Morgunblaðið - 03.05.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.05.1983, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1983 í DAG er þriöjudagur, 3. maí, krossmessa á vori, 123. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.24 og síödegisflóö kl. 22.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.55 sólarlag kl. 21.57. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl. 06.21. (Almanak Háskólans.) Leggið nú af lygina og taliö sannleika hver viö sinn náunga, því aö vér erum hvers annars limir. (Efes. 4, 25.) KROSSGÁTA ifi LAKÍ.I I: — I heilnemt, 5 hlífa, 6 l>amall, 7 einkennisstafir, 8 byggja, II ósamsUeAir, 12 keyra, 14 starf, 16 á litinn. LÓÐRÉTT: — 1 fuglar, 2 tré, 4 málmur, 4 vegur, 7 líkamshluti, 9 sóa, 10 heinLskinfua, 13 ledja, 15 ósam- ilglir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skelfa, 5 nú, 6 eldinn, 9 lóa, 10 óa, 11 fn, 12 enn, 13 ismi, 15 err, 17 kátari. ' LÓÐRÍTIT: — 1 skelfi.sk, 2 enda, 3 lui, 4 asnans, 7 lóns, 8 nón, 12 eira, 14 met, 16 rr. ÁRNAO HEILLA___________ ára afmæli. — I dag, 3. maí, á 75 ára afmæli. Ragnar Jónsson, fyrrverandi skipstjóri, Smyrlahrauni 3, Hafnarfirði. — Hann verður að heiman. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strand- ferð og Stapafell fór í ferð á ströndina. í gær kom haf- rannsóknarskipið Hafþór úr leiðangri, togarinn Ásgeir kom af veiðum til löndunar og þýska eftirlitsskipið Merkatze kom. Upphit- aður flug- völlur! f BLAÐINU Feyki i Sauó- árkróki, sem kom út í sfð- ustu viku segir blaðið fri því í forsíðufrétt að þar í bænum sé rætt um þi hug- mynd í fullri alvöru, að I sambandi við væntanlega malbikun flugvallarins i þessu sumri verði lögð hita- lögn undir flugbrautina, þvf nægilegt sé af heitu vatni þar og renni þar alla daga heitt vatn í stríðum straum- um i haf út. — Stefnan, segir blaðið, hefur verið sú um irabil að Sauðir- króksvöllur verði varaflug- völlur fyrir millilandaflugið. Ef hitaiögn yrði lögð undir flugbrautir væri Sauðir- króksvöllur annar tveggja í heimsbyggðinni með hita- lögn, hinn er suður í Sviss. Kitstjóri Feykis er Guð- hrandur Magnússon. ÁHEIT & GJAFIR SÓLARGEISLINN. Gjafir og áheit til Sólargeislans, Blindravinafélagi fslands, Ingólfsstræti 16, Rvík,: Kr. 500,- frá Kolbrúnu Viggósdóttur, 500,- frá Þ.S.H., 200,- frá Guð- björgu Þorbjarnardóttur, 210.- frá Þ.B., 10.000.- frá Gamalli konu, 500,- frá K. Akranesi. Gefendum eru færðar innilegar þakkir sjóðs- ins. FRÉTTIR ENN var næturfrost fyrir norð- an í fyrrinótt og fór niður í 4 stig norður i Staðarhóli í Aðaldal, en 5 stiga frost var uppi i Hvera- völlum. Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í tvö stig um nóttina í lítilshittar úrkomu og hafði hvergi orðið teljandi úrkoma um nóttina. í spirinnganginum Fyrr má nú rota en dauðrota!! sagði Veðurstofan í gærmorgun að hiti myndi lítið breytast. f gærmorgun snemma var sunnan gola með eins stigs frosti og þoku í grenndinni í grænlenska höfuðstaðnum, Nuuk. KROSSMESSA á vori er í dag, 3. maí, „haldin i minningu þess, að kross Krists hafi fundist á þeim degi árið 326,“ segir f Stjörnufræði/Rím- fræði. JÖKLARANNSÓKNARFÉL. ís- lands heldur vorfund á Hótel Heklu á fimmtudagskvöldið kemur, 5. maí. Þar ætlar Ari Trausti Guðmundsson segja frá Alpaför og sýnir myndir úr förinni. Þá verður fjallað um snjóflóð. Mun Hafliði Jónsson tala um snjóflóð vetrarins, en Magnús Hallgrímsson verður með það sem kallað er í fund- arboði snjóflóðaspjall. Fund- urinn hefst kl. 20.30. KVENFÉLAG Langholtssóknar heldur fund f kvöld, þriðjudag- inn 3. maf, 1 safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. M.a. verða sýndar litskyggnur frá 30 ára afmælishátíð félagsins. Gestir fundarins verða að þessu sinni konur úr Kvenfé- lagi Breiðholts. BPW klúbburinn f Rvfk heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í herbergi 407 á Hótel Borg kl. 20.30. Sagðar verða fréttir frá Sameinuðu þjóðunum og Kóreu og síðan verða frjálsar umræður. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort Styrktarsjóðs DAS í Hafnarfirði fást hjá að- alumboði Happdrættis DAS við Aðalstræti í Reykjavík og hjá DAS í Hafnarfirði og Reykjavík. HEIMILISDÝR V KISAN Lotta, heimilisköttur frá Mávahrauni 4 f Hafnar- firði, týndist um miðja sfðustu viku og hefur ekkert til henn- ar spurst. Hún er hvít og grá- bröndótt. Var ómerkt. Á heim- ili kisu er síminn 51564. JRtirjjtinblatilfo fyrir 25 árum í BRÉSKA blaðinu Daily Express er sagt frá ráð- stefnu landssambands breskra fiskikaupmanna, sem stendur yfir í bænum Brighton. Segir blaðið að tveir ræðumenn, báðir frá togarabænum Hull, hafi krafist aðgerða breska herskipaflotans, ef íslend- ingar færa út fiskveiðilög- sögu sína. — Eitt fall- byssuskot yfir stefnið myndi stöðva varðskipin ísl., sagði annar þessara ræðumanna og bætti við. Ég held þó að Rússar myndu ekki hætta á kjarn- orkustyrjöld vegna fisk- veiðideilu. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. apríl til 5. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er ílngólfs Apóteki. Auk þess er Laugarne* Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamieeógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudefld Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringínn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20 Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgaraprtalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarfoúóír Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvit- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 17. — Kópavogahaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsalni, siml 25088 Þjóóminjasafnió: Opið þrlðjudaga, fimmludga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. . Listasafn íslanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýnlng: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLANS- OEILD, Þlngholtssfræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept —april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, síml 86922. Hljóðbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstrætl 27. Sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhaálum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnlg laugardaga sepl.—apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kt. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöaklrkju, siml 36270. Opið mánudaga — fösludaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöö i Bu- staöasafni. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannshöfn er opiö mió- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjsrlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmártaug í MosMlssvsit er opin mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunaliml fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml í saunabaöl á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhóll Keflsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöið oþlö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöin og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.