kirkjudagur í Áskirkju 29555 Skoðum og verð- metum eignir sam- dægurs 2ja herb. 'búöir Gauksholar, 2ja herb. 65 fm íbúð á 3ju hæö. Bílskúr. Verö 920 þús. Krummahólar, 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæð. Verö 800 þús. Kríuhólar, 2ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæð. Verö 850 þús. Hraunbaer, 2ja herb. 65 frh íbúö á 3. hæö. Verö 830 þús. 3ja herb. íbúðir Blöndubakki, 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Verö 1150—1200 þús. Breiðvangur, 3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1100—1150 þús. Engihjalli, 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæö. Vandaöar innréft- ingar. Parket á gólfum. Verð 1050 þús. Hagamelur, 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1050 þús. Hringbraut, 3ja herb. 80 fm íbuö á 2. hæð. Verð 1150 þús. Laugarnesvegur, 3ja herb. 94 fm íbúð á 4. hæö. Verð 950 þús. Skálaheiðí, 3ja herb. 70 fm íbúö í risi. Verö 900 þús. Vesturberg, 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1 millj. 4ra herb. íbúöir og stærri Álfaskeið, 4ra herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 1300 þús. Álfheimar, 4ra herb. 120 fm íbúö á 4. hæö. 50 fm i risi. Verð 1450 þús. Fagrakinn, 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæö. Sér inngang- ur. Stórar suöursvalir. Bílskúr 30 fm. Verö 1700 þús. Barmahlíð, 4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæð. Verö 1500 þús. Bárugata, 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö. Bílskúr. Verð 1600 þús. Fífusel, 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Bílskúr. Verð 1600 þús. Kleppsvegur, 4ra herb. 115 fm íbúð á jarðhæö. Verð 1200—1300 þús. Rofabær, 4ra herb. 105 fm íbúð á 3. hæð. Verö 1200 þús. Suöurvangur, 4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Verö 1350 þús. Súluhólar, 4ra herb. 115 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Laus nú þegar. Verð 1400 þús. Arnarhraun, 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Verð 1400 þús. Laufvangur, 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð. Verö 1400—1500 þús. Eignanaust Skipholti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. 28444 Opiö 11—4 í dag KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. 55 fm góð íbúö á 2. hæö. Bílskýli. Laus fljótlega. Útb. 550 þús. KÁRASTÍGUR. 4ra herb. ris- hæö í fjórbýlissteinhúsi. Ákveö- in sala. Verð 1 millj. KÓPAVOGSBRAUT. 4ra—5 herb. 110 fm efri sérhæö í tví- býlishúsi. Bílskúr. Verö 1600—1700 þús. HVASSALEITI. Vandaö raöhús á tveimur hæöum með 4—5 svefnherb. Ákveöin sala. Til greina kemur aö taka minni eign upp í hluta kaupverðs. Daníel Árnason löggiltur fasteignasali. HÚSEIGNIR VELTUSUNOtl O ClflD 9'Mi 28444 OC Olll JT y\pglýsinga- síminn er22480 NÆSTKOM ANDI sunnudag, G. mars, verður árlegur kirkjudagur Safnaðarfélajjs Ásprestakalls. Dagskrá kirkjudagsins hefst með guðsþjónustu að Norðurbrún 1 klukkan 2, sem sóknarprestur og kirkjukór Áskirkju annast, en hópur fermingarbarna mun einnig taka verulegan þátt f flutningi, enda er Æskulýðsdagur þjóðkirkj- unnar þennan dag. Að guðsþjónustunni lokinni verður borið fram veislukaffi, sem verður á boðstólum til klukkan 5. Jafnframt verða flutt vönduð dagskráratriði við hæfi eldri og yngri, m.a. upplestur Guðrúnar Ásmundsdóttur leikkonu og börn úr Austurbæjarskóla munu syngja. Jafnan hefur fjölmenni lagt leið sína í Norðurbrún 1 á kirkjudag- inn, enda mjög vandað til veitinga og dagskráratriða og hefur kaffi- sala dagsins verið ein helsta fjár- öflunarleið Safnaðarfélagsins. Það starfar af miklum þrótti og hlutur þess ekki veigalítill í kirkjubygg- ingu safnaðarins. Er jafnt og þétt unnið að frágangi kirkjunnar að innan og standa vonir til að unnt verði að vígja hana fyrir lok þessa árs. Er það von mín að sem allra flest sóknarbörn og velunnarar Áskirkju komi í Norðurbrún 1 á sunnudaginn til stuðnings góðu málefni og gestgjöfum til uppörv- unar að ógleymdu því, sem ekki er síst gildi slíkra samverustunda, að þær stuðla að kynnum þeirra, sem njóta. Árni Bergur Sigurbjörnsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.