Morgunblaðið - 03.05.1983, Page 15

Morgunblaðið - 03.05.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ1983 15 V 111 M\nÍA^V *Whhn fy« "■^-nlWni VN(*KjNAI.P0«MtH Lcíttu |>að 6esta eftir þér o vemáaðu fuxðina með fireinum jurtaefnum JU x C^nginal Formula ^OúOnai kwMi ’-' ««d AlMCfr'P ULYROnTand ' i S**HMAl.l£W lOnp* Sr^síg' ™GRIG1NA1 ' Fœst t 6etri snyrtivöruversCuntun B. MAGNUSSON HÓLSHRAUNI 2 ■ SÍMI 52866 • P H. 410 • HAFNARFIRÐI Fullkomid öryggi fyrir þá sem þú elskar ' Tircstonc hjólbardar hjálpa þér að vernda þína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklegahannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. firestone S-211 Fullkomiö öryggi - alls staðar ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI „Nana“ í Aust- urbæjarbíói AlISrrURB/EJARBÍÓ hefur frumsýnl kvikmyndina „Nana,„ sem gerð er eft- ir sögu franska skáldsins Emile Zola. Leikstjóri er Dan Wolman, en Katya Berger leikur aðalhlutverkið, Nönu. Sagan hefst um sfðustu aldamót í næturklúbbnum Minotaur, þekktum • en illræmdum klúbb í París. Þar kemur fram á sviðið ung stúlka, Nana, sem síðar á eftir að verða ör- iagavaldur í lífi margra karlmanna. Frá austurrísku vikunni. MorgunbiaAM/ KÖE. Austurrísk vika á Hótel AUSTURRÍSK vika var haldin á Hótel Esju dagana 25.-29. apríl. Þar var boðið upp á austurríska þjóðarrétti, austurríska hljóm- sveitin „Die Ennstaler Buben" lék austurríska tónlist og ausurríski málarinn Adolf Luchner sýndi verk eftir sig. í sambandi við vik- una var einnig haldin sölukynning til að kynna ferðamöguleika í Austurríki. Fyrir henni stóðu Flugleiðir í samvinnu við hótel- Esju umboðið Stanzer, Austurrísku ríkisferðaskrifstofuna í Dan- mörku og ýmis austurrísk ferðamálasamtök og í tilefni hennar sóttu ísland heim 15 full- trúar austurrískra ferðamála- samtaka. Að sögn Michael Stanz- er, frá hótelumboðinu Stanzer, og Bernd Hássler, frá austurisku ríkisferðaskrifstofunni í Dan- mörku, gekk bæði sölukynningin og vikan mjög vel. REYKJAVIK: Hjólbarðahöllin Felismúla 24, sími 81093 Nýbarði sf. Borgartúni 24, sími 16240 KÓPAVOGUR: Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Skemmuvegi 6, sími 75135 GARÐABÆR: Nýbarði sf. Lyngási 8, sími 50606 MOSFELLSSVEIT: Holtadekk Bensínafgr. ESSO, simi 66401 Ríkisútvarpið efnir til hlustendakönnunar VIKUNA 2.—8. maí fer fram hlustendakönnun á vegum Ríkisút- varpsins. Spurningalistar hafa verið sendir til 1.500 manns á aldrinum 15—70 ára. Úrtakiö nær til alls lands- ins. Var það gert á Reiknistofnun Há- skólans, með leyfi Hagstofu íslands. Tölvunefnd veitti leyfi til könnunarinn- ar, sem er tvískipt. Fyrri hlutinn er dagbók með dagskrá útvarps og sjón- varps vikuna 2.-8. maí. Þar eiga þátt- takcndur að merkja við hvort þeir hafi hlustað eða horft á viðkomandi dag- skráriið eða ekki, hversu nákvæmlega, hvar staddir og hvernig mönnum hafi líkað. Síðari hluti könnunarinnar er al- menns eðlis. Þar eru spurningar um hvað þátttakendur hlusta eða horfa yfirleitt á í útvarpi og sjónvarpi. Einnig er spurt um hverskonar efni þátttakendur telja æskilegt og á hvaða tíma því sé útvarpað. Enn- fremur er spurt um afstöðu til landshlutaútvarps og annarrar rás- ar. í bréfi útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar, sem fylgir spurninga- listum segir: „Haldgóðar upplýs- ingar um hlustunarvenju og hlust- unargetu notenda eru forsenda þess að Ríkisútvarpið fái gegnt þjónustu- hlutverki sínu með góðum árangri fyrir sem flesta notendur. Með könn- un þessari gefst almenningi mögu- leiki til að hafa nokkur áhrif á skipulagningu dagskrár." Þá segir ennfremur í bréfi útvarpsstjóra: „Til þess að komast að niðurstöðu er nauðsynlegt að fólk geri grein fyrir útvarps- og sjónvarpsnotkun sinni f eina viku. Þetta er að vísu nokkur fyrirhöfn, en á þennan hátt vill Ríkisútvarpið leitast við að fá nánari tengsl við notendur, og almenn þátttaka er því nauðsyn, sem fólk er beðið að bregðast vel við,“ segir í bréfi Andrésar Björnssonar til þátttakenda. Ríkisútvarpið leggur áherslu á að þátttakendur fylli út spurningalist- ana og sendi þá útfyllta til baka strax að könnunartímabilinu loknu. Niðurstöður verða svo hafðar til hliðsjónar við gerð dagskrár Rikis- útvarpsins. (Frétutilkynning). PRISMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.